Morgunblaðið - 08.05.1997, Side 25

Morgunblaðið - 08.05.1997, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 25 LISTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson HEIÐURSFÉLAGAR Bókavarðafélags íslands: Gunnar Markús- son, Kristín H. Pétursdóttir, Guðrún H. Gísladóttir og Finnbogi Guðmundsson ásamt Hrafni A. Harðarsyni. TINE Garsdal ræðir um nor- ræna fyrirmynd barnabóka- þjónustu. Bændur-landeigendur GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI \ TúnqirÖinqarnet. netstaurar, JjJ^gadLirografgirðingarefni Við leggjum ræktviðykkar hag I MR búðin • Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355* Fax: 581 4450 Almenn- ingsbóka- söfn og upplýsinga- samfélagið Á ÁRSÞINGI Bókavarðafélags ís- lands í Norræna húsinu voru lögð fram drög að stefnumörkun bóka- varðafélagsins og snúast þau um hlutverk almenningsbókasafna í upplýsingasamfélaginu. Frumvarp til laga um ný lög um almennings- bókasöfn var gagnrýnt, en að sögn Hrafns A. Harðarsonar, formanns félagsins, voru umsagnir félagsins um frumvarpið ekki teknar til greina. Tine Garsdal, verkefnisstjóri IFLA (alþjóðasambands bókavarða- félaga), hélt erindi um norræna fyrirmynd barnabókaþjónustu, en Norðurlönd hafa komið sér saman um hvernig slík þjónusta eigi að vera. Fyrirmyndin verður kynnt á aðalþingi bókavarða í Kaupmanna- höfn í ágúst. Norðurlandaþjóðirnar, sem telja sig fremstar á því sviði hvernig eigi að standa að barnabókaþjónustu, verða með gríðarstórt sýningar- svæði í Kaupmannahöfn. Þunga- miðjan þar verður stóll, eins konar hásæti Óðins með hröfnum hans, hannaður af Hörpu Björnsdóttur. Þegar sest er í stólinn munu hrafn- arnir láta í sér heyra og ræða forna menningu á íslensku eða ensku eft- ir óskum gesta, en goðafræði verð- ur þema norræna svæðisins. Fjórir nýir heiðursfélagar bóka- varðafélagsins voru kjörnir á þing- inu í Norræna húsinu, þau Kristín H. Pétursdóttir, Gunnar Markús- son, Guðrún H. Gísladóttir og Finn- bogi Guðmundsson. s...—....... ' ' íslenski fáninn 199 7,-kr Bg 100% Polyester gg Yfir 50 ára reynsla 35 175 cm x 126 cm IH Fullfrágenginn með 2 lykkjum Pantanir óskast staðfestar fyrir 10. mai næstkomandi í síma 555-4350 *Vob Siútottá... ety Hólshraun 5 220 Hafnarfjörður V ■ ........... fimmtudag til sunnudags Burknar kr 399 Áburðarkalk É5 kg. ! kr 199 Betlehem stjörnur akr 399

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.