Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 76
64 EI.MREIÐIN liafði Þuríði gömlu hina spöku sér við hönd, og arí'sagnir nokkurra viturra vina og frænda. Mest hefur honum þó dregið unt sitt eigið hyggjuvit. En ágæti lians og frægð minnkar ekkert við það þó að kannast sé við, að síðari tíma fræðimenn hafa einnig haft nokkuð til brunns að bera. Sakir aukinnar almennrar menntunar og liáskóla standa þeir á hærri kagaðarhóli, liafa víðsýni meira yfir öldur atburða og aldir horfinna tíða. Þeir geta borið sam- an bækur sinar og annarra og lesið forna annála margra landa. „Aldrei hafa útlendingar átt fornmenn,“ er haf't eftir Oddi sterka af Skaganum. Allhraustlega mælt, en lieldur broslegt. Ekki þurf- unt við að digrast svo að við verð- um að undri og athlægi. Er gott sem er. Við höfum átt marga góða fræðintenn, og það hafa auðvitað aðrar þjóðir einnig átt, sem betur fer. Meðal marga ágætra íræðimanna okkar ber einn sérstaklega hátt. Er það Guðbrandur Vigfússon, sem útskrifaðist úr Reykjavíkur- skóla 1849, sigldi til Kaupmanna- hafnar og fór í háskólann þar. Skráður þar með 1. einkunn. En hann varð fljótt handgenginn Jóni Sigurðssyni forseta, vinur hans mik- ill og samstarfsmaður. Óðara en varði var hann orðinn einhver lærð- asti maður í málvísindum og sögu. Hann var í ritstjórn Nýrra félags- rita, og í tvö ár skrifaði hann Skírni „svo vel, að aldrei hefur það verið betur gert,“ segir dr. Jón Þorkels- son. Hann ferðaðist mikið um Norðurlönd, Þýzkaland og Eng- land. l’il Manar fór hann til þesS að þýða fornar rúnir á steinuni- Með Konráð Maurer ferðaðist hann í hálfan mánuð um söguríkar byggðir Breiðafjarðar, gaf síðan ut Eyrbyggju. Hann sá um útgáfu a mörgum íslendingasögum. í Krist- janíu gaf hann út Flateyjarbók nieð C. R. Unger háskólakennara, skrif- aði hana einn upp staf fyrir staf- Fornrit vor og skinnbækur elskaði hann og hélt fyrir helgan dóm, seg- ist hann og hafa handleikið hverja íslenzka skinnbók og hvert einasta brot af íslenzku bókfelli, er til sé a Norðurlöndum. Og þessi ntikh fræðimaður var ekki ljúgfróður. I háskólum og í vísindafélöguW margra landa var hann heiðraður. Hann varð prófessor í Oxford og gerði háskólinn þar hann að Mastet of Arts. Frægastur mun þó Guð- brandur vera fyrir íslenzk-ensku orðabókina, sem út kom á kostnað háskólans í Oxford á árunum 1869 til 1873, og oft er kennd við Kon- ráð Gíslason eða útgefandann, Cleasby. Mesta vinnu mun þó Guð- brandur hafa lagt í þetta ágæta verk að lokum. Því eru svo mörg orð höfð hei um Guðbrand Vigfússon, að svo vill til, að hann hefur svarað spui n- ingunni, sem hér var nefnd í upp' hafi þessarar greinar. Hann hefut skrifað ritgerð mikla, er nefnist- Um tímatal í íslendingasögum, °R birtist í 1. bindi af Safni til sögu íslands. En um þetta erfiða efm hefur enginn skrifað jafnrökfast og rækilega. Dr. Jón Þorkelsson segi’ um ritgerð þessa:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.