Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1983, Page 101

Andvari - 01.01.1983, Page 101
ANDVARI TVÖ BRÉF 99 ur. - Jeg ætla þá ekki að skrifa meira urn hann í þetta sinn, en bið honum góðs og blessa yfir hann að skilnaði; því mjer geðjast vel að honum, og jeg vildi, að engum tækist lakar að búa til 'krakka heldur en þjer, þegar þú smíðað- ir pálinn. Engar frjettir man jeg að segja þjer úr sveitinni og ekkert sjer í lagi nýtt af okkur hjerna. Þó hafa tvö slys og tvö höpp eða tvö lán úr óláni aðborið hjer á heimili fyrir skemmstu. Feit kýr bar í fyrri viku og lagðist að sólarhring liðn- um í slífcan doða eða dauðans voða, að við vissum ekki um hríð, hvort hún var lífs eða liðin, og hjeldum á hnífum, brýni og blóðtrogi ráðalausir yfir höf- uðsverði hennar, en nú er hún komin í 13 merkur og kennir sjer einkis meins. Glaubersalt, blóðtaka og óþreytanlegar stólpípur gengu, þangað til hún gjörði enda á því með því að rísa á fætur. Hitt slysið og happið var það, að Stórutjarna- hrússi svo kaHaður (samanber „Lauf- áspresturinn") kom ekki til húsa í fyrra kvöld, var talinn til vonar næturgestur á næsta bæ og því ekki hans leitað í gær, en í dag fannst hann í svarðargröf leir- ugri í botninn, sokkinn upp á síður, svo máttfarinn, að ekki gat staðið. Nú er hann að hjarna við og vísast hann lifi okkur báða. Aldrei held jeg að við höld- um samt mikið upp á hann, þó hann lifi. Jeg trúi því ekki fyrr en jeg reyni það, að ull hans sje meir en helmingur við ull minna heimöldu lambhrúta. Feitlag- inn finnst mjer hann og fjelega skapað- ur, en það vill ekki Árni einu sinni heyra, og jeg stend einn uppi að halda með honum. Vestan fjarðar og vestur á Siglunesi fóru menn nýlega í hákarlalegur, en segja heimkomnir mjög hákarlsfítið; 10 kúta fengu þeir hæst. ísvon er engin nokkurstaðar að heyra; fyrir hið sama mun þá og títil hákarlsvon á þessu vori; en æðarfuglinn lifir þá þeim mun betra lífi, og vil jeg nú ráða þjer til - eigirðu ferð í vor ofan í Höfðahverfi - að koma þá hjer í Júní mánuði, skal jeg þá fylla vasa þína með eggjum; en eng- in egg mun jeg senda í burt næsta vor, ætla mjer og engin að taka nema til sætleiks smekks einu sinni á heimilinu og til að lauma í vasa vina minna, er heimsækja mig í eggjablómið eða í „Æggetiden“. Fyrirgefðu nú, góði vinur, allan þenn- an óþarfa, og sendu mjer línu aptur, áð- ur en langt um líður. Drottinn blessi og varðveiti þig og þína æfinlega, óskar þjer og þeim þinn Björn Halldórsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.