Morgunblaðið - 02.04.1987, Síða 32

Morgunblaðið - 02.04.1987, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Landsmót íslenskra barnakóra: Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Pétur Hafþór Jónsson, form- aður Tónmcnntakennarafé- lags íslands. Það verður líka að klappa. Sönggleðin var í fyrirrúmi á mótinu. Sönggleði og öguð fram koma flytjenda í fyrirrúmi Selfossi. UM 800 böm og unglingar komu saman á Heimalandi undir Eyja- fjöllum síðastliðinn sunnudag og tóku þátt i Landsmóti íslenskra barnakóra sem Tónmenntakenn- arafélag íslands gengst fyrir annað hvert ár. Mótið á Heima- landi er hið sjötta í röðinni og var nú í fyrsta skipti haldið i dreifbýli og þótti takast vel þrátt fyrir að þröng væri á þingi. Á fyrsta bamakóramótinu vom þátttakendur 360 en vom núna hátt í 800, þó mættu ekki allir. Vegna hins mikla fjölda þátttak- enda er mótið orðið erfitt í skipu- lagningu. Pétur Hafþór Jónsson formaður Tónmenntakennarafélag- isns sagði mótið sanna ótvírætt að kórstarf ætti tvímælalaust rétt á sér í skólastarfi og að því væri meiri gaumur gefinn. Þátttakendahópnum var skipt niður á félagsheimili og skóla í nágrenni Heimalands og var gist á Hvolsvelli, í Gunnarshólma og á Heimalandi. Kennarar, skólastjóri og nemendur Tónlistarskóla Rang- æinga bám hitann og þungann af skipulagningunni og undirbúningi mótsins. Á laugardagskvöldið var haldin kvöldvaka í Njálsbúð, félags- heimili V-Landeyinga og var hún rómuð af krökkunum, ekki síst diskótekið sem fylgdi. Annars not- uðu kóramir dagana til æfinga og söngs. Á hveijum gististað var efnt til samsöngs kóranna sem þar gistu og sögðust krakkamir hafa kynnst innbyrðis og allir sem rætt var við höfðu sömu sögu að segja af mót- inu, það hefði verið mjög skemmti- legt. Auk þess að syngja var litast um í nágrenninu, safnið á Skógum GAGGENAU VERÐLÆKKUN Þrátt fyrirverulega gengishækkun þýska marks- ins gera hagstæð innkaup okkur kleift að bjóða stórkostlega verðlækkun á takmörkuðu magni af GAGGENAU heimilistækjum. Núerekkertvitíþví að kaupa ekki það besta. GAGGEMAU Vestur-þýsk hönnun og tækni í heimsklassa. I Nýjabæ-Eiðistorgi Sími 622-200 N«J ER MAGKVÆMT ER ISKOLD STAÐREYND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.