Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 í DAG er fimmtudagur 15. desember, 350. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.54 og síð- degisflóð kl. 23.27. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.23 og tunglið er í suðri kl. 19.52. (Almanak Háskóla íslands.) Þar sem vér nú erum rótt- lættir fyrir blóð hans, því fremur mun hann freisa oss frá reiðinni. (Róm. 5, 9.) 1 o CM ■ ar 6 7 8 9 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 kölska, 5 klafi, 6 færa úr skorðum, 9 reku, 10 sam- hljóðar, 11 tónn, 12 hrós, 13 trygg- ur, 15 á frakka, 17 óþokkar. LÓÐRÉTT: - 1 stór I lund, 2 skatt, 3 keyra, 4 hlaða upp, 7 ekki margir, 8 tímgnnarfruma, 12 botnfall, 14 rándýr, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hala, 5 aðal, 6 lúsa, 7 fa, 8 geiga, 11 el, 12 ógn, 14 ijóð, 16 tapaði. LÓÐRÉTT: - 1 hálfgert, 2 lasni, 3 aða, 4 glóa, 7 fag, 9 elja, 10 góða, 13 nái, 15 óp. ÁRNAÐ HEILLA ára afinæli. í dag, 15. desember, er áttræð frú Lára Pálsdóttir, Lund- argötu 17, Akureyri. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. laugardag, 17. þ.m., í sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15 í Ytri-Njarðvík, eftir kl. 16. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM Frá fréttaritara vorum. Breski stjórnmálaforinginn Winston Churchill hélt ræðu í gær um málefni Evrópu, ástand og horfur. Hann komst m.a. svo að orði í ræðunni að næsta ár, 1939, myndi verða enn verra en þetta ár. Hugleið- ingar manna snúast nú ekki um það hvort Hitler geri nýjar landakröfur heldur hitt hvar hann muni bera niður og komi þá til greina fyrst annaðhvort Melem eða Danzig. í fréttum frá Oslo segir að þýsk yfírvöld hafi látið lausa úr fangabúðum 5.000 gyðinga í síðustu viku gegn því að þeir fari úr landi innan mánaðar. Gyðingam- ir höfðu skuldbundið sig til þess að greina hvergi frá þeirri meðferð sem þeir höfðu sætt í fangabúðun- um. FRÉTTIR ÞAÐ má heita að frostlaust hafi verið um land allt í fyrrinótt. Hiti var um frost- mark þar sem kaldast var. Hér S Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina og dálítil rigning. Mest varð úrkom- an um nóttina austur á Vatnsskarðshólum og var þar vatnsveður næturlangt og mældist úrkoman 27 mm. Hér í bænum hafði ekki séð til sólar í fyrra- dag. í spárinngangi veður- fréttanna sagði Veðurstof- an í gærmorgun að veður myndi kólna aðfaranótt fimmtudagsins. IMBRUDAGAR, sem eru fjögur árleg föstu- og bæna- tímabil sem standa í þrjá daga í senn, hófust í gær, miðviku- dag, og lýkur á morgun, föstudag. FÉLAG eldri borgara. í dag, fimmtudag, er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Er þá fijáls spilamennska og tafl. Spilað hálfkort kl. 19.30 og dansað kl. 21. Dans- kennsla hefst aftur hinn 7. janúar nk. og gefur skrifstof- an, s. 28812, nánari uppl. KÓR Átthagafélags Strandamanna heldur að- ventukvöld annað kvöld, föstudag, kl. 20.30 og verður það í Sóknarsalnum í Skip- holti 50A. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ heldur vina- og jóla- kvöld nú í kvöld, fimmtudag, í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 og hefst það kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ og Bessastaða- hreppi efnir til jólaskemmtun- ar í kvöld á Garðaholti kl. 20 í boði Lionsklúbbs Garðabæj- ar. Hefst skemmtunin með borðhaldi. Skemmtiatriði verða, spilað m.m. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Mánafoss á ströndina. Nótaskipið Júpiter hélt til veiða svo og togarinn Jón Baldvinsson. I gær kom hið nýja flaggskip flotans, Laxfoss. Hekla kom af ströndinni. Jökulfell var væntanlegt að utan svo og Árfell og af ströndinni leigu- skipið Carola R. Togarinn Ásbjörn hélt til veiða. Skipin í millilandasiglingunum hafa tafist í hafi undanfama daga vegna veðurs. Umræður um áfengiskaup á Alþingi: Þessar ungu skólastúlkur söfiiuðu um daginn 850 kr., sem þær færðu síðan klukknasjóði Seljakirkju í Breiðholts- hverfi. Þær heita Hólmfríður Ó. Aradóttir og Kristín Jónasdóttir. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. desember til 15. desember, aö báö- um dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á mllli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæsiustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabaar: Heiisugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 61100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöó, símþjónusta 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræAiaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldraaamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrirnauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra 8em oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfraaöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 tll 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgar8pftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvérndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöasprtali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalúr (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- oyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. l4-15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listaaafn Einars Jónssonar: LokaÖ í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Li8ta8afn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufr»AÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjaaafn íslands HafnarfirAi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík s(mi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug f MosfellaBveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mðnudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin ménud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.