Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991
35
Bergóra Gísladóttir
„Einstaklingarnir í
tæknivæddu og sér-
hæfðu þjóðfélagi sam-
tímans og framtíðar-
innar þurfa breiða und-
irstöðumenntun til að
verða fullgildir þegn-
ar.“
Það er sama hvernig á málið er
litið. Ef við skoðum það út frá því
hvað er mikilvægt fyrir atvinnulíf-
ið og þar með þann grundvöll sem
velferðarkerfi samfélagsins hvílir
á, sjáum við hversu brýnt það er
að vel sé staðið að menntun unga
fólksins. Ef við skoðum málið út
frá sjónarhorni einstáklingsins og
hvernig hag hans sé best borgið
verður útkoman svipuð. Einstakl-
ingarnir í tæknivæddu og sér-
hæfðu þjóðfélagi samtímans og
framtíðarinnar þúrfa breiða undir-
stöðumenntun til að verða fullgild-
ir þegnar og geta nýtt sér það sem
þar stendur tíl boða.
Aftur til framtíðar?
Við lifum svo sannarlega í
breyttu samfélagi. Eitt af því sem
er að breytast er hlutverk skólans
annars vegar og kröfur samfélags-
ins hins vegar. Island er ekki þetta
gamla samfélag frumatvinnu-
greinanna, landbúnaðar og sjávar-
útvegs. Það er því næstum því
óskiljanlegt að jafnvel valdamiklir
og vel menntaðir menn skuli ekki
hafa áttað sig á því að það þarf
að gera stórátak til að þróa fram-
haldsskólann til þess að hann verði
fær um að taka á móti hópi nem-
enda sem þeir ýmist sinna ekki nú
eða koma afar illa til móts við.
Og það er merkilegt að ekki skuli
hafa verið gengið enn lengra í sam-
starfí skóla og atvinnulífs.
Það er ekki auðvelt að tilheyra
æsku dagsins í dag. Tækifærin eru
mörg en það eru ekki allir tilbúnir
til að nýta sér það sem í boði er.
Margir unglingar standa frammi
fyrir vanda sem þeir ráða illa við.
Stundum eru afleiðingarnar
hörmulegar. Um það getum við
lesið í blöðunum.
Það er sorglegt hvað skólinn er
seinn að laga sig að breyttum að-
stæðum því við hann eru bundnar
miklar vonir. Að mínu mati er eng-
in einstofnun þjóðfélagsins h'klegri
en skólinn til að veita æskunni það
sem hún þarfnast.
Að lokum
Það er ekki bara framhaldsskól-
inn sem hefur verið seinn til að
laga sig að breyttu samfélagi og
mæta þörfum nemenda sinna í ljósi
þeirra. Grunnskólinn hefur glímt
við þetta árum saman og það er
ekkert leyndarmál að eftir því sem
ofar dregur er erfiðara að mæta
þessum vanda. Þeir sem þekkja til
mála hafa oft litið vonarauga til
héraðsskólanna í sambandi við
lausn þesara mála. Þeir hafa
möguleika sem aðrir skólar hafa
ekki. Og oft hafa þeir reynst nem-
endum vel sem áður höfðu farið
halloka. Við höfum því sum hver
gælt við þá hugmynd að æskilegt
væri að gefa héraðsskólunum
breytt hlutverk. E.t.v. væri réttara
að segja að viðurkenna á einhvern
máta það sem þeir hafa lagt að
mörkum til að koma til móts við
unglinga sem þurfa tíma, næði og
viðfangsefni við hæfi meðan þeir
•eru að ná áttum á lífinu. Það er
vissulega þörf á skólum sem veita
tækifæri til slíks. Á það jafnt við
elstu bekki grunnskólans og fyrstu
bekki framhaldsskólans. Eg veit
að skólinn á Reykjanesi við ísa-
fjarðardjúp hefur gegnt þessu hlut-
verki gagnvart þeim unglingum
sem hafa sótt þangað langan veg.
Ég hefði því frekar kosið að sjá
hag hans bættan til að sinna því
heldur en að hann væri lagður nið-
ur.
Sama gildir um þá tilraun sem
verið var að gera í Menntaskólan-
um í Hamrahlíð. Þeir sem stóðu
að þeirri tilraun hafa eflaust haft
sín rök fyrir því að leita nýrra leiða
í skólastarfinu. Og mér þykir lík-
legt að þau rök byggi á þeirra eig-
in reynslu. Það hefði vissulega
verið forvitnilegt að fá að fylgjast
með því hvað slík tilraun gaf. Því
það sem framhaldsskólinn hefur
þörf fyrir einmitt nú er að leitað
sé leiða til að þróa hann í samræmi
við nýtt og breytt hlutverk. Og ef
einhveijum er treystandi til að
vinna að slíkri þróun hljóta það
að vera kennararnir sem vinna
þar. Til þess þurfa þeir traust,
hvatningu og umbun yfirvalda.
Þess vegna er það slæmt þegar
slíkum hugmyndum er tekið af
tortryggni og þær metnar út frá
einasta viðmiði.
Af þessum þremur ákvörðunum
ráðherra finnst mér þó erfiðast að
skilja ákvörðun hans um að fresta
breytingum á kennaranámi í KHÍ.
í fyrsta lagi voru ekki færð fyrir
því efnisleg rök og í öðru lagi virð-
ist frestunin fela í sér meiri kostn-
að en hún sparar að minnsta kosti
á yfirstandandi ári. Auk þess var
ekki haft samráð við yfirstjórn eða
starfsmenn KHÍ þegar ákvörðunin
var tekin.
