Morgunblaðið - 13.10.1987, Page 53

Morgunblaðið - 13.10.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 53 Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suðumesjum: Vill aukna öryggis- og bj örgunarþj ónustu Keflavfk. FJÖLMENNUR fundur sem Utf ör Jakobínu Jakobsdótt ur seinustu húsfreyju í Hrappsey á Breiðaf irði haldinn var hjá Vísi, félagi skip- stjórnarmanna á Suðumesjum, í Festi í Grindavík fyrir nokkru samþykkti ályktun þar sem skor- að er á stjóravöld að hefja þegar í stað uppbyggingu á skipulagðri örygíÚ8- og björgunarþjónu8tu. Jafnframt lýsti félagið vanþókn- un sinni á hversu illa skip Landhelgisgæslunnar er nýtt í daglegum rekstri. Kristján Ingibergsson skipstjóri í Keflavík og formaður Vísis sagði að sjómenn og skipstjórnarmenn á svæðinu teldu brýnt aið Landhelgis- gæslan hefði yfír að ráða öflugri þyrlu með afísingarbúnaði. Slíkt tæki hefði sannað gildi sitt við björgun skipveija þegar Barðinn GK strandaði við Snæfellsnes í vor. Af því tilefni söfnuðu félagar í Vísi sem standa að útgerð um 400 hundruð þúsundum krónum á ein- um degi. Peningana notuðu þeir til kaupa á hjartamonitor sem þeir færðu Landhelgisgæslunni og er í þyrlunni. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: „Vísir félag skipstjórnarmanna á Suðumesjum skorar á stjómvöld, Reykhólasveit: Dvalarheimili aldraðra hlaut nafnið Barmahlíð Miðhúsum. NÝLEGA hélt stjórn dvalar- heimilis aldraðra á Reykhólum fund og þar var ákveðið að dval- arheimilið skyldi heita Barmahlíð. Eihnig var ákveðið að taka suð- urhluta hússins í notkun um næstu áramót og verður þar rými fyrir átta manns. Ein íbúð verður gerð að bráðabirgðaeldhúsi og borðstofu og önnur íbúð verður gerð að setu- stofu. Áætlað er að starfsmenn verði tveir til að byija með. Formaður stjómar dvalarheimil- isins er María Björk Reynisdóttir hjúkmnarfræðingur á Reykhólum. — Sveinn Ekíð á bíl og á brott EKIÐ var á kyrrstæða bifreið í stæði við fæðingardeild Lands- spítalans á laugardag, 3. október. Sá sem það gerði ók á brott og er hann, eða vitni að atburðinum, beðinn um að hafa samband við slysarannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík. Bifreiðin, sem ekið var á, er grá að lit og af gerðinni Renauit. Ekið var á vinstra afturbretti hennar og mun það hafa verið eftir kl. 21 ’ kvöldið. OSRAM i.C « mm mak Æm að þegar verði hafíst handa um uppbyggingu þaulskipulagðrar ör- yggis- og björgunarþjónustu, sem búin yrði öflugri þyrlu, sem bæri a.m.k. 24 menn, og væri með afís- ingarbúnaði. Þjónusta þessi yrði undir öflugri stjóm Landhelgisgæslu íslands. Félagið lýsir vanþóknun sinni á hve illa skip Gæslunnar em nýtt í daglegum rekstri, þar sem oftast er aðeins eitt skip á sjó, og skorar á stjórnvöld að bæta um betur, með tilliti til björgunar og öryggismála sjómanna." _ gg Morgunblaðið/Björn Blöndal Kristján Ingibergsson skipstjóri í Keflavík og formaður Vísis, félagi skipsljórnarmanna á Suð- urnesjum. Stykkishólmi. ÚTFÖR Jakobínu Jakobsdóttur fyrrum húsfreyju í Hrappsey á Breiðafirði fór fram frá Stykkis- hólmskirkju 3. október sl. Hún fæddist á ísafirði 5. mars 1902 og þvi rúmra 85 ára er hún lést. Tólf ára fluttist húnmeð foreldr- um sínum, Jakob Jakobssyni bakarameistara og Ingibjörgu Ólafsdóttur, til Reykjavíkur og nokkru síðar til Stykkishólms, þar sem hann vann að sinni iðn. Jakobína giftist Gesti Sólbjarts- syni. Hófu þau búskap í Stykkis- hólmi en síðar lá leiðin út í eyjar og bjuggu þau bæði í Svefneyjum og Bjameyjum og frá 1945 í Hrappsey og vom þar uns þau fluttu í Stykkishólm. Þau vom seinustu ábúendur í Hrappsey. Þau eignuð- ust 9 böm sem öll komust upp og em búsett í Stykkishólmi og víðar. — Árni I.SUTKA FLÖSKUKNAR ERU KOMNAfct SÓL Þverholti 17-21, Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.