Morgunblaðið - 13.10.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 13.10.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 53 Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suðumesjum: Vill aukna öryggis- og bj örgunarþj ónustu Keflavfk. FJÖLMENNUR fundur sem Utf ör Jakobínu Jakobsdótt ur seinustu húsfreyju í Hrappsey á Breiðaf irði haldinn var hjá Vísi, félagi skip- stjórnarmanna á Suðumesjum, í Festi í Grindavík fyrir nokkru samþykkti ályktun þar sem skor- að er á stjóravöld að hefja þegar í stað uppbyggingu á skipulagðri örygíÚ8- og björgunarþjónu8tu. Jafnframt lýsti félagið vanþókn- un sinni á hversu illa skip Landhelgisgæslunnar er nýtt í daglegum rekstri. Kristján Ingibergsson skipstjóri í Keflavík og formaður Vísis sagði að sjómenn og skipstjórnarmenn á svæðinu teldu brýnt aið Landhelgis- gæslan hefði yfír að ráða öflugri þyrlu með afísingarbúnaði. Slíkt tæki hefði sannað gildi sitt við björgun skipveija þegar Barðinn GK strandaði við Snæfellsnes í vor. Af því tilefni söfnuðu félagar í Vísi sem standa að útgerð um 400 hundruð þúsundum krónum á ein- um degi. Peningana notuðu þeir til kaupa á hjartamonitor sem þeir færðu Landhelgisgæslunni og er í þyrlunni. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: „Vísir félag skipstjórnarmanna á Suðumesjum skorar á stjómvöld, Reykhólasveit: Dvalarheimili aldraðra hlaut nafnið Barmahlíð Miðhúsum. NÝLEGA hélt stjórn dvalar- heimilis aldraðra á Reykhólum fund og þar var ákveðið að dval- arheimilið skyldi heita Barmahlíð. Eihnig var ákveðið að taka suð- urhluta hússins í notkun um næstu áramót og verður þar rými fyrir átta manns. Ein íbúð verður gerð að bráðabirgðaeldhúsi og borðstofu og önnur íbúð verður gerð að setu- stofu. Áætlað er að starfsmenn verði tveir til að byija með. Formaður stjómar dvalarheimil- isins er María Björk Reynisdóttir hjúkmnarfræðingur á Reykhólum. — Sveinn Ekíð á bíl og á brott EKIÐ var á kyrrstæða bifreið í stæði við fæðingardeild Lands- spítalans á laugardag, 3. október. Sá sem það gerði ók á brott og er hann, eða vitni að atburðinum, beðinn um að hafa samband við slysarannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík. Bifreiðin, sem ekið var á, er grá að lit og af gerðinni Renauit. Ekið var á vinstra afturbretti hennar og mun það hafa verið eftir kl. 21 ’ kvöldið. OSRAM i.C « mm mak Æm að þegar verði hafíst handa um uppbyggingu þaulskipulagðrar ör- yggis- og björgunarþjónustu, sem búin yrði öflugri þyrlu, sem bæri a.m.k. 24 menn, og væri með afís- ingarbúnaði. Þjónusta þessi yrði undir öflugri stjóm Landhelgisgæslu íslands. Félagið lýsir vanþóknun sinni á hve illa skip Gæslunnar em nýtt í daglegum rekstri, þar sem oftast er aðeins eitt skip á sjó, og skorar á stjórnvöld að bæta um betur, með tilliti til björgunar og öryggismála sjómanna." _ gg Morgunblaðið/Björn Blöndal Kristján Ingibergsson skipstjóri í Keflavík og formaður Vísis, félagi skipsljórnarmanna á Suð- urnesjum. Stykkishólmi. ÚTFÖR Jakobínu Jakobsdóttur fyrrum húsfreyju í Hrappsey á Breiðafirði fór fram frá Stykkis- hólmskirkju 3. október sl. Hún fæddist á ísafirði 5. mars 1902 og þvi rúmra 85 ára er hún lést. Tólf ára fluttist húnmeð foreldr- um sínum, Jakob Jakobssyni bakarameistara og Ingibjörgu Ólafsdóttur, til Reykjavíkur og nokkru síðar til Stykkishólms, þar sem hann vann að sinni iðn. Jakobína giftist Gesti Sólbjarts- syni. Hófu þau búskap í Stykkis- hólmi en síðar lá leiðin út í eyjar og bjuggu þau bæði í Svefneyjum og Bjameyjum og frá 1945 í Hrappsey og vom þar uns þau fluttu í Stykkishólm. Þau vom seinustu ábúendur í Hrappsey. Þau eignuð- ust 9 böm sem öll komust upp og em búsett í Stykkishólmi og víðar. — Árni I.SUTKA FLÖSKUKNAR ERU KOMNAfct SÓL Þverholti 17-21, Reykjavik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.