Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991
83
ÚRSLIT
Víkingur- ÍBV 29:26
Víkin, íslandsmótið i handknattleik, 1. deild
karla, miðvikudaginn 18. desember 1991.
Gangur leiksins:l:0, 6:4, 11:8, 15:12,
20:12, 22:14, 24:20, 28:22, 2SJ:26, 29:26.
Mörk Víkings: Alexej Tnifan 15/6, Birgir
Sigurðsson 5, Bjarki Sigurðsson 3, Björgvin
Björgvinsson 2, Árni Friðleifsson 2, Helgi
Bragason 1, Gunnar Gunnarsson 1.
Varin skot: Sigurður Jensson 8.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk ÍBV: Zoltan Beianyi 7/1, Guðfinnur
Kristmannsson 6, Sigurður Gunnarsson 4,
Sigurður Friðriksson 4/1, Haraldur Hannes-
son 3, Jóhann Pétursson 1, Erlingur Ric-
hardsson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Oskarsson 13.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon
B. Sigurjónsson dæmdu vel í heildina.
Áhorfendur: 180 greiddu við inngang og
80 voru með ársmiða.
Valur- Víkingur 17:26
Hliðarendi, átta liða úrslit í bikarkeppni
kvenna.
Markahæstar lijá Val: Berglind Ómars-
dóttir 6, Una Steinsdóttir 3.
Markahæstar hjá Víkingi: Halla Helga-
dóttir 9, Andrea Atladóttir 5, Svava Sigurð-
ardóttir 5.
Snæfell - KR 66:95
Iþróttamiðstöðin í Stykkishólmi, Islandsmó-
tið í körfuknattleik, Japisdeildin, miðviku-
daginn 18. desember 1991.
Gangur leiksins: 0:2, 8:14, 15:33, 23:44,
28:50, 36:56, 47:69, 57:78, 59:92, 66:95.
Stig Snæfells: Tim Harvey 23, Rúnar Guð-
jónsson 16, Bárður Eyþórsson 15, Jón
Bjarki Jónatansson 5, Karl Guðlaugsson
4, Hjörleifur Sigurþórsson 2, Eggert Hall-
dórsson 1.
Stig KR: John Baer 36, Hermann Hauks-
son 23, Axel Nikulásson 9, Páll Kolbeinsson
9, Benedikt Sigurðsson 5, Óskar Kristjáns-
son 5, Guðni Guðnason 4, Ólafur Gott-
skálksson 4.
Dómarar: Kristján Möller og Einar Skarp-
héðinssön missfú tökin um tíma.
Áhorfendur: 250.
Knattspyrna
England
Tottenham - Liverpool.........1:2
Paul Walsh (23.) - Dean Saunders (28.),
Ray Houghton (81.).
Frakkland
Caen - Nantes.................1:1
Lille - Cannes.............. 0:0
Lyon - Mónakó.................2:0
Nimes - Auxerre...............0:0
Rennes - Le Havre.............0:2
Sochaux-Lens..................1:2
Toulon - Montpellier..........0:1
Toulouse - StEtienne..........1:1
iMarseille er efst með.33 stig, en Mónakó
í 2. sæti með 29 stig.
HANDKNATTLEIKUR
Þorbergur hefur valið
liðið sem mætir Rússum
ÞORBERGUR Aðalsteinsson,
landsliðsþjálfari íhandknatt-
leik, hefur valið landsliðhóp
sinn fyrir þrjá landsleiki gegn
Rússum á milli jóla og nýárs.
Leikirnir eru fyrsti liðurinn í
lokaundirbúningi landsliðsins
fyrir B-keppnina, sem fer fram
í Austurríki í mars.
Eg mun ekki velja landsliðshóp-
inn, sem fer til Austurríkis,
fyrr en við förum þangað í janúar
á æfingamót. Nú kemur til dæmis
aðeins einn leikmaður frá Þýska-
landi, Konráð Ólavson, og þá hafa
nokkrir gamlir „refir“ ekki enn
gefið ákveðið svar um hvort að
þeir geti verið með,“ sagði Þorberg-
ur.
