Morgunblaðið - 02.04.1987, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 02.04.1987, Qupperneq 68
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Frumsýnir: PEGGY SUE GIFTIST ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nlcolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum þvi fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregöur sér á ball og þar líöur yfir hana. Hvemig bregst hún við þegar hún vaknar til Irfsins 25 árum áður? (PEGGY SUE GOT MARRIED) Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR ★ ★ ★ HK. DV. ★ ★7* AI. MBL. STAND BY ME A ncw f3nj by Rci* Rctner. Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Líkinu”. Óvenjuleg mynd — spennandl mynd — frábasr tónllst. Aöalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Klefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Jí Luxemboi'g Lykillinn að töfrum Evrópu. Pað er margt að sjá og gera í stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Clæsilegt hótel og vel staðsett i borginni. Helgarpakkl: 3 dagar í Luxemborg fyrir aðeins 14.990 kr.* Súperpakkl: Kostar litiö meira, eða 16.050 kr* en býður upp á miklu meira. Kynntu þér þessar sérlega hagstæðu Lúxemborgarferðir á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og feröaskhfstofum. ♦Gildirtil ló.maí FLUGLEIÐIR 'LAUGARAS= = SALURA Evrópufrumsýning: BANDARÍSKA AÐFERÐIN Ný bandarísk mynd um nokkra lótt- klikkaða vini sem taka gamla sprengjuflugvél traustataki, innrétta hana sem sjónvarpsstöð og hefja útsendingar. Þeir senda eigiö efni út ótruflaö, en trufla um leið útsend- ingar annarra sjónvarpsstööva. Þetta gera þeir sjálfum sér til skemmtunar en einkanlega til þess að hafa áhrif á úrslit forsetakosninga í Bandarikjunum. Aöalhlutverk: Dennls Hopper (Appocalypso Now, Easy Rlder), Mlchael I. Pollard (Bonnle og Clyde). Leikstjóri: Maurlce Philllps. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. — SALURB — EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐALIÐINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bðnnuð Innan 16 ára. --- SALURC ----- FURÐUVERÖLDJÓA G65 g jöf 1. „Duo Display“ herraúr í miklu úrvali. Frá kr. 2.390,- 8.670,- Með tvöföldu úrverki, vekjara, skeiðklukku og dagatali. Hclú- ÍUísdmn' úrSmipir SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3, Sími 11133 GOTTÚR er góó fermingargjöf Óskaxsverðlauna- myndin: GUÐ GAFMÉR EYRA CHILDREN OF A LESSER GOD *** DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matliu hlaut Óskariun sem besti kvenleikarinu í ár. Leikstj.: Rauda Haiuea Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 7 og 9.39 wUi ÞJODLEIKHUSID f kvöld kl. 20.00. Fjórar sýniugar eftir. aurasAiin eftir Moliére Föstudag kl. 20.00. Tvær sýniugar eftir. BARNALEIKRITDE) J?ymFö d ^ RuSLaHaUgn*^ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið: Aukasýn. miðv. 8/4 kl. 16.00 og fimmtud. 9/4 kl. 15.00. UALLdWjTflÓL Laugardag kl. 20.00. ÉG DANSA VIÐ ÞIG... ICH TA NZE MIT DIRIN DEN HIMMEL HINEIN 5. sýn. sunnud. kl. 20.00. 6. sýu. þrið. kl. 20.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). í SMÁSJÁ Föstudag kl. 20.30. Fáar sýniugar eftir. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Góðan daginn! Hörkumynd meö Judd Nelson og Ally Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel- son) kemur heim eftir fimm ára fjar- vem til að sættast viö fööur sinn, en faöir hans haföi þá veriö myrtur fyrir nokkrum mánuðum. En málið er enn óupplýst. Leikstjóri: Michelle Manning. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy (The Breakfast Club, St. Elmo’s Rre), David Caruso (An Officer And a Gentle- man), Paul Winfield (Termlnator). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö Innan 14 ára. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Aukasýu. laug. 4/4 kl. 20.30. Uppselt. 28. sýn. sunnud. 5/4 kl. 16.00. Ath. sýn. mán. 6/4 fellur niður. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhring- inn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- versluninni Eymundsson. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. Fáar sýniugar eftir. II® ÍSLENSKA ÓPERAN Súni 11475 AIDA eftir Verdi Föstudag 3/4 kl. 20.00. Laugardag 11/4 kl. 20.00. Þeir sem áttu miða 29/3 viusamlegast hafið samband við miðasölu. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFTIR. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónusta. MYNDLISTAR- SÝNENGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Bíóhúsið frumsýnir grín- og ævintýramyndina: LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL PICTURE5 GCLffMCUSC BÍÓHÚSID Siml: 13800 Hér er komin nýjasta og jafnframt ein besta teiknimynd frá Walt Disney sem byggó er á bókinni „Basil of Baker Street“ eftir Eve Titus. Sam- ansafn af frábærum Disney-persón- um og er myndin full af gríni, ævintýrum og gleði. MYNDIN HEFUR HLOTIÐ EIN- RÓMA LOF GAGNRÝNENDA OG HAFA ÞEIR GEFIÐ HENNI 6 STJÖRNUR AF 5 MÖGULEGUM. Leikstjóri: John Musker. Tónlist: Henry Manclnl. Sýnd kl. 6 og 7. nni dolbysterég) THE ROCKY HORROR PICTURESHOW „ROCKY HORROR“ ER MYND SEM ALUR MÆLA MEÐ. LÁTTU SJÁ ÞIG. Aöalhlutverk: Tlm Curry, Susan Sar- andon, Barry Bostwick, Rlchard O’Brian. Leikstjóri: Jlm Sharman. Sýndkl.OogU. ................................ HÁDEGISLEIKHÚS 9. sýn. í kvöld kl. 12.00. Uppselt. 10. sýn. föst. kl. 12.00. Uppselt. 11. sýn. laug. kl. 13.00. 12. sýn. miðv. 8/4 kl. 12.00. Ath. sýn. hefst stundvíslega kl. 12.00. Leiksýning, matur og drykkur aðeins: 750 kr. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 15185. Miðasala við innganginn klukkutíma fyrir sýningu. Sýningastaður: Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.