Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 9 íbúð óskast til leigu Útivinnandi ung hjón með eitt barn óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð helst í miðbæhum eða á stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð meðmæli. Uppl. í síma 14842 í dag. SLATTUVELA- VIÐGERÐIR i :<■: ii Vatnagarðar 14 — 104 Reykjavík sími 31640 V^terkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiöill! mupfeiáganría VEIÐISETT kr. 1.390 SANDLEIKFÖNG kr.285 KAUPFELÖGIN í LANDINU III.. FÓTBOLTI kr.495 DOMUS Meistarafélag húsasmiöa Viðgerðir og viðhald Húseigendur Meistarafélag húsasmiða vill benda þeim, sem hugsa til framkvæmda, á nokkur góð ráð. Leitið til þeirra sem reynslu hafa og bera ábyrgð á sínu verki. Gerið skriflegan samning um það sem vinna á og hvernig það á að greiðast. Varðandi kaupgreiðslur þá koma þrjár að- ferðir helst til greina: í fyrsta lagi tímavinna. Þá þurfa aðilar að gera sér grein fyrir því hvað útseldurtími kostar. í öðru lagi þá er til mælingataxti sem hefur fast verð á flestu því, sem kemur fyrir í viðgerðar- og viðhald- svinnu. í þriðja lagi tilboðsvinna. Þá þarf að tilgreina það vel og skrifa niður hvað vinna á. Meistarafélag húsasmiða veitir fúslega all- ar upplýsingar í síma 36977 frá mánudegi til föstudags á milli kl. 13.00 og 15.00. Meistarafélag húsasmiða. Pólitískir fangar Ray Whitney, þing- rnaðnr fyrir breska Ihaldsflokkinn úr Wycombe-kjördæmi, var nýlega á alþjóðlegum þingmannafundi í Mana- gua, höfuðborg Nic- aragua. Að vísu notar hann orðið „þingmaður" innan gæsalappa til að undirstrika þá staðreynd, hve ólikar leiðir menn þurfi að fara til að hijóta þetta umboð frá almenn- ingi og hve mismikil völd löggjafarsamkundur hafa gagnvart fram- kvæmdavaldinu. Það er til dæmis út S bláinn að bera saman Æðsta ráðið í Sovétríkjunum og Al- þingi íslendingá. Æðsta ráðið er einskonar stimp- ill á allt, sem Kremlveij- ar vilja fá samþykkt, Alþingi getur sett fram- kvæmdavaldinu stólinn fyrir dymar. Ray Whitney ritar grein um för sína til Nic- aragua í breska blaðið The Sunday Teíegraph síðastliðinn sunnudag. Þar segir hann, að stjóm sandinista hafi tekist að nýta sér þingmannafund- inn vel í áróðursskyni. Hann segir, að mikill munur hafi verið á að- stöðu allri í Intercontin- ental hótelinu og neðanjarðarfangelsinu E1 Chiptoe, sem er aðeins í 150 metra fjarlægð frá hótelinu. Þar er pólitísk- um föngum haldið i einangrun mánuðum saman án þess að vera formlega ákærðir. Stjómarblaðið Nuevo Diario hefur nýlega við- urkennt, að 6.500 póli- tískir fangar séu í Nicaragua og sjálfstæð mannréttindasamtök hafa nefnt mun hærri tölur. Sjö stjómarandstöðú- flokkar em í landinu, en á þingmannafundinum lýstu þeir því, hvemig svigrúm þeirra til að stunda stjómmálastarf Rætt um Nicaragua í dag hittist fólk hér á landi til að ræða um stuðning íslands við Nicaragua. Hefur birst í blöðunum langur listi yfir samtök, sem stendur að bessum fundi á honum eru meðal annars: Al- býðusambandið, Kennarasamband íslands, Albýðubandalagið, Albýðuflokkur, Kvennalistinn og Samband ungra framsóknar- manna. Ennfremur eru bar elkunn samtök vinstrisinna, sem ávallt eru