Þorbergur valdi fimmtán leik-
menn fyrir leikina gegn Rússum.
Hóþurinn verður saman 19. til 22.
desember og mun æfa tvisvar á
dag. Eftir áramót, 2. janúar, fer
landsliðið í þriggja daga æfingabúð-
ir upp á Keflavíkurflugvöll. Þessir
leikmenn eru í hópnum:
Markverðir: Guðmundur Hrafn-
kelsson, Val, Bergsveinn Berg-
sveinsson, FH og Sigmar Þröstur
Óskarsson, ÍBV.
Hornamenn: Konráð Olavson,
Dortmund, Gunnar Beinteinsson,
FH, Bjarki Sigurðsson, Víkingi og
Valdimar Grímsson, Val.
Línuspilarar: Geir Sveinsson,
Avidesa og Birgir Sigurðsson, Vík-
ingi.
Útispilarar: Júlíus Jónasson,
Bidasoa, Einar G. Sigurðsson, Sel-
fossi, Gunnar Gunnarsson, Víkingi,
Gunnar Andrésson, Fram, Sigurður
Sveinsson, Selfossi og Patrekur
Jóhannesson, Stjörnunni.
Landsleikirnir gegn Rússum
verða 27. des. á Akureyri, 28. des.
á Húsavík og 29. des. á Selfossi.
„Þjóðverjarnir" koma ekki
Konráð Olavson er eini landsliðs-
maðurinn sem leikur í Þýskalandi,
sem kemur til að æfa og leika með
landsliðinu gegn Rússum. Þeir sem
koma ekki eru Sigurður Bjarnason,
Jón Kristjánsson, Héðinn Gilsson
og Óskar Ármansson, en ieikið
verður í Þýskalandi 22. og 23. des-
ember og síðan aftur 28. desember.
„Það er mjög slæmt af fá þessa
ieikmenn ekki heim nú þegar
lokaundirbúningurinn fyrir B-
keppnina í Austurríki er hafinn,“
sagði Þorbergur Aðalsteinsson,
landsliðsþjálfari.
Egyptar koma
Egyptar koma hingað til lands um miðjan janúar og leika hér tvo
landsleiki - 18. og 19. janúar. „Það er gott að hita upp með
leikjunum gegn Egyptum áður en við höldum á æfingamót til Austur-
ríkis 21. janúar,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari.
„Með því leikum við sex leiki á átta dögum og þar að auki förum við
í erfiða ferð á milli leikja. Þetta er svipað prógram og við þurfum að
ganga í gegnum í B-keppninni í Austurríki.“ Landsliðið leikur fjóra
leiki í Austurríki - gegn Áusturríki, Ungverjalandi, Alsír og Búlgaríu.
Konráð Olavson hefur leikið vel með Dortmund.
Alexej Trúfan var óstöðvandi í gærkvöldi. Morgunbiaðið/Bjarm
KEILA
Keilusveitin með íslandsmet
Keilusveitin setti glæsilegt íslandsmet, þegar hún sló út P.L.S. í bikar-
keppninni í keilu í fyrrakvöld. Sveitin fékk 2409 stig (3 leikir). Ein-
stakir leikir hjá sveitinni voru sem hér segir: 783, 822 og 798.
