Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991
19.19 ► 19:19. Fréttir.
20.15 ► Emilie. Kanadískur
framhaldsþáttur.
21.10 ► Blátt
áfram. Þátturinn
veröur að þessu sinni
tileinkaðurjóladag-
skrá.
21.50 ► Gullauga (Goldeney). Sjónvarpsmynd byggð á ævi
lan Flemings, en hann er þekktur fyrir að vera höfundur bók-
anna um James Bond. Aðalhlutverk. Charles Dance og Phyll-
is Logan.
23.30 ► I skjóli nætur (Murder by
Night). Spennumynd um mann sem
óvænt verður vitni að morði.
1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. G.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjörtur M. Jóhanns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttír og Trausti Pór Sverrisson
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Úr Péturspostillu Pétur Gunnarsson flytur
hugvekju að morgni 'dags.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Fré Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eftir
Magneu Matthiasdóttur. Leiklestur: Jónas Jónas-
son, Gunnvör Braga, Birna Ósk Hansdóttir,
Kristin Helgadóttir, Elisabet Brekkan, Gyða Dröfn
Tryggvadóttir, Vernharður Linnet og Jón Alli Jón-
asson. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir, sem
jafnframt er sögumaður (14)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhú-
skrókur Sigriðar Pétursdóttur, sem einnig er út-
varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Frönsk jólatónlist.
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einníg útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsíns önn. Hljóðmyndir. Seinni þáttur.
Svipmyndir í hljóðum og tali sem tengjast útiveru
í skammdeginu, Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Lög eftir Gisla Helgason
og Manhattan Transfer flokkinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvárpssagan: „Ástir og örfok". eftir Stefán
Júliussóh Höfundur les (12) '
14.30 Miðdegistónlist.
- Þrjú sönglög eftir Joseph Haydn. Rannveig
Friða Bragadóttir syngur, Jónas Ingimundarson
leikur á píanó.
- Rondó i h-moll D895 eftir Franz Schubert.
Jaime Laredo leikur á fiðlu og Stephanie Brown
á píanð.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikari mánaðarins, Hjalti Rögnvaldsson, flyt-
ur einleikinn „Maðurinn á veröndinni". eftir Ingridí
Kallenbáck Þýðandi: Anton Helgi Jonsson. Leik-
stjóri: María Kristjánsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- „Spjótalög" eftir Hjálmar Ragnarsson. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórn-
ar.
- Klarinettukonsert í f-moll ópus 5 eftir Bern-
hard Henrik Cruseli. Kart Leister leikur með La-
hti sinfóniuhljómsveitinni; Osmo Ván$ká stjórn-
ar. .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Fólkið í Þingholtunum. Höfundar handrits:
Ingibjörg Hjanardóttir og Sigrún Óskarsdóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur:
Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Hall-
dór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, Erlingur Gísla-
son og Bríet Héðinsdóttir. (Áður utvarpað á
mánudag.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 --01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt .mál. Endurtekinn þáttur frá mðrgni
sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Úr tónlistariifinu.
— Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í
(slensku Óperunni 10. nóvember sl..
- Strengjakvartett i d-moll eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart.
— „Crisantemi” eftir Giacomo Puccini og
— Píanókvintett í A-dúr eftir Antonín Dvorák.
Einleikari er Selma Guðmundsdóttir. Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands.
27. október sl.
— Slavneskur dans nr. 8 ópus 46 eftir Antonín
Dvorák og
- Píanókonsert i A-dúr númer 23 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart einleikari með hlómsveitini er
Connie Shih Umsjón: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
' 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Það erdrjúgt sem drýpur. Vatnið i islenskum
bókmenntum. Annar þáttur af þremur. Umsjón:
Valgerður Benedíktsdóttir. Lesari með umsjónar-
manni: Guðrún Cisladóttir. (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Valgerður Jóhanns-
dóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríktir Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Fímmtudagspistill Bjarna Sig-
tryggssonar.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús -R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegislréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur í Hollywood" Pere Vert les
framhaldssöguna um fræga fólkið i Hollywood í
starti og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og
15.16. Síminn er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjóðaTsálin■ — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdótt-
ir.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskifan: „The Christmas album", með El-
vis Prestléy.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur tjúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk-
fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram..
3.00 i dagsins önn. Hljóðmyndir. Seinni þáttur.
Svipmyndir i hljóðum og tali sem tengjast útiveru
í skammdeginu. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (End-
urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjailar við hlustendur tii sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval fra kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. Alþingismenn og borgar-
fulltrúarstýra dagskránni. Umsjón Ólafur Þórðar-
son.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
11.00 Vmnusíaðaútvarp.
12.00 Hádegisfundur, Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Löginviðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir og Bjarni Arason.
14.00 Hvað er aö gerast. Svæðisútvarp frá Borgar-
nesi. Op|n llna í síma 626060.
15.00 Tónlist og tal.
17.00 íslenðingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". í umsjón 10. bekk-
inga grunnskólanna.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækúr.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og
Ólafur Þórðarson.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Bryndís Stefánsdóttir.
20.00 Sverrir Júliusson.
22.00 Sigþór Guðmundsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga trá kl. 7.00-
24.00, s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit
kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er
671111. Fréttir kl. 9 og 12. MannamáJ kl. 10
og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafsson-
ar og Eiríks Jónssónar.
13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.
Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvem tímann fyr-
ir fjögur. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingríms
Ólafssonar og Eiríks Jónssonar.
16.00 Reykjav/k síðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu
listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17 og 18.
18.05 Simatími. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn
á mannlífinu og ræðír við hlustendur. Síminn er
671111.
