Morgunblaðið - 13.10.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987
35
ILEIT AÐ HÆFUSTU
ARKITEKTUM
ÍSLENDINGA
1990 mun Tromsobær og Samband
norskrar híbýlakynningar gangast
fyrir BÚSETA f NORÐRI, alþjóð-
legri híbýlasýningu meö húsakost
við hæfí veðurfars sem höfuðvið-
fangsefni. Til þátttöku í þessari
framkvæmd er leitað eftir hæfasta
samstarfshópi íslenskra arkitekta/
skipulagsfræðinga.
Sýningin er sjálfstæð fram-
Verkefnið felur
sér skipulagn-
ingu, með hliðsjón af öðrum verk-
þáttum, með þátttöku alhliða
samstarfshópa frá öllum Norður-
löndunum.
Áætlanageröinni er skipt niður í
eftirfarandi áfanga:
Nóvember 1987-janúar 1988:
Skipulagsgerð fyrir allt svæöið,
samhæft verkefni, með matsgerð lið
fyrir lið.
Febrúar-april 1988:
Samkeppni um híbýli og barna
á hluta svæðisins.
heimili/„sel'
Skipulagsgerð fyrir afganginn af
svæðinu; verð/framkvæmdasam-
keppni; afmörkuö verkefni.
Starfshópurinn, sem fyrir valinu
verður, mun verða aðnjótandi nokk-
urrar þóknunar fyrir þátttöku í
fyrsta áfanga auk greiðslu ferða- og
dvalarkostnaður vegna úttektar-
funda í Tromso. Að minnsta kosti
einn aðili starfshópsins verður að
hafa eitthvert Norðurlandamálanna
á valdi sínu, auk íslensku. ,
Starfshópar sem kynnu að hafa
áhuga þurfa að tilkynna þátttöku
sína fyrir 19. október 1987.
Nánari upplýsingar um fram-
kvæmdina standa til boða um síma
: Tromsobæjar 90 47 83 85 000, inn-
anhússsimi 708, eða bréflega:
; BO I NORD, Tromso 1990, Post-
! boks 160, 9001 Tromsa, Norge.
— fS k • - . — * m
MfíE/
Reuter
Tíbetar
mótmæla
yfirgangi
Kínveija
Tíbetar víða um veröld hafa
að undanförnu mótmælt yfir-
gangi Kínverja í heimal-
andinu, bæði . innrás
kommúnista fyrir 37 árum,
sem og harkalegum aðgerð-
um þeirra í Lhasa á dögunum.
Þá brutust út óeirðir skömmu
fyrir afmæli innrásarinnar.
Um helgina létu tíbeskir út-
lagar í París til sín taka og
fóru í mótmælagöngu að
kínverska sendiráðinu. Einn
þeirra hélt þessu veggspjaldi
á -lofti þar sem sjá má
kínverskan hermann skjóta á
Tíbetbúa. Fyrirsögnin
„Byltingarmaður?“
er:
arorkuflokkinn og Flokk móður og
bams líka í framboði. Og kjósendum
í Genf gefst kostur á að kjósa Hass-
flokkinn. Svissneskar konur hafa
haft kosningarétt í 16 ár og nú eru
24 konur á þingi.
Þjóðþingið skiptist í efri- og
neðrideild. Allar kantónurnar eiga
tvo þingmenn í efrideild en íbúa-
fjöldi ræður hlutfalli þeirra í neðri-
deild. Það er löggjafarþing en er
háð þjóðaratkvæðagreiðsluákvæði
stjórnarskrárinnar. Sjálfræði kant-
ónanna á mörgum sviðum dregur
einnig úr mikilvægi þingsins. Áhugi
almennings á því sem fer fram í
Bem er því mjög takmarkaður og
fáir þekkja óbreytta þingmenn ann-
arra kantóna. Enda er það ekki oft
sem erfiðleikar sem snerta þjóðina
alla steðja að. Umhverfismál eru
undantekning. Þjóðarbúskapurinn
er rekinn með gróða, efnahagslífi
landsins vegnar vel, bót hefur verið
ráðin á flóttamannavandanum og
enginn þorir lengur að tala upphátt
um byggingu kjamorkuvera. Eftir
standa deilur um vegakerfið, lög-
skipaðan eftirlaunaaldur og fjárút-
lát til varnarmála. Um helmingur
kjósenda hefur ekki nægilegan
áhuga á þessum málefnum til að
hafa fyrir því að fara á kjörstað.
Þeir henda umslaginu með kjörseðl-
inum beint í ruslið ásamt öllum
kosningaáróðrinum sem er borinn
í hús þessa dagana.
Vestur-Þýskaland:
Afganistan:
Kaupa vopn af
skæruliðum sem
hætta að berjast
Islamabad, Reuter.
STJÓRNVÖLD í Afganistan buð-
ust á laugardag til að kaupa öll
vopn, þar með taldar banda-
riskar Stinger-flaugar, af þeim
skæruliðum sem hættu bardög-
um. Útvarpið í Kabúl sagði að
hernum, leyniþjónustunni og inn-
anríkisráðuneytinu hefðu verið
veitt leyfi til að ganga frá kaup-
um á vopnum af einstaklingum
og hópum sem legðu niður vopn.
Kabúl-útvarpið sagði að tilskipun
þessi væri liður í friðarumleitunum
stjómarinnar sem ákvörðun hefði
verið tekin um innan stjórnarinnar
fyrr á árinu. Miðuðu þessar aðgerð-
ir að því að binda enda á níu ára
styijöld við skæruliða, sem styrktir
em af Vesturlöndum. Sagði í frétt
útvarpsins að margir þeirra skæm-
liða sem þegar hefðu lagt niður
vopn hefðu keypt þau fyrir eigið fé
og væm í mikilli þörf fyrir peninga
er þeir hættu að beijast, því hefði
verið gripið til þess að bjóða þeim
að kaupa af þeim vopnin.
Ekki er vitað hversu margir
skæmliðar hafa gengið að friðartil-
boði Kabúl-stjómarinnar til þessa.
Skæmliðar sem hafa aðsetur í Pak-
istan og íran hafa hunsað tilboðið.
Leiðtogi Afgana, Najibullah, hefur
sagt að yflr 70.000 flóttamenn
hefðu snúið heim og að 30.000
skæmliðar hafí þegar lagt niður
vopn.
Hraðakstur
rakinn til kyn-
lífsvanda
Bonn, Reuter.
JURGEN Warnke, samgöngu-
málaráðherra Vestur-Þýska-
lands, sagði á fimmtudag að
Vestur-Þjóðveijar, sem keyrðu
of hratt, ættu oft og tíðum við
kynlífsvanda að stríða. Skoraði
hann á ökumenn að aka á hófleg-
um hraða þótt ekki væru hraða-
takmarkanir á hraðbrautum
landsins.
„Ófullnægja í kynlífí leiðir oft-
lega til hraðaksturs," hafði þing-
fréttaþjónustan í Bonn eftir
Warnke. Lét ráðherrann þessi orð
falla á fundi með nefnd, sem hefur
tillögur um að setja hraðatakmörk
á hraðbrautum til umfjöllunar.
Jafnaðarmenn, sem em í stjóm-
arandstöðu, kváðust telja að
hraðakstur mætti oftar en ekki
rekja til getuleysis. Warnke kvaðst
sammála, en bætti við að ráðuneyti
sitt hefði ekki bolmagn til að kosta
læknismeðferð umræddra ökuníð-
inga.