Trúfan meó 15 mörk
gegn Eyjamönnum
„VIÐ lékum vel í 45 mínútur
en síðan fór hver að leika fyrir
sig,“ sagði Birgir Sigurðsson,
fyrirliði Víkings, eftir þriggja
marka sigur Víkinga á Eyja-
mönnum, 29:26, í Víkinni i gær-
kvöldi. Víkingarnir voru mun
betri og munurinn hefði getað
verið meiri en dugði engu að
síður.
eikurinn byrjaði varfærnislega
og leikmenn voru frekar óör-
uggir í sókninni en Víkingar þó
sýnu skárri. Til
Siefán dæmis fóru fjögur
Stefánsson hraðaupphlaup í röð
skrífar í súginn snemma í
leiknum. Víkingar
léku flata og mjög hreyfanlega vörn
sem Eyjamenn áttu lítið svar við
en Eyjamenn komu langt út á móti
í sinni vörn, tóku Bjarka reglulega
úr umferð og rugluðu sóknarleik
Víkinga. Víkingum tókst þó að auka
forskotið jafnt og þétt en ekki að
stinga Eyjamenn af.
Strax í síðari hálfleik leit út fyr-
ir að Víkingar næðu að hrista IBV
af sér með fimm mörkum í röð og
8 iharka forskoti en kæruleysisleg-
ur kafli hjá þeim og góður kafli hjá
Eyjamönnum kom í veg fyrir það.
Undir leikslok áttu Eyjamenn aftur
fjögurra marka góðan kafla svo að
munurinn var aðeins þijú mörk .í
lokin.
Víkingar spiluðu mikið uppá
Alexej Trúfan og Birgi Sigurðsson
enda gerðu þeir alls 20 mörk og
áttu mjög góðan leik, sérstaklega
Trúfan. Þeir voru ásamt Gunnari
Gunnarssyni og Bjarka Sigurðssyni
í aðalhlutverkum í ýmsum fallegum
sóknarfléttum sem glöddu augað.
Vörnin var mjög sterk og hreyfan-
leg.
Eyjamenn sakna sárlega Gylfa
Birgissonar en áttu þó ágætt kvöld,
náðu að halda ágætum dampi og
misstu Víkinga aldrei alveg frá sér.
Þeir áttu erfitt uppdráttar í sóknar-
leiknum og þegar vörn þeirra kom
út á móti mynduðust oft glufur.
KR-ingar unnu Snæfellinga
mjög örugglega í Japisdeild-
inni í Stykkishólmi í gærkvöldi. Það
var Ijóst strax í upp-
Ólafur hafi hvert stefndi —
Sigurðsson KR-ingar komust 20
skrifar stig yfir rétt eftir
miðjan fyrri hálfleik.
Hermann Hauksason átti mjög góð-
an leik í liði KR og skotnýting hans
var alveg frábær. í seinni hálfleik
var það síðan John Baer sem slökkti
endanlega vonir Hólmara með
hverri körfunni á fætur annarri.
Zoltan hefur átt mjög góða leiki
undanfarið og brást ekki nú og Sig-
urður Gunnarsson stóð fyrir sínu
gegn sínum fyrri félögum, „Það ej;
alltaf skrýtið að spila hérna. Gylfi
er meiddur og þetta var erfítt.
Frestanirnar hafa farið illa í okkur
og við höfum misst sjálfstraustið í
bili en náum því aftur um jólin,“
sagði Sigurður eftir leikinn. Erling
Richardsson átti ágætan leik ásamt
Guðfinni Kristmannssyni og Siguxði.
Friðrikssyni.
Liðsmenn Snæfeils voru heilijwn
horfnir, barátttulausir og leikur
liðsins í molum. Ekki bætti úr skák
að þjálfarinn, Hreinn Þorkelsson,
var rekinn út úr húsinu, er hann
fór inn á völlinn í leyfísleysi eftir
fólskulegt brot Axels Nikulássonar
á einum leikmanni Snæfells. Axel
sýndi þar mjög ódrengilega fram-
komu. Þá var það undravert >*«'■'
Einar Skarphéðinsson annar dómari
leiksins, skyldi ekki dæma ásetn-
ingsbrot, en brotið var nánast beint
fyrir framan nefið á honum.
KORFUBOLTI / ISLANDSMOTIÐ
Snæféll fór
í jólaköttinn