andstæð stefnu og gjörðum lýðræðisbjóðanna, svo sem Kúbuvinafélagið og íslenska friðarnefndin, útibú Heims- friðarráðs Kremlverja hér á landi. í Staksteinum í dag er sagt frá grein bresks bingmanns, sem var nýlega í Nicaragua. er sífellt þrengt. Þeir fá ekki aðgang að fjölmiðl- um og starfsmenn þeirra sæta harðræði af hálfu sandinista. Tvenn verka- lýðssamtök, sem ekki eru undir sandinistum, starfa í landinu við æ þrengri kost og vaxandi áreitni stjómvalda. Roy Whitney segir, að það hafi sett skugga á þá mynd, sem sandinistar vildu að blasti við þing- mönnunum, að öryggis- lögreglan hafi enn einu sinni ráðist inn í skrif- stofur blaðsins La Prensa, sem stjómin bannaði i júní siðastliðn- um. Einræði í felum Breski þingmaðurinn segist ekki haft neitt tækifæri til að kynnast starfsemi kontra-skæm- liðanna, sem beijast gegn sandinistum. En fyrir ut- an þá segir hann, að sandinistar líti á katólsku kirkjuna sem helsta and- stæðing sinn. Roy Whitney segir, að sandinistum hafi tekist óvenju vel að fela ein- ræðislega stjómarhætti sina fyrir öðrum þjóðum og á alþjóðavettvangi. Þeir hafi áunnið sér sam- úð margra en þeim sé lítt eða ekki kennt um efnahagshrunið í Nic- aragua. Þeim hafi tekist að beina athyglinni að kontra-skæruliðinum og njóti við það stuðnings Sovétmanna og alþjóða- samtaka vinstrisinna. Siðan hafi þeir fengið það i „bónus“, að vest- rænir fjölmiðlar sæki upplýsingar sínar til lausamanna i blaða- mennsku, sem búsettir em í Managua, en með einni eða tveimur undan- tekningum séu þessir fréttaritarar allir ákafir talsmenn „byltingar" sandinista. Whitney segir, að sú skoðun eigi upp á pall- borðið á Vesturlöndum, að hættu Bandaríkja- menn að styðja við bakið á andstæðingum sandin- ista og sættust við Ortega, sandinistafor- ingja, færi allt á hinn besta veg. Framferði sandinista gefí ekki minnsta tilefni til að ætla að þessi bjartsýni eigi við rök að styðjast. Carter, forseti Bandarikjanna, hafí tekið Ortega opnum örmum i júlí 1979 og boðið þeim mikla fjár- hagsaðstoð, um 12 millj- arða króna i styrk, og 800 milljón króna lán ( i landinu búa 3 milljónir manna), ef þeir efndu til fijálsra kosninga, vemd- uðu fjölflokkakerfí og fylgdu hlutleysisstefnu á alþjóðavettvangi. Sandinstar blésu á þetta allt og tóku til við að búa til öflugasta herinn í Mið-Ameriku, með vígtólum frá Sovétríkj- unum og kúbönskum og austur-evrópskum for- ingjum. Þannig lögðu þeir alltof þungar byrðar á veikburða efnahag- skerfi landins, áður en kontra-skæruliðar byij- uðu að láta að sér kveða. Grein sinni lýkur Roy Whitney með þessum orðum: „Þjáningar fólks- ins í Nicaragua staðfesta enn einu sinni hin gömlu sannindi, að það er miklu erfíðara að losna við vinstrisinnaða einræðis- herra en hægrisinnaða, eftir að þeim hefur tekist að ná völdum.“ Electrolux BW-200 K. mjög hljóðlát uppþvottavél KÆLISKÁPAR tnikið úrval IGNIS KÆLISKÁPAR mikið úrval ÁÐUR: NÚ: 36.698 29.990 15% afsláttur 15% afsláttur bára svissnesk þvottavél 5 kg. 29.470 24.990 Það hefur alltaf borgað sig að versla í Vörumarkaðinum. Vörumarkaðurinn hl. Nýjabæ-Eiðistorgi Simi 622-200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.