Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 JOLAPOSTURINN Sennilega meiri jóla- póstur en í fyrra í póstútibúinu í Austurstræti var Ág-ústína Gunnarsdóttir, bréfberi, í óða önn að flokka póst í göturnar í kring þegar komið var þar við. Hún sagði að póstmagnið hefði aukist tölu- vert að undanförnu en minna í þær götúr sem hún bæri út í þar sem þar væru fyrirtæki en í íbúðarhverfi. „Við vorum til dæmis að vinna hér fram til kl. 7 í gærkvöldi við að flokka póst,“ sagði Ágústína. Ágústína Gunnarsdóttir „Við vildum helst klára allt sem lá fyrir en fengum það ekki,“ bætti hún við og brosti. Hún sagði að útlit væri fyrir mikla yfirvinnu næstu daga, alveg fram á að-' fangadag, en þann dag verður borið út fram til hádegis. Aðspurð Sagði hún að sennilega væri eitt- hvað meira af jólapósti í ár en í fyrra. Ágústa sagðist senda 40 jóla- kort sjálf en þau síðustu hefði hún sent á þriðjudagsmorguninn. Morgunblaðið/Þorkell Hugað að jólapósti Flestir landsmenn eru búnir að senda jólakveðjur til vina og ættingja fyrir hátíðina sem nálgast þó svo að ævinlega sé eitthvað um þá sem eru á síðustu stundu. Mikið hefur verið að gera hjá póst- þjónustunni og öðrum aðilum sem sjá um flutninga á landi og sjó að undanförnu og eflaust fá þeir lítið frí um helgina þessir starfsmenn böggladeildarinnar sem þarna voru að taka á móti bögglum vestan af landi á þriðjudag. Fólki leyft að hlaupa út í vél á að- fangadag ef pakkinn er áríðandi UM 220 tonn af pósti og öðrum varningi fer í gegnum Flugfr- aktina á Reykjavíkurvelli í desember eða um það bil 60 tonnum meira en flesta aðra mánuði ársins. Vilhjálmur Alvar Vilhjálmur Alvar Halldórsson tekur á móti pökkum í Flugfrakt Flug- leiða á Reykjavíkurflugvelli. Halldórsson, nemi í Verslunar- skólanum, er einn þeirra sem ráðinn hefur verið til þess að mæta þessu aukna álagi. „Við erum hérna þrír ungir og efnilegr skólamenn sem göngum í hitt og þetta,“ sagði Vilhjálmur. Sjálfur hefur hann unnið eitt sum- ar og önnur jól við flugfraktina. Vilhjálmur var búinn í prófum 12. desember og hóf störf strax eftir helgina. Hann sagði að sífellt fleiri legðu leið sína í Flugfraktina með jólapakka handa' vinum og ættingjum úti á landi. Eflaust er best að koma sem fyrst með pakk- ana á völlinn en Vilhjálmur sagði að fólki væri leyft að hlaupa með pakka út í vél á síðustu stundu á aðfangadag ef um áríðandi send- ingu væri að ræða. Hann sagði að eitthvað dýrara væri að senda pakka með flugi en landleiðina en benti jafnframt á að sendingar væru fljótari með flugi. Sigríður Ólafsdóttir. Pakkinn til Tans- aníu löngu farinn YS ojg þys var í póstútibúinu við Armúla þegar blaðamann Jólasveinarnir ganga í flest störf Starfsmenn bögglapóstdeild- arinnar í Ármúla höfðu nóg að gera við að taka á móti jólasend- ingum, flokka böggla og senda þá í önnur pósthús á þriðjudag enda var síðasti skiladagur fyrir pakka innanlands á mánudag- inn. Reiknað er með að tekið verði á móti um 120.000 böggl- um í desember og er megnið af þeim jólapóstur. „Ef fólk hefur sent pakkana fyrir síðasta skiladag er það gull- tryggt,“ sagði Runólfur Eymunds- son, einn starfsmannanna, við blaðamann og bætti við með brosi á vör að nú væru bara tossamir eftir. Runólfur sagði að kannað væri hvort fylgibréf pakkanna væru fullnægjandi þegar tekið væri á móti þeim. Ef svo væri ekki væri athugasemd skráð á fylgibréfíð en bréfin færu síðan öll í gegnum tölvukerfið. Þá væri prentuð út skrá, bögglarnir stað- festir og sendir á viðkomandi póst- hús, í tollskoðun eða til annarra viðtakenda. Hann sagði að hingað til hefði vinnan gengið mjög vel. „Færðin hefur verið góð og flug ekki dottið niður nema verkfallsdagana tvo en þá var hluti flugpóstsins keyrt út.“ Runólfur sagði að töluvert af aðstoðarfólki ynni við bögglana fyrir jólin. „Jólasveinamir standa sig vel,“ sagði hann kankvís. „Þeir ganga hérna í flest störf hérna fyrir jólin.“ Runólfur Eymundsson við störf sín í bögglapóstdeildinni. og ljósmyndara bar þar að garði. Langar raðir höfðu myndast við bása gjaldkeranna og margir höfðu notað tækifær- ið til þess að ganga frá jóla- kveðjum í pósthúsinu. Meðal þeirra var Sigríður Ólafsdóttir sem var í óða önn að líma frí- merki á bunka af jólakortum. „Ég sendi 20-25 kort innan- lands og slatta til útlanda. Sonur minn og fjölskylda hans fær pakka til Tansaníu og vinafólk í Banda- ríkjunum, Englandi, Noregi og Danmörku fær líka kveðjur,11 sagði Sigríður þegar spurst var fyrir um umfang sendinganna á þriðjudag. Pakkinn til Tansaníu er þó að sjálf- sögðu löngu farinn í loftið! Annars sagði Sigríður að jólaundirbúning- urinn gengi vel. Minna væri að gera heldur en oft áður enda væru börnin vaxinn úr grasi. Hún bjóst þó við bömin og barnabörnin, sem nú væru orðin 11, litu við um jólin. Sigríður sagðist vera að baka fyrir hátíðina þessa dagana og ætlaði að halda áfram þegar hún væri búin að ganga frá póstinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.