Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 44

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 44
42 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARl' Var-at hann skotinn skörpum geiri né hjörvi höggvinn í höggorrustu, svo sem alltítt er at járna leiki, þars óættfróðr Ares geisar. Þegar Sveinbjörn þýðir grísku orðin epimix de te mainetai Ares: þars óættfróðr/Ares geisar - hefur hann í huga eftirfarandi orð úr hinni frægu ræðu Svína-Péturs, er hann flutti í Björgvin eftir fall Magnúss konungs Erlingsson- ar, en þar hvetur hann menn til að taka við Sverri konungi og láta á brott fara, þá er hann komi til bæjarins, alla þá menn, er sannir séu að svikræðum við konunginn eða hans menn, „ella gæti þeir sín við umrenningum konungs; þeir sjá ekki lengi í augu mönnum ok vápn þeirra eru ekki ættfróð“. Sveinbjörn hefur þekkt þetta atriði úr Sverris sögu í 8. bindi Fornmanna- sagna bls. 235, er prentuð var 1834, en latínuþýðing hans á bindi þessu kom út 1837. Ef litið er á tilraunir fslendinga til að semja skáldsögur í líkingu við forn- sagnirnar - eða svosem til að keppa við þær, verður ekki sagt, að þær hafi yfir- leitt heppnazt vel. Segja má og, að stöðugur samanburður við fornsögurnar hafi heldur orðið til að fæla menn frá eða eins og skáldið Stephan G. Steph- ansson orðar þetta í bréfi 22. des. 1902 til rithöfundarins Jóhanns M. Bjarnasonar, er sent hafði honum nýja skáldsögu eftir sig í þeirri von, að Stephan ritaði um hana. En hann færist undan því, segir, að dómur sinn yrði ,,eins og dómar „Baldurs hins hvíta áss“, hann „héldist ekki“. Munurinn bara sá, að hann var of réttsýnn, ég yrði of missýnn. Þó dylst mér ekki, að íslenzk söguskáld standa langtum verr að vígi en höfundar flestra annarra þjóða, sem ég þekki til. Ég efast um, að við fslendingar getum nokkurn tíma unnað ný- sögum eins mikið og þær gera, þó við gerðum þær alveg eins vel. Ógæfa okkar höfunda er sú, að við höfum fornsögurnar til að mæla þá við. Kaflar í þeim eru svo mikil meistaraverk, að ekki er auðvelt að sjá, hvernig betur má gera. Það er eins og mig óri fyrir því, að þar hafi andans afbragð íslendinga náð öllum þroska í þá átt og lifi það aldrei upp aftur. En nýsögur geta haft og hafa þýðingu fyrir því. Þó fornsögurnar hefðu tæmt okkar mestu list, þá hafa þær ekki lokað öllum andlegum sundum.“ Stephan G. Stephansson orti hins vegar fjölda kvæða um forn efni og undir áhrifum þeirra og fór þar sínar eigin leiðir. Hann reifar kynni sín af fornbókmenntunum svo eitt sinn í vinarbréfi 15. apríl 1907: ,,Ég las allar okkar fornsögur og Eddur, þegar ég var innan við fermingar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.