Morgunblaðið - 23.05.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 23.05.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 61 KOSNINGAR ’98 Lýðræðis- legur halli ÞAÐ HEFUR vakið athygli mína að fáir gera athugasemdir við þá ákvörðun Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur að taka 8. sætið á lista vinstri- flokkanna í Reykjavík við komandi sveitar- stjórnarkosningar. Sú ákvörðun hennar leiðir að hluta til af eðli framboðsins, sem út- vatnaðs hagsmuna- bandalags um völd án hugmynda, sem grundvallast á þránni eftir völdum valdanna vegna. Önnur leið til þess að líta á þessa uppstillingu er að þannig fái Reykvíkingar klárt val - annað hvort velji þeir Ingi- björgu Sólrúnu eða sitji uppi með hina frambjóðenduma. Þá er til þess að líta að kerfi þar sem „sig- urvegarinn hirðir allt“ er ekki í anda þeirrar lýðræðismenningar sem við höfum búið við frá því að horfið var frá einmenningskjör- dæmum við kjördæmabreyting- una 1959. Oddvitar pólitískra framboða bjóðast iðulega af hóg- værð til þess að tala fyrir hópnum hvort sem er í stjórn eða stjómar- andstöðu. „taktísku" samkomu- lagi um að hann víki af lista eða úr borgar- stjóm verði niðurstaða skattayfirvalda sú að hann skuh sæta kæm. Þrátt fyrir að hér séu mörg ef á ferðinni verður þeirri hugsun ekki varist hver muni fylgja þessu samkomu- lagi eftir falli meh-i- hluti vinstri manna í Reykjavík sem augljóslega er raun- hæfur möguleiki. Verður það Helgi Hjörvar, fyrsti maður listans og fyrram við- skiptafélagi Hrannars B. Arnars- sonar, Hrannar sjálfur eða vara- Þrátt fyrir að hér séu mörg ef á ferðinni, segir Steinþór Jónsson, verður þeirri hugsun ekki varist hver muni fylgja þessu sam- komulagi eftir fall meirihluta vinstri Steinþór Jónsson Nýlegir atburðir sýna að sú leið sem vinstri menn í Reykjavík völdu við uppröðun á lista er gölluð út frá okkar lýðræðislegu menningu. Ingibjörg Sólrún hefur upplýst að hún og Hrannar B. Amarsson hafi komist að manna í Reykjavík. borgarfulltrúinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir? Gætum að því. Höfundur er bakari. Af hverju gervi- grasvöllur UNNENDUR knatt- spyrnu á Seltjamamesi era uggandi um framtíð knattspymunnar í bæn- um. Nú er svo komið að hvorki er rekinn meist- araflokkur né 2. flokkur í knattspyrnu hjá Gróttu. Menn deila um hverju er um að kenna. Eitt er víst að aðstaða til knattspyrnuiðkunar er léleg á Seltjarnar- nesi. Gervigrasvöllur er góð lausn á aðstöðu- vanda knattspymunn- ar. Við komu hans myndi skapast heilsárs aðstaða til æfinga og keppni í knattspyrnu. Gei’vigras- vellir sem byggðir era í dag era tæknilega mun betri en þeir vora fyrir t.d. fimm áram. Slysahætta er ekki meiri en gengur og gerist á venjulegum grasvöllum. Undirlag undir gervigrasvelli gefur mögu- leika á upphitun, sem aftur þýðir að hægt er að æfa allt árið við bestu mögulegu aðstæður. Mannvirki sem þetta getur kostað 60-80 milljónir. Er þá miðað við að keypt séu bestu fáanleg efni til gerðar vallarins sem til era í dag. Gervigrasvöllur er viðhaldslítill og endingartími er langur. Fjárfestingin er því góð til lengri tíma litið. Knattspymumenn Gróttu fengju jafna aðstöðu til und- irbúnings fyrir knattspymumót og jafnaldrar þeirra á höfuðborgar- svæðinu og þó víðar væri leitað. Ég er sannfærður um það að yngsta kynslóðin á Seltjarnarnesi tæki gervigrasvelli fagnandi því ekki er um auðugan garð að gresja til að leika sér í knattspyrnu hér í bænum. Það er mér ekkert undranar- eftii þó að öll knatt- spyrnufélög í Reykjavík og víðar vilji fá gervi- grasvöll á sitt æfinga- svæði. Eftir að hafa kynnst þessu máli sem iðkandi og stjórnarmað- ur í knattspyrnudeild, sér maður að gervigras- völlur er besta lausnin til að hægt sé að stunda knattspyrnu á Islandi allt árið um kring. Með þessi atriði í huga ákvað Neslistinn að setja byggingu gervigrasvallar á stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnai-kosn- Bætum aðstöðuna, segir Guðlaugur G. Sverrisson, kjósum Neslistann. ingar. Við sem trúum því að ástund- un íþrótta sé mikilvæg með tilliti til forvama fyrir börn og unglinga, getum ekki liðið það, að aðstaða til að stunda vinsælustu íþróttagrein á íslandi sé jafn slök og hún er hér á Seltjamamesi. Bætum aðstöðuna, byggjum gervigrasvöll! Setjum X við N. Höfundur skipar 6. sæti á framboðs- lista Neslistans á Seltjamarnesi. Guðlaugur G. Sverrisson KÓPAVOGSBÚAR! Eina konan í baráttusæti! Tryggjum Hansinu Astu sæti í bæjarstjórn. B-listinn Kópavogi X -B Hansína Ásín Björgvinsdétíir kennnri i 2. sœti ú tí-lktti. rt lho SJUfÐP&ðirTU' mANLE!DI!NDA fö > kn 'fU cn o <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.