Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 33

Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 33 Á myndinni eru frá hægri: Valdimar Pálsson sonarsonur Jóns, Guð- björn Freyr Jónsson dóttursonur Jóns, Inger Helgason tengdadóttir Jóns, Einar Freyr Jónsson dóttursonur Jóns, Markús Örn Antonsson borgarstjóri, Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður, Þorsteinn Jónsson umsjónarmaður með útgáfunni og Baldur Úlfarsson fram- kvæmdastjóri Islandsmynda. Málverk o g teikningar af gömlu Reykjavík ÚT ERU komnar tvær bækur um fortíð Reykjavíkur á vegum Ár- bæjarsafns og Islandsmynda hf. Það eru bækurnar Reykjavíkur- myndir Jón Helgasonar, Vestur- bærinn og austurbærinn og Gamla Reykjavík. Þetta eru önn- ur og þriðja askja með sérprent- uðum myndum eftir Jón Helga- son biskup (1866-1942) sem út kemur, en sú fyrsta sem heitir Gamli miðbærinn kom út á síð- astliðnu ári. í öskjunni er einnig bók með öllum myndunum eftir Guðjón Friðriksson sagnfræðing. Fyrstu eintökin af öskjunum voru afhentar Markúsi Erni Antonssyni og erfingjum Jóns Helgasonar við hátíðlega athöfn laugardaginn 7. desember í listsalnum Nýhöfn í Hafnarstræti í Reykjavík. En þann dag opnaði Árbæjarsafn sýningu þar á úrvali af Reykjavíkurmyndum hans. r FINLUX \ 28" Nicam HIFI stereo, textavarp m/íslenskum stöfum, SUPER-VHS inngangi, flötum Black planar", myndlampa, 4 Euro scart tengjum, forritanlegri einfaldri, en fullkominni fjarstýringu. Sértilboð kr. 99. 950,- * VÖNDUÐ VERSLUN með mynd í mynd (2 stöðvar á skjánum i einu). Kr. 112.950,- ,..■ HIUNftlftN AFBORGUNARSKILMÁLAR LU FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 Rowtmf* fftoivenfá HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.