Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 57

Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 57 hverrar og einnar þjóðar fyrir sér og sínu. Það á ekki að veijast, held- ur taka það sem er hægt að nota, taka það sem þarf og nota á sinn hátt. Nota á íslenska vísu, eða danska, eftir því hver á í hlut. Það er mikilvægt að láta hið nýja koma inn, því ef stöðugt er lokað á ytri áhrif, þá verður því sem fyrir er á endanum velt. Það hefur aldrei nein menning staðist, sem hefur lokað alla ytri strauma úti. Engin menn- ing þrífst einangruð til lengdar. Þvert á móti, þá öeyr sú menning, sem reynir að einangra si'g. Það er mikilvægt að opna fyrir öðrum, vera eins og maður er, en leyfa öðrum að nota það sem maður hef- ur upp á að bjóða og taka upp eft- ir öðrum, það sem maður getur nýtt.“ Texti: Sigrún Davíðsdóttir. Mjólkurdagsnefnd: Ný samkeppni meðal skólanema ÁRIÐ 1986 fór fram samkeppni meðal grunnskólanema um mynd- skreytingu á umbúðir skólamjólkur. Samkeppnin tókst vel og hafa fjölmargar teikningar nemenda prýtt umbúðirnar undanfarin ár. Nú hafa mjólkurframleiðendur efnt til slíkrar samkeppni öðru sinni í samráði við menntamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið. Keppnin er tvíþætt: Annars vegár er teiknisamkeppni, sein er bundin við ein- staklinga, og hins vegar slagorðasamkeppni þar sem allir nemendur hverrar bekkjardeildar finna í sameiningu slagorð sem verða prentuð á umbúðirnar. Tilgangur keppninnar er að virkja hugmyndaflug og sköpunargleði nemenda við „alvöru“-verkefni sem snertir útlit og skilaboð á umbúðum sem þeir handfjatla á hveijum degi. Markmiðið er jafnframt að vekja nemendur, foreldra og kennara til enn frekari umhugsunar um nauð- sýn þess að neyta næringarríkrar fæðu - ekki síst með hliðsjón af námsárangri og líðan nemenda í skólanum. Fyrirkomulag keppninnar er ein- falt: Nemendur teikna myndirnar í skólanum undir umsjón kennara síns eða teikna þær'heima og skila þeim til kennarans. Allir nemendur hverr- ar bekkjardeildar hjálpast hins vegar að við slagorðasmíðina. Skilafrestur, bæði hvað varðar teikningar og slag- orð, er 25. janúar 1992. Sextíu nemendur fá verðlaun í samkeppninni. Hver þátttakandi getur valið milli úttektar í sportvöru- verslun fyrir 10 þúsund krónur eða vikudvalar á góðu sveitaheimili þar sem tækifæri gefst til að kynnast búskapnum með jafnöldrum og bregða sér á hestbak. Níu bekkir hljóta 25 þúsund króna verðlaun fyrir slagorð og þrír skólar fá mynd- bandstökuvél í verðlaun fyrir góðan árangur. í dómnefnd sitja Magnús R. Gísla- son, yfiríannlæknir, Þórir Sigurðs- son, námsstjóri í myndmennt, Krist- ín Þorkelsdóttir, grafískur hönnuður, og Birna Þorsteinsdóttir, húsfreyja, Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjum. Vestfiröir: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði • Bjamabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri • Einar Guðfinnsson, Bolungarvík Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. V-Hún., Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi • Rafsjá, Sauðárkróki x 5 % ^ co 3? <Q ^ C (D o» 5 1? O) 03 ° "P Q-o gm cS §■§ Iz 03 . DC — • ? r: > ^ CD (D X > c C ° u (/) w g 0 c c 'c :° i? «o O í 0 •§ X (D z* -o > S .5.3 -X. 0 >^ = cC x c ir 0 0 E Z o>3 © g m g 'O c c c□ ? s O E n. íö O) cS 0 S c c o X £ . O) Í5 £ > • 03 n -I uT< 03 - O) C C 03 £ -O > c 03 © II iS =3 • O © > ,s>-§ U .E is a * d) | § >,tt 0 • cc £ - > Q- 03 3 03 0 -* X. O) . 03 = X 0 . 03 ᣠ§■ > © 0 c DC .© - % >. O © O DC AEG HÖGGBORVÉL: SBE 500 R Verulega góður heimilisbor og skrúfvél 500 W Verð áður 9.487 kr. Verð nú 7.749 kr. stgr. AEG HANDRYKSUGA: Liliput Verð áður 3.089 kr. Verð nú 2.790 kr. stgr. AEG RAFHLÖÐUBORVÉL BSE 7,2 Stiglaus hleðsluvél á ótrúlegu verði. Verð áður 12.474 kr. Verð nú 9.998 kr. stgr. AEG UPPÞVOTTAVÉL: Favorit 775 U-W Verð áður 68.769 kr. Verð nú 56.900 kr. stgr. NYTT AEG IÐNAÐARVÉL: ASBE Q16 Sterkasta rafhlöðuvélin frá AEG með tveimur 12 V rafhlöðum og hleðslutæki sem hleður á 10 mínútum auk fjölda annarra kosta. Verð 34.995 kr. stgr. Við bjóðum frábær tæki frá AEG á sérstöku jólatilboðsverði. Umboðsmenn um allt land. AEG ÞV0TTAVÉL: Lavamat 508 W Verð áður 66.792 kr. Verð nú 54.900 kr. stgr. Bræöurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni: Byggt og búið, Reykjavík • BYKO, Hringbraut • BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði BRÆÐURNIR m ORMSSON HF £ x| 0 g- 0 o' X O 0 0 (Q' - C sl 3 0' 0 ... 7T SiL 5» 5 ö| 5-8 “ I m ' 0. 25 w • 2T S sa 0 0 ?-■ 5 (Q — a> x X gc a gl |l 3í Lágmúla 8. Sími 38820 (§ æ | o §1 0 Ci — o “ p ^ rr ^CQ P ÖT S:S í? rt 21 o» §<3' w w - o ^ «8. • o X 0' C/) g; g'ff (/) 0 =h 00 ffi. lo 3 m H § f Z3 0 © _ 1-1 =3 O SPENNANW! - efþú átt miða! Raðgreiðslur Póstsendum samdægurs -SMWR fRAMÚR SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.