Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1983, Side 26

Andvari - 01.01.1983, Side 26
24 BJARNI VILHJÁLMSSON ANDVARI ritverk Kristjáns, greinar, ræður, ávörp o. H., eru niðurkomin víSs vegar í bókum, tímaritum og blöSum. Þessar ,,riteindir“ hans, sem ég 'leyfi mér aS kalla svo, skipta víst 'hundruSum. Islenzka þjóSin hefur átt því láni aS fagna, aS margir beztu lærdóms- manna hennar hafa gert sér far um aS tjá sig þannig um vísindi sdn, aS leikmenn í fræSunum og áhugasamur almenningur geti haft af iþeim and- lega nautn og orSiS þannig aS nokkru marki þáttta'kendur í íslenzkri vís- inda- og fræSastarfsemi. Kristján skipaSi sér ungur í flo'kk þeirra vísinda- manna, sem héldu þessu marki hæst á lo'ft. Þessi afstaSa Kristjáns var ákaflega mikilvæg, því aS fátt er betur til þess falliS aS stuSla aS því, aS íslenzku þjóSinni í heild, fólkinu í borg og byggS, megi auSnast aS varS- veita samhengiS í áslenzkri menningu, þó aS ytri menningar- og samfélags- hættir séu breytingum háSir og þeim allhröSum, eins og dæmi síSustu ára- tuga sanna bezt. ÁSur he’fur veriS á þaS drepiS, aS Kristján bar Árbók Hins íslenzka fornleifafélags mjög fyrir brjósti allt frá uppbafi embættisferils síns, þó aS hann hafi ekki taliS sig ritstjóra hennar fyrr en 1949. í Árbókinni birtust greinar eftir hann alla hans embættistíS. Hann var ritstjóri allt til Árbókar 1981, sem kom út snemma árs 1982. Árbólc 1982 kom út aS Kristjáni látn- um, en þó birtust þar þrjár greinar eftir hann, svo aS meS sanni má segja, aS hann hafi ekki gert endasleppt viS þetta rösklega 100 ára gamla tímarit fornleifafræSinnar á Islandi. Hér er þess ekki kostur aS gera ritferli og ritstörfum Kristjáns nein viS- hlítandi skil, heldur skal aSeins drepiS á helztu rit hans, sem flestum bókhneigSum Islendingum eru aS vísu vel kunn, enda flest þeirra samin fyrir fróSIeiksfúsa lesendur. Þau eru þó af ýmsum toga spunnin, en ég held, aS bókasafnsfræSingum sé óhætt aS flokka þau öll undir menningarsögu. Á sumar greinar hans í Árbók hefur áSur veriS minnzt, einkum þær, sem varSa fornleifarannsóknir hans sjálfs, en hinar eru mi'klu fleiri, sem ekki er rúm til aS tíunda hér, hvaS þá greinar í eílendum tímaritum. ÞaS er æriS verk venjulegum 'fræSimanni aS afla fanga í ritgerS eSa bók meS viSeigandi elju, gaumgæfa efniS og skipa því síSan niSur á hagan- legan hátt, varpa á þaS Ijósi frá ýmsum hliSum og -fullnægja öllum kröfum um ytri frágang, svo sem um tilvitnanir og vísun til heimilda. Allt eru þetta undirstöSuatriSi, sem má ekki vanrækja. Þetta skildi Kristján einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.