Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 55 Kveðja Harðar Torfa Max Schmid ákaflega sérstæð mynd frá Hrísey og yfir henni dulrænn blær. Hval- fjörður hefur líklega aldrei verið í miklu uppáhaldi hjá ljósmyndurum. A bls. 118-119 er hins vegar haust- litamynd úr Hvalfirði þar sem vel sést hversu auðvelt Max á með að nota birtuna til að skreyta myndir sínar. Að lokum má nefna mynd á bls. 136 sem er frá Sandvatni í Mývatnssveit. Þar ræður stemmning miðnætursólarinnar. Hér hafa aðeins fá dæmi verið tekin og lengi mætti áfram halda. Myndirnar eru hins vegar flestar fágæt listaverk sem klæða landið okkar einskonar töfrahulu. Vissu- lega er ísland fagurt land sem marg- ir koma um langan veg til að sækja. Myndir Max Schmid sneiða hins vegar frá því sem miður er og lyfta íslensku landslagi upp í annað veldi. Því þarf engan að undra þótt ferða- langar þeir, sem bókin mun heilla hingað til lands, verði fyrir nokkrum vonbrigðum. Landið okkar fagra stendur því miður ekki undir þeim væntingum sem myndir Max Schmid gefa til kynna. A hinn bóginn er bókin Island til- valin fyrir náttúruunnendur af öllum þjóðernum. Þá hljóta myndirnar að kalla fram heimþrá hjá Islendingum á erlendri grund. Höfundur er jurðfræðingvr. Hljómplötur Arni Matthíasson Hörður Torfason hefur verið einskonar útlagi í fjölda ára, en flutti, góðu heilli, aftur heim til íslands fyrir stuttu. Svona rétt eins og til að halda upp á það sendi hann frá sér breiðskífuna Kveðja, sem er ferskasta og skemmtilegasta breiðskífa hans í fjölda ára. Á Kveðju kallar Hörður til liðs við sig fjölmarga tónlistarmenn, suma hverja upprunna í blús, en aðra í poppi, sem gerir plötuna einkar skemmtilega ljölbreytilega og hvarvetna skila sér áhrif frá þessum samstarfsmönnum, oft í bláum frösum. Ekki má þó skilja þessi orð svo að þetta sér ekki sólóplata Harðar, því höfunda- Hljómplötuútgáfa er oft ansi einsleit hér á landi, enda markað- ur smár og margur farið flatt á því að gefa út torselda tónlist. Til eru þó þeir sem nýta sér kas- settuútgáfu, sem er ódýr, til að koma á framfæri tónlist, sem alla jafna fær ekki inni hjá útgáfufyr- irtækjum. Erðanúmúsík er ein slík útgáfa og líklega sú umsvifa- mesta. Erðanúmúsík sendi nýver- ið frá sér safnsnælduna Snari 3, sem á er,að finna 27 lög 27 hljóm- sveita. Þar er margt forvitnilegt á ferð, en líka sumt leiðinlegt, eins og gengur. Gegnumsneitt er Snarl 3 þó bráðskemmtilegur þverskurður af öllu því helsta sem er á seyði í íslenskri neðanjarðar- tónlist og á líklega mörgum eftir að koma fjölbreytnin á óvait. Sumar sveitanna á Snarli 3 má kalla ráðsettar og hafa t.a.m. Risaeðlan og Bless jafnvel sent reinkenni lians eru greinileg á hveiju lagi, en líklega var það samstarfið við þessa fyrirtaks tón- listarmenn, sem drógu fram nýja fleti á lögunum. Síðasta plata Harðar, Lavmælt, var með einkar rólegu og full sett- legu yfirbragði, en Kveðja er eins og hressandi gustur. Fyrsta lag plötunnar og titillagið fer strax í safn „klassískra" Harðarlaga og þau eru fleiri slík á plötunni, eins og til að mynda Við Sjöundá, þar sem Hörður veltir fyrir sér örlög- um Bjarna og Steinunnar, en það lag skreytir Guðmundur Péturs- son gítarleikari snilldarlega, Hársbreidd sem er merkilegt lag, sérstaklega fyrir þá sem heyrt hafa um tilurð þess, en gaman hefði verið ef Hörður hefði látið nokkur orð fylgja hveiju lagi, því frá sér breiðskífur í útlöndum, en aðrar eru margar hveijar að hey- rast í fyrsta sinn á snældunni. Aldurinn ræður því þó ekki hvaða sveitir það eru sem skara framúr, því bestu sveitirnar eru iðulega ekki ýkja gamlar í hettunni. Á Snarli 3 eru áberandi bestar eða