Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 59

Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 59 sinna betur í náinni framtíð. Hún verður að læra ný vinnubrögð og vinna á allt annan hátt en áður. Það þýðir ekki lengur að sitja í meiri og minni einangrun inni á skrifstofum með gamlar bar- áttuaðferðir sem margar eru úr sér gengnar og virka ekki í nútíma- þjóðfélagi og alls ekki við þær aðstæður sem eru að skapast og drepið var á í upphafi. Það er bæði betra og viturlegra og raunar lífsnauðsyn fyrir verkalýðs- hreyfinguna að skilja þetta meðan tími er til. Síðasti kaflinn í mann- kynssögunni ætti vissulega að vera góður kennari hvað þetta varðar. Það er ekkert eilíft. Hvorki hug- sjónir, hugmyndafræði né starfs- aðferðir. Ef hlutirnir breytast ekki í þróun getur allt hrunið einn dag- inn. Og þar með gæti verkalýðs- hreyfingin misst af því mikla tæki- færi að taka þátt í mótun þjóð- félagsins á umbrotatímum og þar með misst af því tækifæri að taka þátt í að tryggja raunveruleg kjör og hamingju fólksins í landinu. Þau endalok langrar sögu yrðu sorgleg. Höfundur er atvinnumálafulltrúi íKópavogi. \ PYRIT GULLSMIÐJA ÖNNU MARIU Vesturgötu 3 simi 20376 TJöfóar til JTX fólks í öllum starfsgreinum! MINI - STÆÐA 120 WÖTT Sértilboð: 59.950.- k ActiveServo ww-wwwy YAMAHA HLJÓMTÆKI Munalán CS Afborgunai'skilmálar [§y VÖNDUÐ VERSLUN HUIÖMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 Geföu góðar gjafir VHR 7100 EX SANYO myndbands- tækl. HQ myndgæði. 365 daga upptökuminni. Fljótþræðing aðeins 1 sek. þar tll mynd er komin á skjáinn. Sjálfleitari, tækið leitar að eyðu á spölu. Monitortakki. VHP Z3REE Fjölhæft myndbands- tækl frá SANYO. Hægt er að spila spólur bæði frá USA og Evrópu. Sjálfvirkur hreinsibúnaður á myndhaus. 29 .900. STGR. VHR 7700 SANYO HIFI STERÍO NICAM. Hágæða myndbandstæki í sórflokki. Útgangur fyrir STERÍO heymartæki með styrkstilli. Sjálfleit- ari. í þessu myndbandstæki eru gerðar kröfur um hljómgæði. CQ.660/ STGR. CEP 2873N SANYO sjónvarp 28 tommu flatur skjár. PIP (mynd í mynd). Lausir hátalarar á hliðum. 78 aðgerðir með fullkominni fjarstýringu. Textavarp m.200, STGR. T44 SANYO hljómtækjasamstæða 2x70 W magnari. Lltil og nett br. aðeins 22 cm. Mjög fullkomin samstæða búin öllu því besta sem völ er á í dag. DCX 500 SANYO htjómtækjasam- stæða 2x60 W magnari. Tvöfalt snældutæki. Geislaspilari. Útvarp með 12 stöðva minni á FM. Hálfsjálfvirkur plötuspilari. Fullkomin fjarstýring Hátalarar 80 Watta (3 way). Heildsöludreifing Gunnar Ásgeirsson hf. Sími 626080 HELSTU SÖLUAÐILAR REYKJAVÍK ........ .....Heimilistæki hf......Sætúni 8 Fristund.............Kringlan Rafbúð Sambandsins ... Holtagörðum AKRANES ................Skagaradio BORGARNES ..............Kaupfólag Borgfirðinga HELLISANDUR.............Óttar Sveinbjörnsson ÍSAFJÖRÐUR..............Póllinn hf. SAUÐÁRKRÓKUR..........Rafsjá ÓLAFSFJÖRDUR..........Valberg AKUREYRI .............Radíonaust VESTMANNAEYJAR........Brimnes SELFOSS...............Kf.Árnesinga KEFLAVÍK..............Radíokjallarinn WSMENN HF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.