Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 8

Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 í DAG er fimmtudagur 15. desember, 350. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.54 og síð- degisflóð kl. 23.27. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.23 og tunglið er í suðri kl. 19.52. (Almanak Háskóla íslands.) Þar sem vér nú erum rótt- lættir fyrir blóð hans, því fremur mun hann freisa oss frá reiðinni. (Róm. 5, 9.) 1 o CM ■ ar 6 7 8 9 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 kölska, 5 klafi, 6 færa úr skorðum, 9 reku, 10 sam- hljóðar, 11 tónn, 12 hrós, 13 trygg- ur, 15 á frakka, 17 óþokkar. LÓÐRÉTT: - 1 stór I lund, 2 skatt, 3 keyra, 4 hlaða upp, 7 ekki margir, 8 tímgnnarfruma, 12 botnfall, 14 rándýr, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hala, 5 aðal, 6 lúsa, 7 fa, 8 geiga, 11 el, 12 ógn, 14 ijóð, 16 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 hálfgert, 2 lasni, 3 aða, 4 glóa, 7 fag, 9 elja, 10 góða, 13 nái, 15 óp. ÁRNAÐ HEILLA ára afinæli. í dag, 15. desember, er áttræð frú Lára Pálsdóttir, Lund- argötu 17, Akureyri. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. laugardag, 17. þ.m., í sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15 í Ytri-Njarðvík, eftir kl. 16. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Frá fréttaritara vorum. Breski stjórnmálaforinginn Winston Churchill hélt ræðu í gær um málefni Evrópu, ástand og horfur. Hann komst m.a. svo að orði í ræðunni að næsta ár, 1939, myndi verða enn verra en þetta ár. Hugleið- ingar manna snúast nú ekki um það hvort Hitler geri nýjar landakröfur heldur hitt hvar hann muni bera niður og komi þá til greina fyrst annaðhvort Melem eða Danzig. í fréttum frá Oslo segir að þýsk yfírvöld hafi látið lausa úr fangabúðum 5.000 gyðinga í síðustu viku gegn því að þeir fari úr landi innan mánaðar. Gyðingam- ir höfðu skuldbundið sig til þess að greina hvergi frá þeirri meðferð sem þeir höfðu sætt í fangabúðun- um. FRÉTTIR ÞAÐ má heita að frostlaust hafi verið um land allt í fyrrinótt. Hiti var um frost- mark þar sem kaldast var. Hér S Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina og dálítil rigning. Mest varð úrkom- an um nóttina austur á Vatnsskarðshólum og var þar vatnsveður næturlangt og mældist úrkoman 27 mm. Hér í bænum hafði ekki séð til sólar í fyrra- dag. í spárinngangi veður- fréttanna sagði Veðurstof- an í gærmorgun að veður myndi kólna aðfaranótt fimmtudagsins. IMBRUDAGAR, sem eru fjögur árleg föstu- og bæna- tímabil sem standa í þrjá daga í senn, hófust í gær, miðviku- dag, og lýkur á morgun, föstudag. FÉLAG eldri borgara. í dag, fimmtudag, er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Er þá fijáls spilamennska og tafl. Spilað hálfkort kl. 19.30 og dansað kl. 21. Dans- kennsla hefst aftur hinn 7. janúar nk. og gefur skrifstof- an, s. 28812, nánari uppl. KÓR Átthagafélags Strandamanna heldur að- ventukvöld annað kvöld, föstudag, kl. 20.30 og verður það í Sóknarsalnum í Skip- holti 50A. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ heldur vina- og jóla- kvöld nú í kvöld, fimmtudag, í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 og hefst það kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ og Bessastaða- hreppi efnir til jólaskemmtun- ar í kvöld á Garðaholti kl. 20 í boði Lionsklúbbs Garðabæj- ar. Hefst skemmtunin með borðhaldi. Skemmtiatriði verða, spilað m.m. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Mánafoss á ströndina. Nótaskipið Júpiter hélt til veiða svo og togarinn Jón Baldvinsson. I gær kom hið nýja flaggskip flotans, Laxfoss. Hekla kom af ströndinni. Jökulfell var væntanlegt að utan svo og Árfell og af ströndinni leigu- skipið Carola R. Togarinn Ásbjörn hélt til veiða. Skipin í millilandasiglingunum hafa tafist í hafi undanfama daga vegna veðurs. Umræður um áfengiskaup á Alþingi: Þessar ungu skólastúlkur söfiiuðu um daginn 850 kr., sem þær færðu síðan klukknasjóði Seljakirkju í Breiðholts- hverfi. Þær heita Hólmfríður Ó. Aradóttir og Kristín Jónasdóttir. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. desember til 15. desember, aö báö- um dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á mllli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæsiustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabaar: Heiisugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 61100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöó, símþjónusta 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræAiaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldraaamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrirnauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra 8em oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfraaöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 tll 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar8pftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvérndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöasprtali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalúr (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- oyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. l4-15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listaaafn Einars Jónssonar: LokaÖ í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Li8ta8afn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufr»AÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjaaafn íslands HafnarfirAi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík s(mi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug f MosfellaBveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mðnudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin ménud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.