Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 5 Morgunblaðið/Sverrir Hitaveitugeym- arnirrísa hveraf öðrum NÝJU hitaveitugeymamir á Öskjuhlíð í Reykjavík rísa nú hver af öðmm. Tveir em þegar tilbúnir, tveir em komnir undir þak og búið er að steypa botnplötur undir hina tvo. Áætlað er að byggingu gey- manna verði lokið í ágúst og lokið verði við að einangra og klæða þá í nóvember. Þessi mynd var tekin úr lofti fyrir skömmu og sést á henni hvemig framkvæmdunum miðar. Konuraf KvennaJista á fundi með Aquino „Við fáum boð alls staðar að úr heiminum og í gær fór Bryndís Jónsdóttir til Banda- ríkjanna, en hún mun tala á fundi hjá samtökum kvenna úr öllum stjórnmálaflokkum í New York 27. maí. Okkur var sagt að á þeim fundi yrði Corazon Aquino einnig boðsgestur samtakanna, en hvort það er rétt verður bara að koma i ljós,“ sagði Sigrún Jónsdóttir, starfskona þing- flokks Kvennalistans í samtali við Morgunblaðið í gær. Að sögn Sigrúnar hafa borist tvö boð frá Ítalíu um að Kvenna- listakonur komi til funda þar í landi í júní og í fyrradag var María Jóhanna Lárusdóttir í beinni útsendingu hjá spænska sjónvarpinu. Otal þjóðir aðrar hafa sýnt Kvennalistanum áhuga og sagði Guðrún Jónsdóttir, sem einnig er starfskona Kvennalist- ans, að indverskur blaðamaður hefði birst einn daginn, auk fjölda annarra. Einnig mætti nefna símtöl frá fjarlægum heimsálfum eins og Ástralíu þar sem í bígerð er að gera heimildaþátt um sam- tökin og frá Japan þar sem fólk virðist vel upplýst um hvað konur á Islandi taka sér fyrir hendur. Guðrún sagði að hvað athyglis- verðastur væri áhugi ítalskra kvenna á samtökunum og tvær ítalskar blaðakonur hefðu dvalist hér um tíma eftir kosningar. „Þar virðist allt vera á suðu- punkti núna og kosningar um miðjan næsta mánuð. Italskar konur virðast alveg vera að því komnar að sleppa sér fram af brúninni og taka flugið,“ sagði Guðrún. Akranes: Féll 8 metra niður í lest VINNUSLYS varð um borð í rækjutogaranum Bjarna Olafssyni í Akranesshöfn á fimmtudaginmn, þegar mað- ur féll niður í lest togarans, um 8 metra fall, og lærbrotn- aði. Maðurinn var fluttur á sjúkra- húsið á Akranesi. Ekki var vitað til þess að hann hefði hlotið önn- ur meiðsl en lærbrotið í fallinu. ENN UEKKA ÞEIR AMERÍSKU Nú getum við boðið Ford Bronco ii á frábæru verði frá kr. 983.000.- og þá er allur eftirfarandi búnaður innifalinn: * Byggður á grind * Vél 2 9 L V-6 m/tölvustýrðri innspýtingu og kveikju, 140 hö. * Aflhemlar, diskar að framan, skálar að aftan m/ABS læsi- vörn. * 5 gíra skipting m/yfirgír * Vökvastýri. * Tvílitur. * Krómaðir stuðarar. * Hjólbarðar P205/75R x 15 m/grófu mynstri. * Varahjólsfesting ásamt læs- ingu og hlíf. * Hvítar sportfelgur. * Skrautrönd á hlið. * Stórir útispeglar, krómaðir. * Vönduð innrétting m/tau- áklæði á sætum, teppi á gólfi. * Spegill á hægra sólskyggni. * Framdrifslokur. * Útvarp AM/FM stereo ásamt klukku (digital), 4 hátölurum, minni og sjáflleitun. * Snúningshraðamælir. * Skyggðar rúður. * Öryggisbelti í fram- og aftur- sætum. * Skipt aftursætisbak. * Þurrka, sprautaog afþíðing í afturrúðu. Fáeinir bílar fyrirliggjandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.