Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 142

Skírnir - 01.01.1860, Page 142
141 FRÉTTIR. Friftrinn. þegar eptir friÖinn í Villafranka hófu blöbin á Englandi mikla deilu og langa viÖ Napóleon, þótti þeim sem var, aí> Napóleon hefbi eigi leyst ætlunarverk sitt af hendi nema aö hálfu leyti; eu |>ó lík- aÖi þeim enn verr, er þeir sá, ab hann brá á vináttu vib Austr- ríkis keisara eptir orustuna og lét sem hann ætlabi ab gjöra allt ab óskum hans, svo enginn yrbi annarr árangr af leibangri hans en ab Sardiníngar fengi ab halda Langbarbalandi um stund, þar til Austr- ríkismenn sæi sér aptr lag til ab vinna þaÖ undir sig. Englum var minnistæÖ abferb Napóleons í ófribnum vib Rússa, hugbu þeir nú, ab hann hefbi snúiÖ viÖ blaöinu sem þá og gjört sér þann ab vin hinum kærasta, er hann ábr hafbi ab Qandmanni. Englar höfbu alla stund viljab fegins hugar, aÖ ítalir yrbi frjálsir menn, og fyrir því þótti þeim nú mibr en illa, ef allt skyldi hjabna aptr nibr sem vindbóla á vatni. Palmerston var nú kominn til valda, sem fyrr er ritab, en þótt hann hafi jafnan verib mikill vin Napóleons, þá var hann nú abferb hans mótfallinn, enda hefbi hann eigi þorab ab vera honum mebmæltr, þótt hann hefbi viljab. Stjórnin á Eng- landi kvaÖst eigi annaÖ vilja en ab Italir rébi því einir, hversu þeir vildi skapa stjórn sína, hún vildi helzt enga sáttastefnu eiga ab málum þeirra, en skyldi nokkurr sáttafundr vera, þá skyldi hann ab eius gefa Itölum ráÖ og lýsa samþykki sínu á gjörbum þeirra, og aftók hún nú meb öllu ab sitja á þeirri sáttastefnu, er tækist i fang ab skapa ítölum landsrétt og landstjórn ab eigin vild. ítalir voru þessu samdóma, sem von til var, og urbu þeir því harÖla fegnir, er Englar tóku svo vel málstab þeirra. Napóleon hleypti nú úr heflum segli á frakknesku blöbunum, en meb því ab mikib uppgangsvebr var bábum megin sundsins, þá gjörbist héraf hinn mesti óragangr, vantabi þá eigi þúng orb og stór og spörbu hvorugir abra. Frakknesk blöÖ létu sem Napóleon yrbi lítiÖ fyrir ab bregba sér yfir sundiÖ, en Englar kvábust eigi mundu verba var- búnir. Svo miklar vibsjár urbu nú meb Frökkum og Englum, ab iandsmenn á Englandi tóku sjálfviljugir ab temja sér vopnaburb og vígfimi, og mátti svo kalla sem allr almenníngr væri uppi. þá spörbu hvorki Frakkar né Englar ab búa flota sinn. En svo sem enginn stormr stendr lengi, svo fór og um þetta vebr, því sló í logn ab lyktum. Napóleon snéri vib blaöinu, tók hann ab vingast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.