skemmtilegastar sveitirnar Sororicide, Rotþróin (svar Húsvík- inga við Sálinni) og Dr. Gunni, en fyrirtaks lög eru með sveitun- um Exit, ReptilicuSj Rut +, og The Human Seeds. Ástæða er að vekja sérstaka athygli á framlagi Drullu, Hass í rass, sem sýnir svo ekki verður um villst að pönkið lifir enn góðu lífi (eða þannig), og einnig er önnur bráðefnileg sveit, Saktmóðigur, sem sprengir utan af sér allar skilgreiningar í laginu um pervertinn, og svo Sauðfé á undir högg að sækja í landi Reykjavíkur, sem er með eins og þeir vita sem séð hafa hann á tónleikum, þá fylgir saga nánast hveiju lagi og sú sem fylg- ir Hársbreidd er sérstaklega átak- anleg, Síðasta hálmstráið er og gott lag með skemmtilegum texta og óður Harðar til íslands, einfalt lag sem heitir einfaldlega ísland, er afbragð. Lítið lakari eru lög eins og Þáttaskil með skemmti- legri stígandi og Krútt og kropp- ar, sem er hressilegt „shuffle“-lag borið uppi af skondnum texta, en í sumum lögum finnst mér sem Hörður hafi ekki legið nóg yfír laglínunni, þannig að lagið nær ekki að lifna. Hörður leggur yfirleitt mikið í texta laganna og bestu lögin eru þau þar sem grípandi lag og djúp- ur texti falla saman í trausta heild, sem er jú aðal Harðar Torfa- sonar. Ef marka má Kveðju er það happ íslensks tónlistaráhuga- fóks að Hörður Torfason skuli fluttur heim. Merki Erðanúsmúsík er lýsandi fyrir útgáfustefnu fyrirtækis- ins. efnilegri sveitum. Graupan er skemmtilega á skjön við flest það sem er að gerast á snældunni, og dauðadiskó No Comment, er at- hyglisvert. Síðri sökum ófrum- leika eru lög með sveitum eins og Leiksviði fáránleikans, Paul & Lauru og Jonee Jonee. Hvað sem öllum aðfínnslum líð- ur er Snarl 3 án efa langsbesta Snarlspólan hingað til.og vonandi ekki sú síðasta. TONLISTARSNARL Reykjavík og nágrenni Ðorgarljós, Skeifunni, Eiðistorgi B.B. byggingavörur, Suðurlandsbraut 4 B.V. búsáhöld, Lóuhólum 2-6 Brynja, Laugavegi 29 BYKO, Kringlunni, Kópavogi, Hafnarfirði Frístund, Kringlunni Glóey, Ármúla 19 H.G. Guðjónsson,Stigah!íð 45-47 Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni Húsasmiðjan Ljós og raftæki, Strandgötu Hf. Ljósabær, Faxafeni 14 Rafbúð sambandsins, Holtsvegi Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hf. Rafglit, Blönduhlið 2 Rafvörur, Langholtsvegi 130 S. Guðjónsson, Auðbrekku 9-11 Sindrastál, Borgartúni Smiðsbúð, Garðatorg Vesturland Einar Stefánsson, Búöardal Guðni E. Hallgrímsson, Grundarfirði Húsið, Stykkishólmi Jónas Þór, Patreksfirði Lúx, Borgarnesi Óttar Sveinbjörnsson, Hellissandi Raftækjaþjónusta Sigurdórs, Akranesi Norðurland Aðalbúðin hf., Siglufirði Kaupfélag Skagfirðinga K.V.H., Hvammstanga Radiovinnustofan, Akureyri Rafsjá, Sauðárkróki Raftækjavinnustofan, Ólafsfirði Torglð, Siglufirði Valberg, Olafsfirði Verslunin Ósbær, Blönduósi öryggi, Húsavík Austurland Kaupfélag Vopnfirðinga.Vopnafirði Sveinn Guðmundsson, Egilstaðir Sveinn Ó. Elíasson, Neskaupsstað. Suðurland Árvirklnn, Selfossi K.R. Hvolsvelli Neisti, Vestmannaeyjum Rafborg, Grindavik BHRBflf91á85 # BLACK&DECKER Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf íhendi móðir þeirra sópar gólf Já jólin nálgast og þau skilja eftir sig slóöa, barr frá jólatréinu, ösku og kusk. Grýla sópar gólfin en nútímaheimili nota BLACK & DECKER handryksugu og óhreinindin eru ekkert vandamál. BLACK & DECKER handryksugurnar hafa mikinn sogkraft, langan notkunartíma og eru alltaf tilbúnar til notkunar. BLACK & DECKER handryksugan Tilvalin jólagjöf ÚTSÖLUSTAÐIR: BAKVORÐI JÓLAGJÖF Allt í pakkann og utan um hann 1^'illilV Hallarmúla 2, sími 813211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.