Morgunblaðið - 02.04.1987, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 02.04.1987, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Landsmót íslenskra barnakóra: Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Pétur Hafþór Jónsson, form- aður Tónmcnntakennarafé- lags íslands. Það verður líka að klappa. Sönggleðin var í fyrirrúmi á mótinu. Sönggleði og öguð fram koma flytjenda í fyrirrúmi Selfossi. UM 800 böm og unglingar komu saman á Heimalandi undir Eyja- fjöllum síðastliðinn sunnudag og tóku þátt i Landsmóti íslenskra barnakóra sem Tónmenntakenn- arafélag íslands gengst fyrir annað hvert ár. Mótið á Heima- landi er hið sjötta í röðinni og var nú í fyrsta skipti haldið i dreifbýli og þótti takast vel þrátt fyrir að þröng væri á þingi. Á fyrsta bamakóramótinu vom þátttakendur 360 en vom núna hátt í 800, þó mættu ekki allir. Vegna hins mikla fjölda þátttak- enda er mótið orðið erfitt í skipu- lagningu. Pétur Hafþór Jónsson formaður Tónmenntakennarafélag- isns sagði mótið sanna ótvírætt að kórstarf ætti tvímælalaust rétt á sér í skólastarfi og að því væri meiri gaumur gefinn. Þátttakendahópnum var skipt niður á félagsheimili og skóla í nágrenni Heimalands og var gist á Hvolsvelli, í Gunnarshólma og á Heimalandi. Kennarar, skólastjóri og nemendur Tónlistarskóla Rang- æinga bám hitann og þungann af skipulagningunni og undirbúningi mótsins. Á laugardagskvöldið var haldin kvöldvaka í Njálsbúð, félags- heimili V-Landeyinga og var hún rómuð af krökkunum, ekki síst diskótekið sem fylgdi. Annars not- uðu kóramir dagana til æfinga og söngs. Á hveijum gististað var efnt til samsöngs kóranna sem þar gistu og sögðust krakkamir hafa kynnst innbyrðis og allir sem rætt var við höfðu sömu sögu að segja af mót- inu, það hefði verið mjög skemmti- legt. Auk þess að syngja var litast um í nágrenninu, safnið á Skógum GAGGENAU VERÐLÆKKUN Þrátt fyrirverulega gengishækkun þýska marks- ins gera hagstæð innkaup okkur kleift að bjóða stórkostlega verðlækkun á takmörkuðu magni af GAGGENAU heimilistækjum. Núerekkertvitíþví að kaupa ekki það besta. GAGGEMAU Vestur-þýsk hönnun og tækni í heimsklassa. I Nýjabæ-Eiðistorgi Sími 622-200 N«J ER MAGKVÆMT ER ISKOLD STAÐREYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.