Ég ætla að ljúka þessum skrif-
um með því að taka undir orð
Tryggva Gíslasonar sem hann læt-
ur falla í grein sinni mannskilning-
ur og skólastefna í DV 27. sept-
ember sl. „En í aðgerðum stjórn-
valda má ekki spara eyrinn og
kasta krónunni, eins og sagt er,
þ.e. spara það sem er mikilsvert
og undirstaða alls — eða' að spara
þar sem sparnaður leiði’r til van-
sældar og misréttis og dregur úr
velsæld. “
Höfundur er sérkennslufulltrúi ú
Fræðsluskrifstofu vesturkuids.
FRAMKVÆMDASJÓÐUR ÍSLANDS
Framkvæmdasjóður íslands auglýsir til solu hluta-
bréf sjóðsins í íslenskum markaði hf., Leifsstöð,
Keflavíkurflugvelli.
Um er að ræða 52,82% af heildarhlutafé í félaginu.
Upplýsingar veittar hjá Framkvæmdasjóði íslands
í síma 624070.
HREINT LOFT
INNANHÚSS
DAN-ION jónatækið gefur frá sér
negatíva jóna, sem eyða innanhúss-
mengun í lofti þannig að hún fellur á gólfið.
Eðlilegt jónajafnvægi kemst þannig á og
loftið verður ferskt og hreint á ný.
DAN-ION gerir daglegt líf þitt
heilbrigðara og þrifalegra.
Sölustaðir
Breiðholts Apótek, Álfabakka 1-4 - Fönix hf., Hátúni 6 - H.G. Guð-
jónsson, Stigahlið 45-47. - Ljós og orka hf., Skeifunni 19. - Lyfja-
berg Apótek, Hraunbergi 4. - Ingólfs Apótek, Kringlunni. - Rafbúð,
Egilsgötu 3. - Rafbúð, Bíldshöfða 16. - Rafbúð Vesturbæjar hf.,
Hringbraut 121. - Rafvörur sf., Langholtsvegi 130. - Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Akureyri: Raftæki sf. - Bolungarvík: E. Guðfinnsson hf. - Garðabær:
G.H. Ljós. - Vestmannaeyjar: Neisti hf. - Keflavík: Stapafell hf.
I i
| Meim en þú geturímyndað þér!
LYKILL A Ð HÓTIL Ö R K 19 9 2
Jclas c ir í ár
—^ ^ Veittu konunni, foreldrum eða vinum
birtu í skammdeginu
STJÖRNUDAGAR:
5 daga lykill, mánudagur til föstudags.
Innifalið: 5 dagar, 4 nætur,
morgunverðir, 3ja rétta kvöldverðir.
Fyrir manninn í 2ja manna herb. kr. 12.900,-
HELGARLYKILL:
föstudagur, laugardagur, sunnudagur
Innifalið: 3 dagar, 2 nætur,
morgunverðir, 3ja rétta kvöldverðir.
Fyrir manninn í 2ja manna herb. kr. 10.900,-
HVUNNDAGSÞRENNA: 3ja daga lykill,
mánudagur til miðvikudags/miðvikudagur til föstudags
Innifalið: 3 dagar 2 nætur,
morgunverðir, 3ja rétta kvöldverðir
Fyrir manninn í 2ja manna herb. kr: 6.900,-
Með
gjafalykli
er hægt að bóka
út allt árið 1992
Þar að auki fylgin Aðgangur að sundlaug, vatnsrennibrauL
líkamsrækt gufubaði, heitum pottum, golfvellL dansleikjum,
háigreiðslustofu ofl.
Á öllum herbeigjum er gervihnattasjónvarp, sími og minibar
RAÐGRBBSLUR
Hringdu strox við erum við símann.
HÓTEL COC
Upplýsingar ogpantanir í síma 98-34700
Verið velkomin í
jólagjafahús
Hótel Arkarí
Kringlunni
Söluaðllar Hótel Arkar á landsbyggðinni
eru m.a.:
Vesturland
Akranes: Umboðsskrifstofan
Garðabraut 2, s. 93-12600.
Borgarnes: Magnús Valsson, s. 93- 71282.
Grundarfjðrður: Flugleiðaumboð, s. 93-86655.
Ólafsvík: Viðskiptaþjónustan, s. 93-61490.
Stykkishólmur: Þóróur Þórðarson,
s. 93-81283.
Búðardalur: Melkorka Benediktsdóttir,
s. 93-41415.
Vestflrðlr
ísafjörður: Úlfar Ágústsson, s. 94- 4150.
Bíldudalur: Finnbjórn Bjarnason, s. 94-2151.
Suðurland
Keflavík: Umboðsskrifstofa Heiga Hólm,
s. 92-15660.
Grindavík: Flakkarínn, s. 92-68060.
Hella/Hvollsvöllur: Umboðsskrifstofan Hellu,
s. 98-75165.
Vestmannaeyjar:
Ferðaþjónusta Vestmannaeyjar, s. 98-12922.
Austurland
Seyðisfjörður: Fjöröur hf., s. 97- 21555.
Neskaupsstaður: Sigfús Guðmundsson,
s. 97-71119.
Eskifjörður: Erna Nielsen, s. 97- 61161.
Egilsstaður: Ferðamiðstðð Austurlands,
s. 97-12000.
Höfn: Júlia Imsland, s. 97-81899 — 97-81249.
Norðurland
Akureyri: Ferðaskrifstofa Akurejtrar,
s. 96-25000. "
Sauðárkrókur: Ferðaþjónusta Árna Blöndal, s.
95-35223.
Húsavík: Ferðaskrifstofa Húsavikur,
s. 96-42100.
Siglufjórður: Oddný Jóhannsdóttir,
s. 96-61405.
Dalvik/Ólsfsfj.: Árni Júliusson, s. 96-61405.
Blöndós: Sigurður Kr. Jónsson, s. 95-24222.