Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 74
74
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Samúð þín kemur þér til að
hugsa um hagsmuni annarra í
dag, en þú verður jafnframt
að taka tillit til eigin fjárhags
Einhver kynni að reyna að
misnota góðvild þína.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt í innri baráttu um hvort
þú eigir að láta hugsjónir þínar
eða hagsmuni ráða ferðinni.
Láttu heilbrigða skynsemi vísa
veginn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þó að þér kunni að verða orðs
vant í dag, batnar samband
þitt við annað fólk á næstunni.
Fjárfestingaráform verður þú
að skoða niður í kjölinn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H
Þú ert á sömu bylgjulengd og
inaki þinn núna, en samband
þitt við vini er í óvissu. Þú
sinnir mikilvægu verkefni, sem
tengist starfinu, í frítíma þín-
um í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það ríkir hálfgerð ládeyða
kringum þig í starfinu í dag.
Starfsframi sem þú áttir von á
lætur á sér standa núna, en
þú færð góð ráð hjá aðila sem
þú treystir.
Mttyja
(23. ágúst — 22. september)
Áhyggjur af málefnum íjöl-
skyldunnar valda því að þú
frestar ferð sem var á dagskrá
hjá þér. Þú ert flöktandi í ástar-
sambandi þínu og gætir villst
af leið.
Vog ,
(23. sept. - 22. október)
Þú hefur vit á að taka ekki að
svo stöddu mikilvæga ákvörð
un um fjárfestingarmál. Farðu
varlcga í- að nota tánskortið
þitt. /
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Notaðu sköpunargáfu þína.
Skrifaðu Ijóð, spilaðu á hljóð
fáeri eða horfðu á góða kvik-
mynd. Þið hjónin eigið eftir að
leysa deilumál ykkar á milli.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú sinnir hugðarefnum þínum
og léttir á spennu sem þú finn
ur til í starfmu. Þú verður að
yfirvinna tilhneigingu þína til
að gera of litlar kröfur þér til
handa.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Afstaða þín til annars fólks er
jákvæð og þú ert jafnan fús
að hjálpa þegar á þarf að halda.
Þú stríðir við einhveijar efa-
semdir innra með þér.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú tekur þátt í mannúðarstarfi
núna. Þér fínnst þú hafa skyld-
um að gegna við vin, en heima
fyrir kallar margt á athygli
þína og atbeina.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mai-s) ’S*
Öðrum fínnst dulúð hvíla yfír
þér núna. Þú tekur þátt í fé-
lagslífi, en áhyggjur á vinnunni
draga úr starfshæfni þinni.
Slakaðu á og hugsaðu málið í
kyrrð og næði.
Stj'órnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
Heye&u! sagðist ás tJOKKuthj rim/t /
VERA BEST! HZEIÐORSMIOUR. i HElMlf*.,
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
RETTlfZNIR HOS O/H <
SLbotR eeusiFecT AÐ veRBM)
ST/cetei 06 STAFPFt >
LJOSKA
Tinx /IFþREMUIZ
EKRJ SEtH VER&T i
FERDINAND
SMAFOLK
Þú hefur ekkert að óttast Snati..
ég myndi aldrei selja þig.. við erum
vinir.. við erum félagar.. þú ert I
rauninni það besta, sem hefur
komið fyrir mig..
Ég veit.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Blekkisagnir hafa einn leiðan
ókost — þær misheppnast oftar
en þær heppnast. Staðreyndin
er nefnilega sú að það er alvar-
legra mál að blekkja makker en
andstæðingana. Á nýlegu móti
í Bandaríkjunum reyndi
Kanadamaðurinn Joe Silver fífl-
djarfa blekkingu og var refsað
á heldur óvenjulegan hátt:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður ♦ 104 ¥ ÁD3 ♦ KD9732 *D6
Vestur Austur
♦ AKD652 4G983
¥954 ¥1072
♦ ÁG8 ♦ 64
♦ 7 ♦ G432
Suður ♦ 7 ¥ K863 ♦ 105 ♦ ÁK10985
Vestur Norður Austur Suúur
— — 1 spaði 2 lauf
4 lauf 4 tíglar Pass 5 lauf
Pass Pass Pass
Útspil: Spaðaás.
Silver taldi sig sleppa vel frá
blekkingunni þegar hann fékk
tækifæri til að passa niður 5
Iauf eftir kröfupass frá makker.
Annað kom á daginn. Stökk
vesturs í 4 lauf var einkar upp-
lýsandi sögn og kom sér vel fyr-
ir sagnhafa. Eftir að hafa tromp-
að spaða í öðrum slag, spilaði
hann laufi á drottningu og svín-
aði síðan lauftíu!
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þesi staða kom upp í þýsku
Bundesligunni í haust í viðureign
þeirra Jóhanns Hjartarsona
(2.550), Bayern Múnchen, sem
hafði hvítt og átti leik, og alþjóða-
meistarans Muses (2.445).
16. Hxh5! - gxh5 17. Dg5 -
Hf7 18. RhB - Rd7 19. Rf4 -
Rf8 20. Rxh5 - Rg6 21. Rxg7
- Hxg7 22. De3 - Hc8 23. f4.
Hvítur hefur nú yfírburðastöðu
og knúði sva>4 til uppgjafar eftir
15 leiki í viðbót.
Byern Múnchen mætir frönsku
meisturunum Lyon-Oyonnaix um
helgina í 8 liða úrslitum Evrópu-
keppni skákfélaga. Aðrar viður-
eignir verða: Wood Green, Lon-
don, - Hapoel, Tel Aviv, „Tigran
Petrosjan", Moskvu, - Poljot,
Tsjeljabinsk, og Solingen - Boa-
vista futebol Clube, Porto.
Sennilega eru Lyon og Bayern
Múnchen öflugustu félögin í átta
liða úrslitunum. Núverandi Evr-
ópumeistarar eru Solingen og
CSKA, Moskvu, en þau skildu
hnífjöfn í úrslitunum í marz.