Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 148

Skírnir - 01.01.1860, Page 148
150 FRÉTTIR. Viðbætír. til þess í ávörpum þeim, er um þær mundir voru send konúngi um brennu Friíireksborgar. Nú leitabi konúngr ser eptir nýju ráfea- neyti, hann fór fyrst til Mafevígs, hvort sem þab hefir nú verib af því ab Mabvig hafbi ritab pésakorn nokkurt um rábaneytib, ebr af öbrum sökum; en er Mabvíg gat eigi komib rábaneyti saman, þá sendi konúngr bob eptir Monrab, er enn dvaldi í París. Monrab kom þegar, og tókst honum ab fá menn í rábaneyti meb sér, en þó eigi svo greiblega sem ætla mátti. Nú er þá Hall aptr orbinn forsætisrábgjafi og rábgjafi hinna útlendu mála, Steinn Bille rábgjafi skipalibsmála, Thestrup hermálarábgjafi, sem hann var ábr, Monrab rábgjafi fræbslumála og innlendu málanna fyrst um sinn, Casse heitir rábgjafi dómsmálanna, en Fenger rábgjafi fjármálanna, Volf- hagen er rábgjafi Slésvi'kínga en Baaslöff Holseta. þab hefir eink- um verib fundib ab rábgjafakjöri þessu, ab Bille abmírall skyldi til kosinn, því þótt hann muni efalaust vera dugnabarmabr, þá hefir hann þó þann blett á sér, ab hafa verib sóttr í ríkisdómi um bera ósannsögli á Dana þíngi; þá þótti þab og eigi vel til fallib ab nefna Volfhagen til, fyrir því ab Slésvíkíngar ætlubu þá ab stefna honum um stjórn hans í málum þeirra; þá þótti og Casse vera óreyndr, hann var ábr forseti í yfirdóminum í Kaupmannahöfn. Nú er þíngi Dana lokib og hefir þab verib meb lengstu þíngum, en árangrinu þó eigi verib ab því skapi. Nálega öll hin helztu mál hafa verib felld ebr eigi náb ab lúkast á þínginu; járnbrautar- málib féll og launamál íslenzku embættismannanna, svo og frum- varp um laun danskra embættismanna, þeirra er eigi sitja í skrif- stofum rábgjafanna í Kaupmannahöfn. Eigi er því ab leyna, ab stjórnin varb undir í mörgum málum sínum og þab fremr nú en jafnvel nokkru sinni ábr, enda voru Bændavinir hryggir og gramir út af missi rábgjafa sinna og því stirblyndir vib hina nýju rábgjafa, er „óvæntr atburbr hafbi lypt aptr upp í valdasessinn”. þab er ab segja af Slésvíkingum, ab þeir gengu á þíng 1. febrúar. Nú var tekib til óspiltra málanna, og einn af þíngmönnum, Rumohr ab nafni, stakk uppá ab senda konúngi ávarp. Avarp þetta er heldr en eigi harblegt bæbi ab orbalagi og efni. þíngib mótmælir því í ávarpi þessu, ab tilskipun 2. okt. 1855 sé nú lög í Slésvík og ab nokkrar þær greinir sé þar lög, er gjörbust nú á síbasta alríkisþíngi; þá sé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.