Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 25 LISTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson HEIÐURSFÉLAGAR Bókavarðafélags íslands: Gunnar Markús- son, Kristín H. Pétursdóttir, Guðrún H. Gísladóttir og Finnbogi Guðmundsson ásamt Hrafni A. Harðarsyni. TINE Garsdal ræðir um nor- ræna fyrirmynd barnabóka- þjónustu. Bændur-landeigendur GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI \ TúnqirÖinqarnet. netstaurar, JjJ^gadLirografgirðingarefni Við leggjum ræktviðykkar hag I MR búðin • Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355* Fax: 581 4450 Almenn- ingsbóka- söfn og upplýsinga- samfélagið Á ÁRSÞINGI Bókavarðafélags ís- lands í Norræna húsinu voru lögð fram drög að stefnumörkun bóka- varðafélagsins og snúast þau um hlutverk almenningsbókasafna í upplýsingasamfélaginu. Frumvarp til laga um ný lög um almennings- bókasöfn var gagnrýnt, en að sögn Hrafns A. Harðarsonar, formanns félagsins, voru umsagnir félagsins um frumvarpið ekki teknar til greina. Tine Garsdal, verkefnisstjóri IFLA (alþjóðasambands bókavarða- félaga), hélt erindi um norræna fyrirmynd barnabókaþjónustu, en Norðurlönd hafa komið sér saman um hvernig slík þjónusta eigi að vera. Fyrirmyndin verður kynnt á aðalþingi bókavarða í Kaupmanna- höfn í ágúst. Norðurlandaþjóðirnar, sem telja sig fremstar á því sviði hvernig eigi að standa að barnabókaþjónustu, verða með gríðarstórt sýningar- svæði í Kaupmannahöfn. Þunga- miðjan þar verður stóll, eins konar hásæti Óðins með hröfnum hans, hannaður af Hörpu Björnsdóttur. Þegar sest er í stólinn munu hrafn- arnir láta í sér heyra og ræða forna menningu á íslensku eða ensku eft- ir óskum gesta, en goðafræði verð- ur þema norræna svæðisins. Fjórir nýir heiðursfélagar bóka- varðafélagsins voru kjörnir á þing- inu í Norræna húsinu, þau Kristín H. Pétursdóttir, Gunnar Markús- son, Guðrún H. Gísladóttir og Finn- bogi Guðmundsson. s...—....... ' ' íslenski fáninn 199 7,-kr Bg 100% Polyester gg Yfir 50 ára reynsla 35 175 cm x 126 cm IH Fullfrágenginn með 2 lykkjum Pantanir óskast staðfestar fyrir 10. mai næstkomandi í síma 555-4350 *Vob Siútottá... ety Hólshraun 5 220 Hafnarfjörður V ■ ........... fimmtudag til sunnudags Burknar kr 399 Áburðarkalk É5 kg. ! kr 199 Betlehem stjörnur akr 399
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.