Morgunblaðið - 19.12.1991, Síða 33

Morgunblaðið - 19.12.1991, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 33 Á myndinni eru frá hægri: Valdimar Pálsson sonarsonur Jóns, Guð- björn Freyr Jónsson dóttursonur Jóns, Inger Helgason tengdadóttir Jóns, Einar Freyr Jónsson dóttursonur Jóns, Markús Örn Antonsson borgarstjóri, Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður, Þorsteinn Jónsson umsjónarmaður með útgáfunni og Baldur Úlfarsson fram- kvæmdastjóri Islandsmynda. Málverk o g teikningar af gömlu Reykjavík ÚT ERU komnar tvær bækur um fortíð Reykjavíkur á vegum Ár- bæjarsafns og Islandsmynda hf. Það eru bækurnar Reykjavíkur- myndir Jón Helgasonar, Vestur- bærinn og austurbærinn og Gamla Reykjavík. Þetta eru önn- ur og þriðja askja með sérprent- uðum myndum eftir Jón Helga- son biskup (1866-1942) sem út kemur, en sú fyrsta sem heitir Gamli miðbærinn kom út á síð- astliðnu ári. í öskjunni er einnig bók með öllum myndunum eftir Guðjón Friðriksson sagnfræðing. Fyrstu eintökin af öskjunum voru afhentar Markúsi Erni Antonssyni og erfingjum Jóns Helgasonar við hátíðlega athöfn laugardaginn 7. desember í listsalnum Nýhöfn í Hafnarstræti í Reykjavík. En þann dag opnaði Árbæjarsafn sýningu þar á úrvali af Reykjavíkurmyndum hans. r FINLUX \ 28" Nicam HIFI stereo, textavarp m/íslenskum stöfum, SUPER-VHS inngangi, flötum Black planar", myndlampa, 4 Euro scart tengjum, forritanlegri einfaldri, en fullkominni fjarstýringu. Sértilboð kr. 99. 950,- * VÖNDUÐ VERSLUN með mynd í mynd (2 stöðvar á skjánum i einu). Kr. 112.950,- ,..■ HIUNftlftN AFBORGUNARSKILMÁLAR LU FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 Rowtmf* fftoivenfá HAGKAUP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.