Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1997 29 LISTIR Morgunblaðið/Hallfríður Bjarnadóttir SAMKÓR Suðurfjarða. Húsfyllir á vortónleik- um Samkórs Suðurfjarða Reyðarfjörður. Morgunblaðið. HER á Austfjörðum hefur verið mikið um söng farfugla sem nú eru í óðaönn að þyrpast til lands- ins. Miklil veðurblíða síðustu vik- ur hefur þar ekki dregið úr. Fyr- ir tíu dögum kólnaði aftur og dró þá úr fuglasöngnum, en það kom ekki að sök hér á Reyðarfirði því aðrir söngfuglar létu sjá sig, Sam- kór Suðurfjarða, og þeir skeyttu því engu þó kalt blési. Samkórinn flutti fjölbreytta og vandaða dagskrá undir stjórn Torvald Gjerde. Laufey H. Garð- arsdóttir söng einsöng og undir- leik önnuðust Andrea Suzanne Katz á flautu og Daníel Arason og Torvald Gjerde á pianó. Húsfyllir var á tónleikunum og undirtektir góðar, enda dagskrá og flutningur eins og best gerist. Eftir að kórinn hafi tekið tvö aukalög, eftir látlaust lófaklapp, þakkaði Guðmundur Magnússon fyrrverandi fræðslustjóri kórfé- lögum og stjórnanda þetta frá- bæra framtak. Eiginkona hans, Anna Frímannsdóttir, færði kórn- um blómvönd í þakklætisskyni og bauð ásamt öðrum félögum kirkjukórs Reyðarfjarðarkirkju til kaffisamsætis. ------*—*—*------ „Báðum megin“ í Galleríi Sævars Karls Forritun í Java Námskeið í Microsoft Visual J++ 12.-15. maí 1 Námsefni frá Microsoft Education Services 1 Kennari frá Pygmalion skólanum í London • Kennt hjá EJS á Grensásvegi 10 > Góður undirbúningurfyrir MCP próf Nánari upplýsíngar fást hjá skólastjóra EJS í síma 563 3000 Grensásvegur 10 • Bréfasími 568 8487 i http://www.ejs.is ANNA Sigríður Siguijónsdóttir myndhöggvari opnar sýningu í Gall- eríi Sævars Karls í dag, uppstigning- ardag. Sýningin stendur til 28. maí. Sýningin saman stendur af skúlptúrum unnum úr stáli, steini og tré og eru öll verkin unnin á þessu ári. Sýninguna kallar hún „Báðum megin“ og lýsir það hugleið- ingum listamannsins um þennan heim eða einhvern annan, segir í tilkynningu. Ennfremur segir: „Anna Sigríður er mjög fráls í sköp- un verka sinna en það hefur einmitt verið þema hennar til þessa.“ ------» ♦ ♦------ Vortónleikar Tónlistarskól- ans í Keflavík RÖÐ vortónleika Tónlistarskólans í Keflavík hefst með tónleikum barna- og unglingakóra skólans á morgun, föstudag. Tónleikarnir fara fram á sal skólans kl. 20. Á tónleikunum kemur einnig fram hljómsveit skipuð yngri nemendum. Stjórnendur kóranna eru Sigrún Sævarsdóttir og Áki Ásgeirsson en Jón Björgvinsson stjórnar hljóm- sveitinni. Ríkulegur staöalbúnaöur er eitt af aðalsmerkjum Mitsubishi. Nú bjóöum við nokkra sérbúna Mitsubishi Lancer Royal Auk venjulegs staðalbúnaðar er girnileg ábót: r-ÁLFELGUR rVINDSKEIÐ -r-GEISLASPILARI r FJARSTYRÐAR HURÐALÆSINGAR Staðalbúnaður Mitsubishi Lancer er m.a.: Öryggispúðar fyrir ökumann og farpega f framsæti Hreyfiltengd þjófnaðarvöm ■ Rafhituð framsæti Rafstýrðir upphitaðir útispeglar Rafstýrðar rúðuvindur með slysavörn Vökva-og veltistýri Samlæsingar > Styrktarbitar í hurðum Aflögunarsvið að framan og aftan Hæðarstilling á framljósum 1 Samlitir stuðarar Pvottasprautur á aðalljóskerjum HEKLA Lancer Loyalc koAar aðe 'uufrá kr. tilbúinn á aötuna ! MITSUBISHI ■i miklwu nietimi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.