Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 143

Skírnir - 01.01.1860, Page 143
Friðrinn. FKÉTnR. 145 vib ítali og hastabi á blöb sín, svo þau fóru ab tala hóglega og síban vingjarnlega til Engla. Kavúr hafbi lagt nibr rábgjafastjórn nokkrum dögum eptir fribinn í Villafranka, en nú kom hann aptr til valda, og þótti ítölum ]>ac) góbs viti. J>ótt nú Napóleon væri farinn ab hallast töluvert aptr ab Englum og ítölum, þá var hann þó bundinn vib Austrríkis keisara meb mörgum loforbum, svo hafbi hann og látib sér mörg fögr orb um munn fara til páfans. En því hafbi hann og lofab í Villafranka, ab hann skyldi bibja páfa um naubsynlegustu endrbætr í • ríki sínu, og þab vildi hann nú efna; en er hann fór fram á þab vib páfa, þá færbist hann fremr undan, sagbi hann þá og, ab eigi mundi hann gjöra mann til sátta- stefnunnar, nema Napóleon vildi heita því ab hann missti ekki af löndum sínum. Napóleon ritabi honum þá bréf, og lét hann vita hversu mikla virbíngu hann bæri til hans, en eigi vildi hann ábyrgj- ast honum lönd hans öll. í sömu andránni kom og út í París ritlíngr nokkurr, er hét „páfinn og sáttastefnan”. Er þar sagt, ab naubsynlegt sé ab vísu, ab páfi hafi veraldlegt vald, svo hann sé öbrum óhábr, en bezt sé ab ríki hans sé sem minnst, því aldrei geti vel farib saman andlegt vald páfa og veraldlegt vald hans, væri því í rauninni óskaráb, ab hann hefbi Rómaborg eina til um- rába og ríkti þar sem fabir yfir börnum sínum, þyrfti hann þá hvorki her manns sér til fulltíngis, eigi heldr lögþíng né landslög, því biblían gæti verib lögbók barna hans; en þá væri sjálfsagt, ab kaþólsk lönd tollabi houum svo sem hann þyrfti sér til kostn- abar, svo hann missti einkis í, þótt hann yrbi eigi svo víblendr sem ábr. STUTT YFIRLIT yfir liina merkustu viðburði frá nýári 1859 tii vordaga 1860. J^annig leib árib af höndum og nýtt ár rann aptr upp yfir ósam- þykki þeirra Napóleons og páfa. Nú er páfi sá, ab Napóleon annabhvort leyfbi þegjandi ebr var í vitorbi meb þeim þegnum hans, er höfbu gjört uppreist móti honum og sýnt fullan vilja til ab komast undir Sardinínga konúng, þá ritabi hann umburbarbréf 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.