Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 23.05.1998, Blaðsíða 84
84 LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM WILLEM Dafoe og Mira Sorvino ásamt bandaríska leikstjóranum og rithöfundinum Paul Auster í Cannes. ÞAÐ er greini- legft að Frakk- arnir kunnu vel að meta hana Birgittu sína. ÆTLI Eliza- beth hafi beðið um að Ijósmyndar- arnir væru lfka berir? Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur formlega á morgun með vali bestu kvikmyndarinnar. Pétur Blöndal er meðal hinna fjölmörgu sem bíða spenntir eftir hinni stóru stund. RITHÖFUNDURINN Paul Auster var næstum því búinn að fá Salman Rushdie til að fara með eitt af aðal- hlutverkum myndarinnar „Lulu on the Bridge". Rushdie, sem skrifaði bókina umdeildu Sálmar Satans og er á dauða- lista yfirvalda í Iran, þurfti að draga sig til baka einni viku áður en tökur hófust. Vandamál sem upp komu þegar tryggja átti öryggi Rushdies urðu til þess að hann varð að hætta við að leika í myndinni. Willem Dafoe fékk hlutverkið í staðinn og leikur ásamt Harvey Keitel og Miru Sor- vino í myndinni. „Hann er frábær leikari og stórkostlegur listamaður," sagði Auster í samtali við blaðamenn í Cannes. „Hann sagði að hann vildi endilega leika í mynd- inni og við æfðum meira að segja fyrir hlut- verkið.“ Engin mynd á gullpálmann vísan BRESKI leikstjórinn John Boorman ásamt leikurunum Brend- an Gleeson, Angeline Ball, Adrian Dunbar og Sean McGinley sem leika í „The General". LEIKARARNIR Christopher Walken, Katherine Borowitz, Rufus Sewell og John Turturro, leikstjóri myndarinnar „Illuminata“. LEIKKONURNAR ungu í íslensku kvikmyndinni Stikkfrí fá lofsam- lega dóma í tímarit- inu „Variety“. Af þeim myndum sem sýndar hafa verið í aðaikeppninni í Cannes hefur engin mynd skarað á áberandi hátt fram úr öðrum. Mynd Ken Loach, „My Name Is Joe“, hef- ur fengið hvað lofsamlegasta dóma. Einnig hefur myndunum Festen, Illuminata, The General og La Vie Revée Des Anges al- mennt verið vel tekið. Enn á eftir að sýna myndir leikstjóra á borð við Todd Haynes og Theo Angelopoulus þannig að allt er ennþá óráðið á þessari hátíð allra hátíða. Lofsamlegur dómur um Stikkfrí í Variety Kvikmynd Ara Kristinssonar, Stikkfrí, fær framúrskarandi dóma í hinu virta kvik- myndatímariti Vari- ety sem kom út í gær. „Þessi fullkom- lega yndislega og raunsæja bamamynd gerist í heimi þar sem sundruð heimili og ótraust sambönd valda alls konar vandamálum hjá bömum,“ segir í dómnum, sem skrifaður er af David Stratton. „Þessi vel gerða kvikmynd er fyndin, hjartnæm og áhrifamikil. Hún er kjörin fyrir þá sem skipuleggja barnadagskrár hvarvetna í heiminum og einnig ættu menn að skoða vandlega hvort þeir vitja verða sér út um réttinn til að endurgera hana.“ Enn- fremur segir: „Leikstjórinn og handrits- höfundurinn Ari Kristinsson kannar hina ruglingslegu veröld barnanna með viðkvæmni, húmor og innsæi... Myndin gengur svona vel upp vegna þess að Ara Kristinssyni tekst afbragðs vel að leysa hið krefjandi verkefni að draga fram bæði húmor og meiningu í ævintýrum barnanna, sem þrá ást og athygli í heimi þar sem for- eldramir hugsa aðeins um sig sjálfa og eig- in hagsmuni, og horfa framhjá því hvaða af- leiðingar það hefur fyrir börnin. Bergþóra Aradóttir og Freydís Kristófersdóttir era báðar yndislegar í hlutverki hinna hug- myndaríku stúlkna og barnið er afskaplega krúttlegt. Hinir sjálfumglöðu foreldrar eru ekki hafðir illa innrættir en engu að síður er hiklaust dregin upp mynd af þeim sem sjálfmiðuðum og ónærgætnum. Góð myndataka í Reykjavík og þar um kring eykur gæði myndarinnar og tónlistin er björt og gefur ferskan blæ.“ HIN enska Charlotte Rampling er ekki jafn spéhrædd og margir landar hennar. ANNE Parillaud sem í'slenskir áhorfendur þekkja best í hlut- verki Nikitu í sam- nefndri mynd eftir Luc Besson. ERU ÞÆR EKKI SÆTAR? I TILEFNI þess að nú er kvik- myndahátíðin í Cannes hafin í 51. skipti, er upplagt að rifja upp sögu þeirrar skemintilegu liefðar ungra meyja að af- klæða sig á ströndinni. Hugmyndin er alls ekki frá stúlkunum sjálfum komin heldur voru það auðvitað kvikmyndaframleiðendurnir sem voru fljótir að átta sig á hversu mikið auglýsingagildi ein lítil myndataka á strönd- inni með aðalleikonunni hafði fyrir rayndina þeirra. Þær máttu því gjöra svo vel að klæða sig úr. Og satt er að uppátækið vakti Iíka eindæma hrifningu gesta og gangandi. Þær fyrstu til að samþykkja þetta voni heldur engar smápíur. Michelle Morgan, ein skærasta kvikmyndastjarna Frakka fyrr á árum, reið á vaðið 1946. Fimm árum seinna lék Elizabeth Taylor sama leikinn við mikla hrifningu allra viðstaddra. 19 ára leik- kona, Brigitte Bardot, mætti í bikini á sti öndina 1953. Sú hin sama gerðist heldur djarfari tveimur árum seinna og lagðist allsnakin í sólbað til að láta smella af sér myndum. Það var ekki að spyija að af- leiðingunum; Bardot varð lif- andi goðsögn og nýtt orð var sett í orðabók franska háskól- ans; „starlette" eða smástirni. Síðan þá eru þær óteljandi smáar og stórar stjörnurnar sem hafa fiíkað sínu besta við þetta tækifæri, en ekki hafa þó alltaf þær djörfustu náð lengst. Nú virðist aðalmálið ekki vera að fara á ströndina, held- ur ei-u þær berrassaðar í bæn- um, hvarvetna á götum úti og ekki síst á tröppunum sem liggja upp að kvikmyndahöll- inni sjálfri. La Ciccolina gekk eitt sinn upp tröppurnar í kjól sem sýndi skapahárin, en Madonna „gleymdi" brjósta- haldaranum. Hvað gerist í ár er áreiðan- lega eitthvað svipað og sein- ustu fimmtiu árin, þótt það yrði skemmtilegra ef eitthvað kæmi á óvart. Hvernig væri ef karlarnir færu að taka upp sama sið? Þetta er bara svona liugmynd. Molar frá Cannes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.