Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 61

Morgunblaðið - 23.05.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 61 KOSNINGAR ’98 Lýðræðis- legur halli ÞAÐ HEFUR vakið athygli mína að fáir gera athugasemdir við þá ákvörðun Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur að taka 8. sætið á lista vinstri- flokkanna í Reykjavík við komandi sveitar- stjórnarkosningar. Sú ákvörðun hennar leiðir að hluta til af eðli framboðsins, sem út- vatnaðs hagsmuna- bandalags um völd án hugmynda, sem grundvallast á þránni eftir völdum valdanna vegna. Önnur leið til þess að líta á þessa uppstillingu er að þannig fái Reykvíkingar klárt val - annað hvort velji þeir Ingi- björgu Sólrúnu eða sitji uppi með hina frambjóðenduma. Þá er til þess að líta að kerfi þar sem „sig- urvegarinn hirðir allt“ er ekki í anda þeirrar lýðræðismenningar sem við höfum búið við frá því að horfið var frá einmenningskjör- dæmum við kjördæmabreyting- una 1959. Oddvitar pólitískra framboða bjóðast iðulega af hóg- værð til þess að tala fyrir hópnum hvort sem er í stjórn eða stjómar- andstöðu. „taktísku" samkomu- lagi um að hann víki af lista eða úr borgar- stjóm verði niðurstaða skattayfirvalda sú að hann skuh sæta kæm. Þrátt fyrir að hér séu mörg ef á ferðinni verður þeirri hugsun ekki varist hver muni fylgja þessu samkomu- lagi eftir falli meh-i- hluti vinstri manna í Reykjavík sem augljóslega er raun- hæfur möguleiki. Verður það Helgi Hjörvar, fyrsti maður listans og fyrram við- skiptafélagi Hrannars B. Arnars- sonar, Hrannar sjálfur eða vara- Þrátt fyrir að hér séu mörg ef á ferðinni, segir Steinþór Jónsson, verður þeirri hugsun ekki varist hver muni fylgja þessu sam- komulagi eftir fall meirihluta vinstri Steinþór Jónsson Nýlegir atburðir sýna að sú leið sem vinstri menn í Reykjavík völdu við uppröðun á lista er gölluð út frá okkar lýðræðislegu menningu. Ingibjörg Sólrún hefur upplýst að hún og Hrannar B. Amarsson hafi komist að manna í Reykjavík. borgarfulltrúinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir? Gætum að því. Höfundur er bakari. Af hverju gervi- grasvöllur UNNENDUR knatt- spyrnu á Seltjamamesi era uggandi um framtíð knattspymunnar í bæn- um. Nú er svo komið að hvorki er rekinn meist- araflokkur né 2. flokkur í knattspyrnu hjá Gróttu. Menn deila um hverju er um að kenna. Eitt er víst að aðstaða til knattspyrnuiðkunar er léleg á Seltjarnar- nesi. Gervigrasvöllur er góð lausn á aðstöðu- vanda knattspymunn- ar. Við komu hans myndi skapast heilsárs aðstaða til æfinga og keppni í knattspyrnu. Gei’vigras- vellir sem byggðir era í dag era tæknilega mun betri en þeir vora fyrir t.d. fimm áram. Slysahætta er ekki meiri en gengur og gerist á venjulegum grasvöllum. Undirlag undir gervigrasvelli gefur mögu- leika á upphitun, sem aftur þýðir að hægt er að æfa allt árið við bestu mögulegu aðstæður. Mannvirki sem þetta getur kostað 60-80 milljónir. Er þá miðað við að keypt séu bestu fáanleg efni til gerðar vallarins sem til era í dag. Gervigrasvöllur er viðhaldslítill og endingartími er langur. Fjárfestingin er því góð til lengri tíma litið. Knattspymumenn Gróttu fengju jafna aðstöðu til und- irbúnings fyrir knattspymumót og jafnaldrar þeirra á höfuðborgar- svæðinu og þó víðar væri leitað. Ég er sannfærður um það að yngsta kynslóðin á Seltjarnarnesi tæki gervigrasvelli fagnandi því ekki er um auðugan garð að gresja til að leika sér í knattspyrnu hér í bænum. Það er mér ekkert undranar- eftii þó að öll knatt- spyrnufélög í Reykjavík og víðar vilji fá gervi- grasvöll á sitt æfinga- svæði. Eftir að hafa kynnst þessu máli sem iðkandi og stjórnarmað- ur í knattspyrnudeild, sér maður að gervigras- völlur er besta lausnin til að hægt sé að stunda knattspyrnu á Islandi allt árið um kring. Með þessi atriði í huga ákvað Neslistinn að setja byggingu gervigrasvallar á stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnai-kosn- Bætum aðstöðuna, segir Guðlaugur G. Sverrisson, kjósum Neslistann. ingar. Við sem trúum því að ástund- un íþrótta sé mikilvæg með tilliti til forvama fyrir börn og unglinga, getum ekki liðið það, að aðstaða til að stunda vinsælustu íþróttagrein á íslandi sé jafn slök og hún er hér á Seltjamamesi. Bætum aðstöðuna, byggjum gervigrasvöll! Setjum X við N. Höfundur skipar 6. sæti á framboðs- lista Neslistans á Seltjamarnesi. Guðlaugur G. Sverrisson KÓPAVOGSBÚAR! Eina konan í baráttusæti! Tryggjum Hansinu Astu sæti í bæjarstjórn. B-listinn Kópavogi X -B Hansína Ásín Björgvinsdétíir kennnri i 2. sœti ú tí-lktti. rt lho SJUfÐP&ðirTU' mANLE!DI!NDA fö > kn 'fU cn o <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.