Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 69
' MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 69 IÞROTTIR UNGLINGA Meistaramót unglinga í fimleikum: Keppnisandinn í góðu lagi • Drengjahópurinn úr Gerplu og Ármanni sem keppti á Unglingameistaramótinu. MEiSTARAMÓT Fimleikasam- bands Íslands í flokki unglinga og fullorðinna fór fram í Selja- skóla um helgina 10.—11. maí. í unglingaflokki kepptu 49 kepp- endur frá fjórum félögum, Gerplu, Ármanni, Björk og Stjörnunni. Mótið fór vel fram og var þó nokk- uð mikið af áhorfendum báða dagana. Fyrri daginn kepptu þeir krakkar og unglingar sem ekki hafa keppt á opinberu móti áður. Var gaman að fylgjast með áhuga þessara krakka í æfingunum og þó að flest þeirra hafi vantað tæknina, sem þau sem kepptu seinni daginn höfðu, var keppnis- andinn engu sfðri. Seinni daginn kepptu þeir krakk- ar og unglingar sem lengra eru komnir og er ekki hægt að segja annað en mörg þeirra hefðu sómt sér vel á íslandsmótinu í fimleik- um. En þetta eru þeir keppendur sem eru nú að fara að veita þeim eldri harða keppni. Að sögn Birnu Björnsdóttur formanns Fimleika- sambands íslands eru margir mjög efnilegir unglingar sem eru að koma upp úr unglingastarfi þess- ara félaga. Að sögn hennar er nú áhuginn að aukast utan Reykjavík- ursvæðisins en hingað til hafa Gerpla úr Kópavogi, Björk úr Hafn- arfirði og Ármann einokað þennan markað. Gróskumikið starf fer nú fram hjá Stjörnunni í Garðabæ og nýlega var stofnuð fimleikadeild á Selfossi. Einnig minntist Birna á að mikill áhugi væri á Húsavík þannig að í framtíðinni má búast við keppendum frá landsbyggðinni i auknum mæli. Stúlkur — Yngri hópur A-gráða: Stökk: Kristin Hrönn Guömundsdóttir, Stjarnan Berglind Jónsdóttir, KR Jane Petra Gunnarsdóttir, FK Tvfslá: Berglind Jónsdóttir, Björk Eva Albrichtsen, Björk Erla Kristin Bjarnadóttir, Stjarnan Slá: Ragnhildur Jóhannsdóttir, Björk Ingibjörg Sveinsdóttir, Björk Ingibjörg Magnúsdóttir, FK Gólf: Valgerður Ottesen, Stjarnan Bjarney Björt Baldvinsdóttir, Stjarnan Hanna Signý Guðmundsdóttir, Stjarnarc Stúlkur — eldri hópur, A-gráða: Stökk: Ragna Kvaran, Stjarnan Laufey Ársælsdóttir, l'BV Margrét Gylfadóttir, FK Tvíslá: Katrín Sif Jónasdóttir, Stjarnan Inga Birna Antonsdóttir, FK Björg Alexandersdóttir, FK Hrund Hólm, FK • Þrjár blómarósir úr Ármanni, f.v. Helga Margrét Guðmundsdóttir, Gunnhildur Steinarsdóttir og Guðborg Inga Hrafnkelsdóttir. dóttir. Unglingasíðan ræddi við hana á meðan á mótinu stóð. Hvenær byrjaðir þú að æfa fimleika? „Ég byrjaði að æfa fimleika þegar ég var sex ára gömul. Það var mamma mín sem hvatti mig til að byrja að æfa en ég hafði alltaf haft mjög gaman af því að fylgjast með fimleikum í sjón- varpinu. Nú æfi ég 5—6 sinnum í viku, venjulega 3—4 tíma á dag.