19.30 Fréttir.
20.00 Ólöf Marín. Óskalög, siminn er 671111.
23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson.
24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson.
15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt-
Sædrekar
Eiríkur Jónsson ræddi við Hörð
Signrgestsson forstjóra Eim-
skips í Bylgjumorgunþættinum í
gær. Hörður lýsti m.a. framtíðar-
horfum okkar Islendinga og vitnaði
til Dana sem væru nú loksins eftir
sjö til átta ára streð að ná sér á
strik og stæðu í dag jafnfætis öðr-
um V-Evrópuþjóðum á efnahags-
sviðinu. Taldi Hörður að svipuð
barátta biði okkar íslendinga.
Mínnti hann á að núverandi forsæt-
isráðherra Dana hefði setið lengur
en nokkur annar og hefði þurft
mikla seglu til að komast upp úr
öldudalnum (sem hefur að vísu
kostað viðvarandi atvinnuleysi) og
sama hlutverk gæti beðið Davíðs.
Þá taldi Hörður að umræðan um
fjölskyldumar 14 eða 15 væri ekki
síst sprottin vegna þess að völdin
í þjóðfélagi voru væru að nokkru
að færast frá stjórnmálamönnum
til atvinnulífsins.
Ummæli Harðar leiddu hugann
að spjalli sem undirritaður átti ný-
verið við ónefndan hagfræðimennt-
aðan áhrifamann í atvinnulífinu.
Þessi maður taldi að efnahags-
kreppan gæti enn dýpkað 1993 ef
ekkert kæmi álverið og jafnvel þótt
það kæmist á koppinn og bætti við:
“Miðstéttin er að þurrkast út á ís-
landi, það eru annars vegar há-
launamenn og eignamenn, og svo
eru allir hinir á mörkunum.“ Frétta-
stjórar og fréttamenn mættu gefa
gaum að orðum forystumanna at-
vinnulífsins því eins og Hörður benti
á þá eru völdin að færast frá stjórn-
málamönnunum til atvinnulífsins.
Þess vegna eru kannski þessi ólæti
á þingi. Mennirnir veltast um í hlát-
urskasti yfir fulltrúa horfins valds
sem sér eftir enn einum valdapóst-
inum hinum annars ágæta Búnað-
arbanka. Það er dapurlegt hlut-
skipti að vera kosinn til að sinna
almennri hagstjórn en ganga til
þess verks líkt og forverarnir sem
höfðu öll valdatækin ;í höndum sér
ekki síst bankana. Er nema von að
slíkir menn verði skoplegir fyrir
framan alþjóð?
Forsvarsmenn stórfyrirtækjanna
eru sjaldnast skoplegir er þeir stíga
í pontu því þeirra er valdið. En
þeir gera sér líka grein fyrir fallvalt-
leika þessa valds sem getur hrunið
ef gömlu hagsmunastjómmála-
mennimir ná aftur völdum eða sam-
keppnisaðilinn nær undirtökum á
dvergmarkaðnum. Gömlu stjóm-
málamennirnir reiknuðu með því
að framsóknarvald þeirra entist að
eilífu. Sjónvarps- og útvarpsfrétta-
mennimir hafa næstum af slysni
afhjúpað hrun þessa valdakerfís í
þingsölum. Þess vegna minna
hlátrasköllin í þingsölum ögn á
hávaðann í þingsölum austantjalds-
ríkjanna. Efnahagsþróunin í okkar
náttúruauðuga landi er líka svolítið
keimlík hinni austrænu þróun með
öilum gæluverkefnum sjóðastjórn-
málamannanna þótt hér bjargi hinn
fijálsi markaður miklu. Staðreyndin
er sú að samfélag okkar er að breyt-
ast úr forsjársamfélagi yfír í mark-
aðssamfélag og fjölmiðlamenn
verða að bregðast við þessum breyt-
ingum með því að beina sjónum enn
frekar í átt til atvinnulífsins. Aust-
antjaldssjónvarpsfréttamennskan
fer brátt að verða svolítið brosleg
þótt auðvitað sé nauðsynlegt að
brosa í skammdeginu.
Sœdrekinn
Fyrir skömmu sýndi ríkissjón-
varpið nýja breska sjónvarpsmynd
í tveimur hlutum er nefndist Sæ-
drekinn. Agúst Guðmundsson leik-
stýrði þessari mynd sem var ansi
spennandi og skemmtileg. Það er
annars ekki á hverjum degi sem
íslenskur kvikmyndaleikstjóri stýrir
sjónvarpsmynd í Bretlandi. Kannski
eiga íslenskir kvikmyndagerðar-
menn ekki síður erindi við Breta
en frændurna á Norðurlöndunum.
Hafa menn einblínt um of á Nord-
vision-samstarfið? Þegar stórt er
spurt verður stundum fátt um svör
en til hamingju Ágúst.
Ólafur M.
Jóhannesson
19.00 Halldór Backmann.
21.00 Darri Ólason. Tónlist.
21.15 Pepsi-kippa kvöldsins.
24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tónl
ist við allra hæfi. Pátturinn Reykjavík siðdegis frá
Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir fré fréttastofu
Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30
og 19,00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir afmælis-
kveðjur og óskalög.
STJARNAN
FM102
7.00 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Slgurður H, Blöðversson.
14.00 Arnar Bjárnason.
17.00 Felix Bergsson.
18.00 Arnar Afbertsson.
22.00 Jóhannes Ágúst.
1.00 Baldur Ásgrimsson.
Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
14.00 IR.
16.00 MS.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FG,
20.00 FB. Sigurður Rúnarsson
22.00 FÁ.
1.00 Dagskrárlok.