Morgunblaðið - 12.07.1988, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 12.07.1988, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 Kodak veitir styrk til íslenskra Ólympíufara Vinningstölurnar 9. júlí 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.398.744,- KODAK Express gæðaframköll- un á íslandi hefur ákveðið að styrkja íslensku ólympíufarana til Seoui. Kodak Express gæðaframköllun eru framköllunarstaðir sem Kodak stendur að og tryggir gæði fram- leiðslunnar. í dag eru 15 slíkir stað- ir um allt land, en þeir eru Verslan- ir Hans Petersens hf., Bókaverslun Jónasar Tómassonar ísafirði, Ped- rómyndir og Nýja Filmuhúsið Akur- eyri, Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi, Vöruhús KÁ Sel- fossi, Kaupstaður í Mjódd, Hljómval Keflavík, Radíóröst, Dalshrauni og Linnetstíg Hafnarfirði og Veda Hamraborg Kópavogi. Kodak, stærsti ljósmyndavöru- framleiðandi í heimi, er einn af stóru styrktaraðilum Ólympíuleik- anna í Seoul. Kodak fílmur verða hinar opinberu filmur leikanna. Reyndar hefur Kodak lengstum verið á einhvern hátt tengt Ólympíuleikum nútímans t.d. er að fmna auglýsingu frá Kodak í bók um úrslit frá fyrstu nútímaleikun- um, en jjeir voru haldnir í Aþenu 1896. A þeim leikum voru 285 keppendur frá 13 þjóðum. Í Seoul verða 10.000 keppendur frá 160 þjóðum. (Fréttatilkynning) Sýning í Bókakaffi CHRISTINE Attensperger opn- aði sýningn á vatnslitamyndum í Bókakaffi, Garðastræti 17, laug- ardaginn 9.júlí. Christine er fædd í Mnchen árið 1962 þar sem hún lauk stúdents- prófi 1982. Þá hóf hún nám í blóma- skreytingum og á sama tíma byij- aði hún að mála. Christine kom til íslands í sept- ember 1987 til að kynnast landinu á annan hátt en sem ferðamaður. Allar myndimar á sýningunni eru unnar hér og endurspegla áhrif dvalarinnar á hana. Sýningin verður opin mánudaga til laugardaga frá ld. 10 til 19. Henni lýkur 22. júlí. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Verðlaunahafi í A flokki, Sleipnir frá Klaustri, knapi er Kristin Lárusdóttir. Kirkjubæjarklaustri: Kappreiðar á Sól- völlum í Landbroti Kirkj ubæjarklaustri. Hestamannafélagið Kópur hélt sínar árlegu kappreiðar á Sólvöll- um í Landbroti, laugardaginn 2. júlí sl. Var þar margt um manninn og fjöldi hesta, enda veður mjög gott. Helstu úrsiit urðu þau að í 300 m brokki sigraði íslandsmethafinn neisti frá Hraunbæ á 30,5 mín. og er það undir núgiidandi íslandsmeti. I flokki unglinga, yngri, sigraði Ólafur Fannar Vigfússon á Heru og fékk hann bikar tii eignar, þar sem þetta var þriðja árið í röð sem hann sigrar í þessum flokki. í eldri flokki unglinga sigraði Erlingur Sigurgeirs- son á Greifa. í A flokki gæðinga var stigahæst- ur Sleipnir frá Klaustri með einkunn- ina 8,17 og í B flokki Sindri frá Nikhól með einkuninn 8,20. Þá var einnig keppt í 150 og 250 m skeiði og 250 og 300 m stökki. Þá var það nýmæli á kappreiðum Kóps að unglingar sem hafa verið í reiðskóla félagsins voru með sýningu og þótti áhorfendum ánægjulegt og athyglisvert að sjá u.þ.b. 20 knapa framtíðarinnar sýna þar reiðskjóta sína. - HFH 1. vinningur var kr. 2.202.746,- Aðeins einn þátttakandi var með fimm réttar tölur. 2. vinningur var kr. 660.060,- og skiptist hann á milli 190 vinningshafa, kr. 3.474,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.535.938,- og skiptist á milli 6.047 vinn- ingshafa, sem fá 254 krónur hver. Miiljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingarsími: 685111 Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags °g loka ekki fyrr en 15 mínútum -3 fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 Ný og end- urbætt leiðabqk fráBSI FYRIR skömmu kom út ný Leiðabók hjá Bifreiðastöð ís- lands hf. Breytingar hafa verið gerðar á bókinni og er hún efn- ismeiri en áður. Bókin hefur komið út í hálfa öld. Auk kafla um áætlanir sérleyf- isbifreiða eru allar ferðir sem farn- ar eru með leiðsögn í bókinni en slíkar ferðir eru nefndar sérferðir. Þessar ferðir eru um 30 talsins, allt frá stuttum skoðunarferðum til nokkurra daga hálendisferða. I bókinni er einnig sérstakur kafli um gistiþjónustu í landinu svo og ferjur og svokallaðar flugrútur sem gefa fólki kost á að aka aðra leið til áfangastaðar en fljúga hina. Bókin fæst í Umferðamiðstöð- inni og á helstu ferða- og upplýs- ingamiðstöðvum um land allt. MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ VEIÐIKASSAR OG STANGAHÓLKAR Fást í nœstu sportvöruverslun. Frá fundi Kodak Express gæðaframköllunar með Ólympíunefnd. Frá vinstri: Örn Eiðsson formaður fjáröflunarnefndar, Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ, Elín Agnarsdóttir frá Hans Petersen hf. full- ^trúi Kodak Express gæðaframköllunar og Gísli Halldórsson formað- ur Ólympíunefndar. pVJ Nýja Leidabókin. nicoií>v oív
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.