“ Stefnir þú hátt í fimleikunum? „Það er erfitt að segja. Ég æfi með fimleikafélaginu Björk í Hafnarfirði og meðan ég hef gaman af þessu þá mun ég halda áfram. Það væri gaman að kom- ast á Norðurlandamótið á næsta ári en þá verður maður að æfa vel. Það gefst ekki mikill tími til annars en að æfa fimleika. Þegar ég er ekki að æfa er ég í skólan- um eða að læra fyrir skólann. Einnig horfi ég dálítið á sjón- varp.“ Hvað með Ólympíuleikana? „Ég er nú ekki farin að hugsa • Hin stórefnilega fimleika- stúlka úr Björkinni, Linda Steinunn Pétursdóttir. svo langt og það er best að taka bara eitt ár fyrir i einu.“ Nú þurfti Linda Steinunn að fara að keppa svo við hættum samtalinu og óskuðum henni alis velfarnaðar í framtíðinni. • Stúlknahópurinn úr Björkinni í Hafnarfirði. Slá: Magnea Karlsdóttir, Stjarnan Ósk Atladóttir, ÍBV Jana Sturlaugsdóttir, Stjarnan Gólf: Jóna Dóra Óskarsdóttir, ÍBV Jana Sturlaugsdóttir, Stjarnan Magnea Karlsdóttir, Stjarnan Erla Ólafsdóttir, Grótta í samanlögðu sigraði Hanna Lóa Friðjónsdóttir úr Gerplu en næstar urðu Linda S. Pétursdóttir og Eva Úlla Hilmarsdóttir úr Björk. Stúlkur — Yngri hópur, B-gráða: Tvíslá: ísabella Markan, Ármann Ragnhildur Guðmundsdóttir, Björk Nína B. Magnúsdóttir, Björk Slá: Eva R. Jónsdóttir, Björk Nina B. Magnúsdóttir, Björk Jóhanna Guðmundsdótiir, Björk Gólf: Berglind Bjarnadóttir, Björk Nína B. Magnúsdóttir, Björk Elísabet Arnardóttir, Björk Piltar — Eldri hópur: Gólf: Gísli Páll Daviðsson, Ármann Ólafur Þórisson, Ármann Böðvar Sveinsson, Ármann Vignir Þór Reyr'isson, Ármann Bogahestur: Árni Þór Einarsson, Ármann Ólafur Þórisson, Ármann Gísli Páll Davíðsson, Ármann Böðvar Sveinsson, Ármann Hringir: Böðvar Sveinsson, Ármann Ólafur Þórisson, Ármann Lúther Ólafsson, Ármann Stökk: Gisli Páll Davíðsson, Ármann Böðvar Sveinsson, Ármann Georg Garðarsson, Ármann Árni Þór Einarsson, Ármann Tvíslá: Gísli Páll Daviðsson, Ármann Georg Garðarsson, Ármann Böðvar Sveinsson, Ármann Svifrá: Lúther Ólafsson, Ármann Vignir Þór Reynisson, Ármann Sveinbjörn Nikulásson, Ármann Piltar — Yngri hópur: Gólf: Ágúst Geir Torfason, Grótta Pétur R. Guðmarsson, Grótta Ólafur Eggertsson, Grótta Bogahestur: Róbert Stefánsson, Ármann Sigurður I. Sigurðsson, Ármann Jón Örn Jónsson, Ármann Hringlr: Jón Örn Jónsson, Ármann Ólafur Eggertsson, Ármann Sigurður I. Sigurðsson, Ármann Tvíslá: Ólafur Eggertsson, Ármann Sigurður I. Sigurðsson, Ármann Jón Örn Jónsson, Ármann Stökk: Jóhann Friðrik Haraldsson, Grótta Bjarki Logason, Ármann Róbert Stefánsson, Ármann Jón Örn Jónsson, Ármann Svifrá: Jón Örn Jónsson, Ármann Ólafur Eggertsson, Ármann Siguröur I. Sigurðsson, Ármann Stúlkur — Eldri hópur, B-gráða: Tvíslá: Sigriður Pétursdóttir, KR Jóna Dóra Óskarsdóttir, ÍBV Laufey Ársælsdóttir, ÍBV Slá: Sædis Marteinsdóttir, Björk Laufey Ársælsdóttir, (BV Ragna Kvaran, Stjarnan Maria Þórsdóttir, ÍBV Gólf: Maria Þórsdóttir, ÍBV Laufey Ársælsdóttir, ÍBV Margrét Gylfadóttir, FK Linda Pétursdóttir: Æf ir sex sinnum í viku EIN efnilegasta fimleikastsúlka landsins er Linda S. Péturs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.