Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samúð þín kemur þér til að hugsa um hagsmuni annarra í dag, en þú verður jafnframt að taka tillit til eigin fjárhags Einhver kynni að reyna að misnota góðvild þína. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt í innri baráttu um hvort þú eigir að láta hugsjónir þínar eða hagsmuni ráða ferðinni. Láttu heilbrigða skynsemi vísa veginn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þó að þér kunni að verða orðs vant í dag, batnar samband þitt við annað fólk á næstunni. Fjárfestingaráform verður þú að skoða niður í kjölinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H Þú ert á sömu bylgjulengd og inaki þinn núna, en samband þitt við vini er í óvissu. Þú sinnir mikilvægu verkefni, sem tengist starfinu, í frítíma þín- um í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það ríkir hálfgerð ládeyða kringum þig í starfinu í dag. Starfsframi sem þú áttir von á lætur á sér standa núna, en þú færð góð ráð hjá aðila sem þú treystir. Mttyja (23. ágúst — 22. september) Áhyggjur af málefnum íjöl- skyldunnar valda því að þú frestar ferð sem var á dagskrá hjá þér. Þú ert flöktandi í ástar- sambandi þínu og gætir villst af leið. Vog , (23. sept. - 22. október) Þú hefur vit á að taka ekki að svo stöddu mikilvæga ákvörð un um fjárfestingarmál. Farðu varlcga í- að nota tánskortið þitt. / Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Notaðu sköpunargáfu þína. Skrifaðu Ijóð, spilaðu á hljóð fáeri eða horfðu á góða kvik- mynd. Þið hjónin eigið eftir að leysa deilumál ykkar á milli. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú sinnir hugðarefnum þínum og léttir á spennu sem þú finn ur til í starfmu. Þú verður að yfirvinna tilhneigingu þína til að gera of litlar kröfur þér til handa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Afstaða þín til annars fólks er jákvæð og þú ert jafnan fús að hjálpa þegar á þarf að halda. Þú stríðir við einhveijar efa- semdir innra með þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú tekur þátt í mannúðarstarfi núna. Þér fínnst þú hafa skyld- um að gegna við vin, en heima fyrir kallar margt á athygli þína og atbeina. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) ’S* Öðrum fínnst dulúð hvíla yfír þér núna. Þú tekur þátt í fé- lagslífi, en áhyggjur á vinnunni draga úr starfshæfni þinni. Slakaðu á og hugsaðu málið í kyrrð og næði. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS Heye&u! sagðist ás tJOKKuthj rim/t / VERA BEST! HZEIÐORSMIOUR. i HElMlf*., GRETTIR TOMMI OG JENNI RETTlfZNIR HOS O/H < SLbotR eeusiFecT AÐ veRBM) ST/cetei 06 STAFPFt > LJOSKA Tinx /IFþREMUIZ EKRJ SEtH VER&T i FERDINAND SMAFOLK Þú hefur ekkert að óttast Snati.. ég myndi aldrei selja þig.. við erum vinir.. við erum félagar.. þú ert I rauninni það besta, sem hefur komið fyrir mig.. Ég veit. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Blekkisagnir hafa einn leiðan ókost — þær misheppnast oftar en þær heppnast. Staðreyndin er nefnilega sú að það er alvar- legra mál að blekkja makker en andstæðingana. Á nýlegu móti í Bandaríkjunum reyndi Kanadamaðurinn Joe Silver fífl- djarfa blekkingu og var refsað á heldur óvenjulegan hátt: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 104 ¥ ÁD3 ♦ KD9732 *D6 Vestur Austur ♦ AKD652 4G983 ¥954 ¥1072 ♦ ÁG8 ♦ 64 ♦ 7 ♦ G432 Suður ♦ 7 ¥ K863 ♦ 105 ♦ ÁK10985 Vestur Norður Austur Suúur — — 1 spaði 2 lauf 4 lauf 4 tíglar Pass 5 lauf Pass Pass Pass Útspil: Spaðaás. Silver taldi sig sleppa vel frá blekkingunni þegar hann fékk tækifæri til að passa niður 5 Iauf eftir kröfupass frá makker. Annað kom á daginn. Stökk vesturs í 4 lauf var einkar upp- lýsandi sögn og kom sér vel fyr- ir sagnhafa. Eftir að hafa tromp- að spaða í öðrum slag, spilaði hann laufi á drottningu og svín- aði síðan lauftíu! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þesi staða kom upp í þýsku Bundesligunni í haust í viðureign þeirra Jóhanns Hjartarsona (2.550), Bayern Múnchen, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóða- meistarans Muses (2.445). 16. Hxh5! - gxh5 17. Dg5 - Hf7 18. RhB - Rd7 19. Rf4 - Rf8 20. Rxh5 - Rg6 21. Rxg7 - Hxg7 22. De3 - Hc8 23. f4. Hvítur hefur nú yfírburðastöðu og knúði sva>4 til uppgjafar eftir 15 leiki í viðbót. Byern Múnchen mætir frönsku meisturunum Lyon-Oyonnaix um helgina í 8 liða úrslitum Evrópu- keppni skákfélaga. Aðrar viður- eignir verða: Wood Green, Lon- don, - Hapoel, Tel Aviv, „Tigran Petrosjan", Moskvu, - Poljot, Tsjeljabinsk, og Solingen - Boa- vista futebol Clube, Porto. Sennilega eru Lyon og Bayern Múnchen öflugustu félögin í átta liða úrslitunum. Núverandi Evr- ópumeistarar eru Solingen og CSKA, Moskvu, en þau skildu hnífjöfn í úrslitunum í marz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.