Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 149

Skírnir - 01.01.1860, Page 149
Viðbaetir. FKÉTTin. 151 og eigi 4 fyrstu greinirnar af stjórnlögum þeirra lögmætar, meS því ab þær hafi aldrei verib bornar undir þíngiö; eigi sé heldr lög- mæt auglýsíng 10. nóvember 1855, er fækkar málefnum þeim, er þíngií) atti um afe skilja, og ab endíngu mótmælir þíngií) öllum þeim greinum og tilskipunum, er breytt hafi og breyta kunni sambandi þeirra vib Holsetaland og aÖra ríkishluta Danaveldis. Avarp þetta var samþykkt me& miklum atkvæ&amun, því hinir danlyndu þíng- menn eru þar miklu aflminni en hinir. Minni hlutinn kom þó síSar fram meb annab ávarp, er var konúngholt, en þa& féll fyrir afli meira hlutans. Umræ&urnar á þínginu og margar uppástúngur abrar lýsa fullkomlega, hversu meira hluta þingmanna er gramt í gebi til Dana; en hitt er eigi hægt a& ,vita hvorju megin hryggjar meiri hluti almenníngs í Slésvík liggr. f>aB vir&ist þó sem Slésvíkíngar þurfi eigi aB öfunda Dani af réttindum sínum í Slésvík, þar sem dönsk túnga hefir eigi meiri rétt a& lögum en jafnrétti vib þýzka túngu. Danska stjórnin hefir látib konúngsfulltrúa sinn á þínginu lesa þíngmönnum upp rábgjafabréf, er ab sínu leyti var eigi mýkra en ávarp þeirra; en þab geta menn þó ab minnsta kosti talib bréfi þessu til gildis, ab þab er svo hreinskilnislega bermælt, ab eigi þarf lengi eptir ab grafa merkingunni, og í þeirri grein hefir þab mikla yfirburbi yfir flest önnur rábgjafabréf, er oss eru kunn ab nokkru. Vibskipti Dana og bandaþíngs þjóbverja sanna enn sem optar, ab „eigi er sopib kálib, þótt í ausuna sé komib”. 2. nóvember 1859 lét Danastjórn þíngmann sinn á bandaþíngi þjóbverja skýra frá, hversu þá stóbu mál Holseta, hann baub þá og af hendi Dana, ab menn væri kosnir úr öllum landshlutum í nefnd til ab ræba meb sér og ráb á ab leggja, hversu skipa skyldi alríkismálum öllum framvegis. 8. marz var ályktuu sú samþykkt á bandaþínginu, ab því þyki Dana stjórn eigi hafa enn fullnægt kröfum bandaþíngsins í ályktun 11. febrúar 1858, 2) a og b (sjá Skírni 1858, 18. bls.); þíngib kvabst eigi hirba um ab sinni, ab nefnd sú yrbi kosin, er stjórnin hefbi bobib því, en þó ab svo fyrir skyldu, ab farib væri eptir auglýsíngunni 28. janúar 1852 um skiptíng alríkismála og landshlutamála þar til alríkisskipun sú væri á komin, er samkvæm væri heityrbum Danastjórnar árin 1851 og 1852, og í öbru lagi skyldi öll þau alríkismál, er rædd yrbi á alríkisþíngi, einnig lögb
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.