Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.12.1991, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 57 hverrar og einnar þjóðar fyrir sér og sínu. Það á ekki að veijast, held- ur taka það sem er hægt að nota, taka það sem þarf og nota á sinn hátt. Nota á íslenska vísu, eða danska, eftir því hver á í hlut. Það er mikilvægt að láta hið nýja koma inn, því ef stöðugt er lokað á ytri áhrif, þá verður því sem fyrir er á endanum velt. Það hefur aldrei nein menning staðist, sem hefur lokað alla ytri strauma úti. Engin menn- ing þrífst einangruð til lengdar. Þvert á móti, þá öeyr sú menning, sem reynir að einangra si'g. Það er mikilvægt að opna fyrir öðrum, vera eins og maður er, en leyfa öðrum að nota það sem maður hef- ur upp á að bjóða og taka upp eft- ir öðrum, það sem maður getur nýtt.“ Texti: Sigrún Davíðsdóttir. Mjólkurdagsnefnd: Ný samkeppni meðal skólanema ÁRIÐ 1986 fór fram samkeppni meðal grunnskólanema um mynd- skreytingu á umbúðir skólamjólkur. Samkeppnin tókst vel og hafa fjölmargar teikningar nemenda prýtt umbúðirnar undanfarin ár. Nú hafa mjólkurframleiðendur efnt til slíkrar samkeppni öðru sinni í samráði við menntamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið. Keppnin er tvíþætt: Annars vegár er teiknisamkeppni, sein er bundin við ein- staklinga, og hins vegar slagorðasamkeppni þar sem allir nemendur hverrar bekkjardeildar finna í sameiningu slagorð sem verða prentuð á umbúðirnar. Tilgangur keppninnar er að virkja hugmyndaflug og sköpunargleði nemenda við „alvöru“-verkefni sem snertir útlit og skilaboð á umbúðum sem þeir handfjatla á hveijum degi. Markmiðið er jafnframt að vekja nemendur, foreldra og kennara til enn frekari umhugsunar um nauð- sýn þess að neyta næringarríkrar fæðu - ekki síst með hliðsjón af námsárangri og líðan nemenda í skólanum. Fyrirkomulag keppninnar er ein- falt: Nemendur teikna myndirnar í skólanum undir umsjón kennara síns eða teikna þær'heima og skila þeim til kennarans. Allir nemendur hverr- ar bekkjardeildar hjálpast hins vegar að við slagorðasmíðina. Skilafrestur, bæði hvað varðar teikningar og slag- orð, er 25. janúar 1992. Sextíu nemendur fá verðlaun í samkeppninni. Hver þátttakandi getur valið milli úttektar í sportvöru- verslun fyrir 10 þúsund krónur eða vikudvalar á góðu sveitaheimili þar sem tækifæri gefst til að kynnast búskapnum með jafnöldrum og bregða sér á hestbak. Níu bekkir hljóta 25 þúsund króna verðlaun fyrir slagorð og þrír skólar fá mynd- bandstökuvél í verðlaun fyrir góðan árangur. í dómnefnd sitja Magnús R. Gísla- son, yfiríannlæknir, Þórir Sigurðs- son, námsstjóri í myndmennt, Krist- ín Þorkelsdóttir, grafískur hönnuður, og Birna Þorsteinsdóttir, húsfreyja, Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjum. Vestfiröir: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði • Bjamabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri • Einar Guðfinnsson, Bolungarvík Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. V-Hún., Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi • Rafsjá, Sauðárkróki x 5 % ^ co 3? <Q ^ C (D o» 5 1? O) 03 ° "P Q-o gm cS §■§ Iz 03 . DC — • ? r: > ^ CD (D X > c C ° u (/) w g 0 c c 'c :° i? «o O í 0 •§ X (D z* -o > S .5.3 -X. 0 >^ = cC x c ir 0 0 E Z o>3 © g m g 'O c c c□ ? s O E n. íö O) cS 0 S c c o X £ . O) Í5 £ > • 03 n -I uT< 03 - O) C C 03 £ -O > c 03 © II iS =3 • O © > ,s>-§ U .E is a * d) | § >,tt 0 • cc £ - > Q- 03 3 03 0 -* X. O) . 03 = X 0 . 03 ᣠ§■ > © 0 c DC .© - % >. O © O DC AEG HÖGGBORVÉL: SBE 500 R Verulega góður heimilisbor og skrúfvél 500 W Verð áður 9.487 kr. Verð nú 7.749 kr. stgr. AEG HANDRYKSUGA: Liliput Verð áður 3.089 kr. Verð nú 2.790 kr. stgr. AEG RAFHLÖÐUBORVÉL BSE 7,2 Stiglaus hleðsluvél á ótrúlegu verði. Verð áður 12.474 kr. Verð nú 9.998 kr. stgr. AEG UPPÞVOTTAVÉL: Favorit 775 U-W Verð áður 68.769 kr. Verð nú 56.900 kr. stgr. NYTT AEG IÐNAÐARVÉL: ASBE Q16 Sterkasta rafhlöðuvélin frá AEG með tveimur 12 V rafhlöðum og hleðslutæki sem hleður á 10 mínútum auk fjölda annarra kosta. Verð 34.995 kr. stgr. Við bjóðum frábær tæki frá AEG á sérstöku jólatilboðsverði. Umboðsmenn um allt land. AEG ÞV0TTAVÉL: Lavamat 508 W Verð áður 66.792 kr. Verð nú 54.900 kr. stgr. Bræöurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni: Byggt og búið, Reykjavík • BYKO, Hringbraut • BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði BRÆÐURNIR m ORMSSON HF £ x| 0 g- 0 o' X O 0 0 (Q' - C sl 3 0' 0 ... 7T SiL 5» 5 ö| 5-8 “ I m ' 0. 25 w • 2T S sa 0 0 ?-■ 5 (Q — a> x X gc a gl |l 3í Lágmúla 8. Sími 38820 (§ æ | o §1 0 Ci — o “ p ^ rr ^CQ P ÖT S:S í? rt 21 o» §<3' w w - o ^ «8. • o X 0' C/) g; g'ff (/) 0 =h 00 ffi. lo 3 m H § f Z3 0 © _ 1-1 =3 O SPENNANW! - efþú átt miða! Raðgreiðslur Póstsendum samdægurs -SMWR fRAMÚR SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.