Morgunblaðið - 02.04.1987, Side 68

Morgunblaðið - 02.04.1987, Side 68
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Frumsýnir: PEGGY SUE GIFTIST ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nlcolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregöur sér á ball og þar líöur yfir hana. Hvemig bregst hún við þegar hún vaknar til Irfsins 25 árum áður? (PEGGY SUE GOT MARRIED) Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★7* AI. MBL. STAND BY ME A ncw f3nj by Rci* Rctner. Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu”. Óvenjuleg mynd — spennandl mynd — frábasr tónllst. Aöalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Klefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Jí Luxemboi'g Lykillinn að töfrum Evrópu. Pað er margt að sjá og gera í stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Clæsilegt hótel og vel staðsett i borginni. Helgarpakkl: 3 dagar í Luxemborg fyrir aðeins 14.990 kr.* Súperpakkl: Kostar litiö meira, eða 16.050 kr* en býður upp á miklu meira. Kynntu þér þessar sérlega hagstæðu Lúxemborgarferðir á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og feröaskhfstofum. ♦Gildirtil ló.maí FLUGLEIÐIR 'LAUGARAS= = SALURA Evrópufrumsýning: BANDARÍSKA AÐFERÐIN Ný bandarísk mynd um nokkra lótt- klikkaða vini sem taka gamla sprengjuflugvél traustataki, innrétta hana sem sjónvarpsstöð og hefja útsendingar. Þeir senda eigiö efni út ótruflaö, en trufla um leið útsend- ingar annarra sjónvarpsstööva. Þetta gera þeir sjálfum sér til skemmtunar en einkanlega til þess að hafa áhrif á úrslit forsetakosninga í Bandarikjunum. Aöalhlutverk: Dennls Hopper (Appocalypso Now, Easy Rlder), Mlchael I. Pollard (Bonnle og Clyde). Leikstjóri: Maurlce Philllps. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐALIÐINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bðnnuð Innan 16 ára. --- SALURC ----- FURÐUVERÖLDJÓA G65 g jöf 1. „Duo Display“ herraúr í miklu úrvali. Frá kr. 2.390,- 8.670,- Með tvöföldu úrverki, vekjara, skeiðklukku og dagatali. Hclú- ÍUísdmn' úrSmipir SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3, Sími 11133 GOTTÚR er góó fermingargjöf Óskaxsverðlauna- myndin: GUÐ GAFMÉR EYRA CHILDREN OF A LESSER GOD *** DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matliu hlaut Óskariun sem besti kvenleikarinu í ár. Leikstj.: Rauda Haiuea Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 7 og 9.39 wUi ÞJODLEIKHUSID f kvöld kl. 20.00. Fjórar sýniugar eftir. aurasAiin eftir Moliére Föstudag kl. 20.00. Tvær sýniugar eftir. BARNALEIKRITDE) J?ymFö d ^ RuSLaHaUgn*^ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið: Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00 og fimmtud. 9/4 kl. 15.00. UALLdWjTflÓL Laugardag kl. 20.00. ÉG DANSA VIÐ ÞIG... ICH TA NZE MIT DIRIN DEN HIMMEL HINEIN 5. sýn. sunnud. kl. 20.00. 6. sýu. þrið. kl. 20.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). í SMÁSJÁ Föstudag kl. 20.30. Fáar sýniugar eftir. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Góðan daginn! Hörkumynd meö Judd Nelson og Ally Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel- son) kemur heim eftir fimm ára fjar- vem til að sættast viö fööur sinn, en faöir hans haföi þá veriö myrtur fyrir nokkrum mánuðum. En málið er enn óupplýst. Leikstjóri: Michelle Manning. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy (The Breakfast Club, St. Elmo’s Rre), David Caruso (An Officer And a Gentle- man), Paul Winfield (Termlnator). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö Innan 14 ára. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Aukasýu. laug. 4/4 kl. 20.30. Uppselt. 28. sýn. sunnud. 5/4 kl. 16.00. Ath. sýn. mán. 6/4 fellur niður. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhring- inn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- versluninni Eymundsson. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. Fáar sýniugar eftir. II® ÍSLENSKA ÓPERAN Súni 11475 AIDA eftir Verdi Föstudag 3/4 kl. 20.00. Laugardag 11/4 kl. 20.00. Þeir sem áttu miða 29/3 viusamlegast hafið samband við miðasölu. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFTIR. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNENGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Bíóhúsið frumsýnir grín- og ævintýramyndina: LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL PICTURE5 GCLffMCUSC BÍÓHÚSID Siml: 13800 Hér er komin nýjasta og jafnframt ein besta teiknimynd frá Walt Disney sem byggó er á bókinni „Basil of Baker Street“ eftir Eve Titus. Sam- ansafn af frábærum Disney-persón- um og er myndin full af gríni, ævintýrum og gleði. MYNDIN HEFUR HLOTIÐ EIN- RÓMA LOF GAGNRÝNENDA OG HAFA ÞEIR GEFIÐ HENNI 6 STJÖRNUR AF 5 MÖGULEGUM. Leikstjóri: John Musker. Tónlist: Henry Manclnl. Sýnd kl. 6 og 7. nni dolbysterég) THE ROCKY HORROR PICTURESHOW „ROCKY HORROR“ ER MYND SEM ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG. Aöalhlutverk: Tlm Curry, Susan Sar- andon, Barry Bostwick, Rlchard O’Brian. Leikstjóri: Jlm Sharman. Sýndkl.OogU. ................................ HÁDEGISLEIKHÚS 9. sýn. í kvöld kl. 12.00. Uppselt. 10. sýn. föst. kl. 12.00. Uppselt. 11. sýn. laug. kl. 13.00. 12. sýn. miðv. 8/4 kl. 12.00. Ath. sýn. hefst stundvíslega kl. 12.00. Leiksýning, matur og drykkur aðeins: 750 kr. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Miðasala við innganginn klukkutíma fyrir sýningu. Sýningastaður: Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.