Morgunblaðið - 08.05.1997, Page 29

Morgunblaðið - 08.05.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1997 29 LISTIR Morgunblaðið/Hallfríður Bjarnadóttir SAMKÓR Suðurfjarða. Húsfyllir á vortónleik- um Samkórs Suðurfjarða Reyðarfjörður. Morgunblaðið. HER á Austfjörðum hefur verið mikið um söng farfugla sem nú eru í óðaönn að þyrpast til lands- ins. Miklil veðurblíða síðustu vik- ur hefur þar ekki dregið úr. Fyr- ir tíu dögum kólnaði aftur og dró þá úr fuglasöngnum, en það kom ekki að sök hér á Reyðarfirði því aðrir söngfuglar létu sjá sig, Sam- kór Suðurfjarða, og þeir skeyttu því engu þó kalt blési. Samkórinn flutti fjölbreytta og vandaða dagskrá undir stjórn Torvald Gjerde. Laufey H. Garð- arsdóttir söng einsöng og undir- leik önnuðust Andrea Suzanne Katz á flautu og Daníel Arason og Torvald Gjerde á pianó. Húsfyllir var á tónleikunum og undirtektir góðar, enda dagskrá og flutningur eins og best gerist. Eftir að kórinn hafi tekið tvö aukalög, eftir látlaust lófaklapp, þakkaði Guðmundur Magnússon fyrrverandi fræðslustjóri kórfé- lögum og stjórnanda þetta frá- bæra framtak. Eiginkona hans, Anna Frímannsdóttir, færði kórn- um blómvönd í þakklætisskyni og bauð ásamt öðrum félögum kirkjukórs Reyðarfjarðarkirkju til kaffisamsætis. ------*—*—*------ „Báðum megin“ í Galleríi Sævars Karls Forritun í Java Námskeið í Microsoft Visual J++ 12.-15. maí 1 Námsefni frá Microsoft Education Services 1 Kennari frá Pygmalion skólanum í London • Kennt hjá EJS á Grensásvegi 10 > Góður undirbúningurfyrir MCP próf Nánari upplýsíngar fást hjá skólastjóra EJS í síma 563 3000 Grensásvegur 10 • Bréfasími 568 8487 i http://www.ejs.is ANNA Sigríður Siguijónsdóttir myndhöggvari opnar sýningu í Gall- eríi Sævars Karls í dag, uppstigning- ardag. Sýningin stendur til 28. maí. Sýningin saman stendur af skúlptúrum unnum úr stáli, steini og tré og eru öll verkin unnin á þessu ári. Sýninguna kallar hún „Báðum megin“ og lýsir það hugleið- ingum listamannsins um þennan heim eða einhvern annan, segir í tilkynningu. Ennfremur segir: „Anna Sigríður er mjög fráls í sköp- un verka sinna en það hefur einmitt verið þema hennar til þessa.“ ------» ♦ ♦------ Vortónleikar Tónlistarskól- ans í Keflavík RÖÐ vortónleika Tónlistarskólans í Keflavík hefst með tónleikum barna- og unglingakóra skólans á morgun, föstudag. Tónleikarnir fara fram á sal skólans kl. 20. Á tónleikunum kemur einnig fram hljómsveit skipuð yngri nemendum. Stjórnendur kóranna eru Sigrún Sævarsdóttir og Áki Ásgeirsson en Jón Björgvinsson stjórnar hljóm- sveitinni. Ríkulegur staöalbúnaöur er eitt af aðalsmerkjum Mitsubishi. Nú bjóöum við nokkra sérbúna Mitsubishi Lancer Royal Auk venjulegs staðalbúnaðar er girnileg ábót: r-ÁLFELGUR rVINDSKEIÐ -r-GEISLASPILARI r FJARSTYRÐAR HURÐALÆSINGAR Staðalbúnaður Mitsubishi Lancer er m.a.: Öryggispúðar fyrir ökumann og farpega f framsæti Hreyfiltengd þjófnaðarvöm ■ Rafhituð framsæti Rafstýrðir upphitaðir útispeglar Rafstýrðar rúðuvindur með slysavörn Vökva-og veltistýri Samlæsingar > Styrktarbitar í hurðum Aflögunarsvið að framan og aftan Hæðarstilling á framljósum 1 Samlitir stuðarar Pvottasprautur á aðalljóskerjum HEKLA Lancer Loyalc koAar aðe 'uufrá kr. tilbúinn á aötuna ! MITSUBISHI ■i miklwu nietimi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.