Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 144

Skírnir - 01.01.1860, Page 144
146 FHÉTTIR. Viðbirtir. til allra erkibiskupa og preláta, bar sig upp undan abferí) Napóleons og bab þá trausts og fylgis í þessum málum sínum, kvabst hann hvorki geta né vilja upp gefa nokkurn hluta ríkis þess, er sér hefíú verib trúab fyrir. Páfi bar fyj'ir sig, sem líklegt var, a& hann hefbi eigi tekib Bómaríki a& erf&um, sem konúngar taka lönd sin, og a& engin lög né landsréttr gæfi sér vald á a& selja lönd páfa- dómsins af hendi. Margir menn tóku taum páfa, og á Frakklandi var& svo mikill mótgangr páfamanna gegn Napóleon, a& menn hug&u hann mundi upp gefast, en því fór þó fjarri. Um þessar mundir vék Napóleon Valevsky rá&gjafa sínum frá völdum, en tók aptr í hans sta& Thouvenel (þúfunjál), er á&r var sendibo&i hans í Mikla- gar&i. Napóleon gjör&i svo, til l>ess a& láta bitna á rá&gjafanum alla óor&heldni sína eigi sí&r vi& Austrríki en vi& páfa; þá banna&i hann og L’Univers, bla& páfamanna í París, fyrir því a& þa& haf&i auglýst umbur&arbréf páfa leyfislaust, en þa& er lagabrot. Sí&an hafa veri& miklar ritdeilur og flokkadrættir á Frakklandi, því nú eru Napóleoni mótdrægir allir páfamenn, lögerf&amenn og þeir a&rir, sem fram fylgja rétti annara til ríkis á Frakklandi en Napóleons. Nú var enn í or&i, a& menn ætti sáttastefnu a& málum Itala, þótt hvorki ítalir vildi koma til hennar, né heldr Englendíngar senda mann þanga& nema Italir væri sjálfrá&ir um öll sin efni. Nú komu Englar me& þá uppástúngu, a& allr almenningr í hertogadæmunum og á Ítalíu skyldi ganga til atkvæ&a um, hvort þeir heldr vildi ganga til hlý&ni vi& Sardinínga konúng e&r haga stjórn sinni á annau hátt, og skyldi þa& standast, er þeir sjálfir vildi. Napóleon var þessu eigi ósam- þykkr, en lét þó á sér skilja, a& liann gæti eigi alveg fallizt á uppástúnguna, fyrir því a& hann væri heitum bundinn vi& Austrríkis- menn. Nú spyr Napóleon Austrríkis keisara, hvort hann vili nú þegar gjöra Feneyínga ánæg&a, sem hann hef&i lofa&, og hvort hann vili heita því, a& taka Langbar&aland aldrei aptr. Austrríkis keisari lét svara því, a& hann hef&i eigi nú um stundir í hyggju a& taka Langbar&aland, e&r a& brjóta fri&inn í nokkurri grein, en hitt kva&st hann eigi geta spá& um, hva& ver&a mundi um allar ókomnar aldir. Austrríkis keisari ætla&i sér me& or&um þessum a& stínga Napóleon þá snei&, a& hann mundi ver&a fyrri til a& brjóta fri&inn; en Napóleoni þótti liggja ógnanir í or&um þessum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.