Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 73 NÝR FRAMKVÆMDASTJÓRIFÁKS: „Erum staðráðin í að vinna okkur út úr vandanum“ - segir Haraldur Haraldsson Nýlega tók til starfa hjá hesta- mannafélaginu Fáki nýr framkvæmdastjóri. Var til starfans valinn Haraldur Haraldsson en hann hóf störf fyrsta nóvember sl. Fákur hefur til skamms tíma átt í miklum erfiðleikum vegna mikillar skuldasöfnunar á undanfömum árum. Þrátt fyrir að ekki lægi framund- an beinn og breiður vegur í rekstri félagsins sagði Haraldur að sér lit- ist vel á starfið en tók fram að heldur væri nú bjartara framundan eftir sölu á hluta hesthúsa við Bú- staðaveg. „En betur má ef duga skal því söluverðið dregur ekki alla leið upp í skuldirnar. Við erum stað- ráðin í að vinna okkur út úr vandan- um og þá í fyrsta lagi með hagræð- ingfu í rekstri. Reynt verður að spara til hins ýtrasta án þess að það komi niður á þjónustu við félagsmenn," sagði Haraldur. Sem dæmi nefndi hann að tekist hefðu samningar við Skógræktarfélag Reykjavíkur um að það hirti allan skít úr húsunum Eigendur bifreiða- og rafmagns- verkstæðisins Svissinn hf gerðu sér lítið fyrir á dögunum og buðu þeim Megasi, Thori Vilhjalms- syni, Sigmundi Erni Rúnarssyni og Einari Má Guðmundssyni að koma fram á verkstæðinu á Tangarhöfða og lesa úr nýjum verkum sínum. Buðu þeir og öllum starfsmönnum sínum svo og starfsmönnum anarra fyrirtækja Höfðahverfis að vera við- stadda og hlýða á dýrðina. Skáldun- um þótti hugmyndin góð og frumleg og mættu gal. Öllum viðstöddum voru boðnar veitingar á meðan að dagskráin fór fram og mættu um en akstur á skítnum hefur verið nokkuð dijúgur útgjaldaliður. Sagði Haraldur að rekstur félagsins yrði í stöðugri endurskoðun meðan verið væri að saxa á skuldirnar en tók fram að ekki hefði verið ákveðið hvort fleiri eignir verði seldar. Þá kom fram í máli Haraldar að nokkuð bæri á því að ýmsir hesta- menn sem stunduðu hestamennsku á félagssvæði Fáks væru ekki í fé- laginu. Taldi hann það til mikilla hagsbóta fyrir alla aðila ef menn sem nýttu sér aðstöðuna væru í .félaginu og vildi hann nota tækifær- ið og hvetja alla þá sem ekki hafa nú þegar skráð sig í félagið að gera það við fyrstu hentugleika. „Slíkt myndi auðvelda okkur allar- bætur og viðhald á mannvirkjum á félagssvæðinu," sagði Haraldur ennfremur. Haraldur sagði að starf fram- kvæmdastjóra Fáks væri að stærst- um hluta skrifstöfustörf. Hefði hann umsjón með rekstri hesthús- anna og Ragnheiðarstaða og svo 200 manns til uppákomunnar. Thor las upp úr nýútkömnu greinarsafni og skáldsögunni Nátt- víg, Sigmundur Ernir flutti ijóð úr Ijóðabókinni „Stundir úr lífi staf- rófsins" og úr nýrri bók, „Úr ríki náttúrunnar“ sem Ari Trausti Guð- mundsson hefur einnig unnið. Elnar las úr ljóðabók sinni „Klettur í hafi“ sem skreytt er með myndum eftir Tolla. Megas hélt hins vegar upp á að nýútkomin er bók með öllum textum hans frá upphafi, með því að draga fram gítarínn og taka nokkur lög. Morgunblaðid/Valdimar Kristinsson Haraldur Haraldsson fram- kvæmdastjóri hestamannafé- lagsins Fáks á skrifstofu félags- ins í Víðidalnum. kæmi hann að sjálfsögðu við sögu í fjölþættu félagsstarfi. Þá gat Har- aldur þess að reiðskóli væri rekinn á vegum Fáks frá febrúar og fram á vot' og hefði svo verið um árabil og nú væru uppi hugmyndir um að félagið stæði fyrir hestaleigu í vetur og væri sú þjónusta hugsuð fyrir þá sem ekki hefðu aðstöðu til að stunda hestamennsku að staðaldri. Sjálfur hefur Haraldur stundað hestamennsku af miklu kappi en hann og fjölskyldan eiga fimm hross að trippum meðtöldum. „Ætli ég verði ekki með tvo til þrjá hesta í vetur sem ég mun reyna að þjálfa eftir föngum. Þótt starfið sé eril- samt og tímafrekt verð ég að kom- ast á hestabak því ég er hræddur um að ég endist ekki lengi í starf- inu ef ég kæmist ekki á hestbak," segir Haraldur í lokin og hann bætir við að það sé alltof ríkur þáttur í hans lífi að stunda útreið- ar, að hann geti ómögulega neitað sér um þær. MENNING Bflaverkstæði skáldanna Hallarmúla 2, símar 813211 og 813509. TÖLVUBORÐ FRÁ KRONUM 10.800, f kvöld kl. 21.30 SÝNA NAUSTKJALIARINN NÝJAR VÖRUR DAGLECA □ Dömu kuldajakkar -heilsársflíkur, hetta fylgir, aðeins kr. 6.900,- O „Fleece“ kuldajakkar á dömur og herra sérlega léttir og þægilegir -heilsársflikur, aðeins kr. 5.390,- Og margt, margt fleira KARNABÆR LAUGAVEGI 66, SÍMI 22950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.