Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 59 sinna betur í náinni framtíð. Hún verður að læra ný vinnubrögð og vinna á allt annan hátt en áður. Það þýðir ekki lengur að sitja í meiri og minni einangrun inni á skrifstofum með gamlar bar- áttuaðferðir sem margar eru úr sér gengnar og virka ekki í nútíma- þjóðfélagi og alls ekki við þær aðstæður sem eru að skapast og drepið var á í upphafi. Það er bæði betra og viturlegra og raunar lífsnauðsyn fyrir verkalýðs- hreyfinguna að skilja þetta meðan tími er til. Síðasti kaflinn í mann- kynssögunni ætti vissulega að vera góður kennari hvað þetta varðar. Það er ekkert eilíft. Hvorki hug- sjónir, hugmyndafræði né starfs- aðferðir. Ef hlutirnir breytast ekki í þróun getur allt hrunið einn dag- inn. Og þar með gæti verkalýðs- hreyfingin misst af því mikla tæki- færi að taka þátt í mótun þjóð- félagsins á umbrotatímum og þar með misst af því tækifæri að taka þátt í að tryggja raunveruleg kjör og hamingju fólksins í landinu. Þau endalok langrar sögu yrðu sorgleg. Höfundur er atvinnumálafulltrúi íKópavogi. \ PYRIT GULLSMIÐJA ÖNNU MARIU Vesturgötu 3 simi 20376 TJöfóar til JTX fólks í öllum starfsgreinum! MINI - STÆÐA 120 WÖTT Sértilboð: 59.950.- k ActiveServo ww-wwwy YAMAHA HLJÓMTÆKI Munalán CS Afborgunai'skilmálar [§y VÖNDUÐ VERSLUN HUIÖMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 Geföu góðar gjafir VHR 7100 EX SANYO myndbands- tækl. HQ myndgæði. 365 daga upptökuminni. Fljótþræðing aðeins 1 sek. þar tll mynd er komin á skjáinn. Sjálfleitari, tækið leitar að eyðu á spölu. Monitortakki. VHP Z3REE Fjölhæft myndbands- tækl frá SANYO. Hægt er að spila spólur bæði frá USA og Evrópu. Sjálfvirkur hreinsibúnaður á myndhaus. 29 .900. STGR. VHR 7700 SANYO HIFI STERÍO NICAM. Hágæða myndbandstæki í sórflokki. Útgangur fyrir STERÍO heymartæki með styrkstilli. Sjálfleit- ari. í þessu myndbandstæki eru gerðar kröfur um hljómgæði. CQ.660/ STGR. CEP 2873N SANYO sjónvarp 28 tommu flatur skjár. PIP (mynd í mynd). Lausir hátalarar á hliðum. 78 aðgerðir með fullkominni fjarstýringu. Textavarp m.200, STGR. T44 SANYO hljómtækjasamstæða 2x70 W magnari. Lltil og nett br. aðeins 22 cm. Mjög fullkomin samstæða búin öllu því besta sem völ er á í dag. DCX 500 SANYO htjómtækjasam- stæða 2x60 W magnari. Tvöfalt snældutæki. Geislaspilari. Útvarp með 12 stöðva minni á FM. Hálfsjálfvirkur plötuspilari. Fullkomin fjarstýring Hátalarar 80 Watta (3 way). Heildsöludreifing Gunnar Ásgeirsson hf. Sími 626080 HELSTU SÖLUAÐILAR REYKJAVÍK ........ .....Heimilistæki hf......Sætúni 8 Fristund.............Kringlan Rafbúð Sambandsins ... Holtagörðum AKRANES ................Skagaradio BORGARNES ..............Kaupfólag Borgfirðinga HELLISANDUR.............Óttar Sveinbjörnsson ÍSAFJÖRÐUR..............Póllinn hf. SAUÐÁRKRÓKUR..........Rafsjá ÓLAFSFJÖRDUR..........Valberg AKUREYRI .............Radíonaust VESTMANNAEYJAR........Brimnes SELFOSS...............Kf.Árnesinga KEFLAVÍK..............Radíokjallarinn WSMENN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.