Morgunblaðið - 05.06.1999, Page 9

Morgunblaðið - 05.06.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Þj óðhátíðar sjóður hefur lokið úthlutun styrkja Styrkir verndun arnarins STJÓRN Þjóðhátíðarsjóðs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 1999, en auk Friðlýsingarsjóðs og Þjóðminjasafns Islands fengu Kaup- félag Hrútfirðinga, Menningarfélag um Brydebúð og Menningarskjala- safn Arnesinga hæstu styrkina, en alls fengu 11 aðilar styrki að upp- hæð samtals 1,5 milljónir króna. Þá fékk Fuglaverndarfélag íslands 100.000 kr. styrk vegna verndunar íslenska arnarins. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þess verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. Alls bárust 85 umsóknh- um styrki að fjárhæð 57,7 milljónir ki’óna. Alls var úthlutað 3 milljónum króna í ár og samkvæmt skipulags- skrá sjóðsins rann fjórðungur, eða 750.000, til Friðlýsingarsjóðs til nátU úruvemdar á vegum Náttúruvernd- airáðs og annar fjórðungur til Þjóð- minjasafns Islands til varðveislu fomminja, gamalla bygginga og ann- arra menningarverðmæta. Að öðm leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöf- unarfé í samræmi við megintilgang hans. Þeir 11 sem hlutu styrki sam- kvæmt umsóknum fengu frá 100.000 krónum upp í 200.000 krónur hver. Þeir sem fengu 200.000 krónur vora Kaupfélag Hrútfirðinga, vegna end- urbyggingar á Riishúsi á Borðeyri, Menningarfélag um Bi-ydebúð, vegna endurbyggingar á verslunar- húsi J.P.T. Bryde í Vík og Héraðs- skjalasafn Arnesinga, til að vinna að skrásetningu, og þá ekki síst kort- setningu, örnefna í Amesþingi. 120 skráðu sig í Vefskinnu UM 120 félög og einstaklingar ski’áðu heimasíður sínar í Vefskinnu Morgunblaðsins sem opnuð var á mbl.is á Netinu í gær. Eru skráðir vefir á Vefskinnu þá orðnir um 2.330. Þessi vefur inniheldur upplýsing- ar um helstu vefi sem íslenskir aðil- ar hafa sett upp á Netinu. Geta um- sjónarmenn vefja óskað eftir skrán- ingu og er sú þjónusta endurgjalds- laus. SKOLAVÖRÐUSTIG 41 552 9077 OPIÐ I DAG KL. 12-14 Grettisgata Fallegt timburhús á steyptum kjallara ca 150 fm. Mikið endurn. m. sólstofu. Sérbílastæði. Áhv. 7,7 millj. húsbr. og byggsj. Verð 13,7 millj. Hjallabrekka sérhæð Falleg 133 fm efri hæð I tvíb. m. 4 svefnherb., sólstofu, arni og 35 fm bílsk. Verð 12,9 millj. Tunguvegur sérhæð Falieg 4 herb. 92 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 32 fm bílskúr. 3 svefnherb, stofa og sólstofa. Allt sér. Frábær staðsetning. Verð 11,5 millj. Grundarstígur 2ja herbergja Afburðaglæsileg 64 fm íbúð á 1. hæð í endurbyggðu steinhúsi. Parket, vandaðar innr. Sérbílastæði. Laus strax. Áhv. húsbréf 4,4 millj. Verð 8,3 millj. J Kristín Á Björnsdóttir ‘Viðar F. Welding lögg. fasteigna- og skipasalar Opið til kl. 17 í dag niílx -SStofnnö X974 munír Langur laugardagur Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Sundföt fyrir börnin í stærðum 56—152 cm. POLARN O. PYRET Krinqlunni 8—12, sími 568 1822 Tilboð i dag bolir 990 kr. Ný sending sumardragtir St. 16-22 — Verð 13.900 Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mánud.—föstud. frá kl. 10—18, laugard. frá kl. 10—15. Langur laugardagur Finnskir heimanáttkjólar 10-15% afsláttur af öllum vörum á Löngum laugardegi. Ný sending frá Teliild Laugavegi 4, sími 551 4473. Mikið úrval af sumarfatnaði Breytum fatnaði frá okkur yður að kostnaðarlausu. Opið á laugardögum 10-14 umarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 7 m :: iK isss 10% afsláttur af öllum leðurtöskum Laugavegi 58 sími 5513311 Ný sending af púðum, dúkum og veggteppum Gjöf fylgir hverjum keyptum púða Á horni Laugavegar og Klapparstígs, sími 552 2515. Otrúlegt úrval af drögtum og sportleg- um sumarfatnaði hJáXý€fafiihil(li ✓ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Sími 588 9090 Fax 588 9095 Síðunuíla 21 Opið í dag, laugardag, kl. 12-15. EINBÝLI Krosshamrar - einb. á einni hæð. Vorum að fá í einkasölu gott ein- lyft um 165 hús auk 34 fm bílskúrs og um 35 fm plötu undir sólstofu. Nýtt parket á gólfum. Frábær staðsetning. V. 16,9 m. 7305 Njörvasund. Vandað 191 fm einbýli á góðum stað. Húsið er teiknað af Sig- valda Thordarson og hefur verið haldið vel við. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, eldhús, baðherb., 4-5 herbergi og inn- byggðan bílskúr. Gróin lóð og verönd út af stofu. 8741 RAÐHÚS Birtingakvísl. Vorum að fá í sölu fal- legt raöhús á pöllum á þessum eftirsótta stað. Eignin er alls 167,5 fm og 28,2 fm bilskúr. Góð lóð og fallegt hús í rólegu og góðu hverfi. V. 15,3 m. 8757 HÆÐIR Hjallabrekka - efri sérhæð og bflskúr. Góð 133,3 fm sex her- bergja efri sérhæð með 35 fm bílskúr ásamt sólskála og sólverönd. Eignin er vel staðsett í rótgrónu hverfi. Gott útsýni. V. 12,9 m. 8764 Fornhagi. Vel skipulögð 125,0 fm efri hæð með 26,9 fm bílskúr I fallegu fjórbýli. Eignin skiptist m.a. I hol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi, bað og eldhús. Fallegir bogadregnir gluggar í eldhúsi. Gott út- sýni. Lóðin er gróin og falleg. V. 14,0 m. 8725 4RA-6 HERB. Engjasel - góð. 4ra-5herb. 107 fm íb. á 3. hæð í standsettu húsi ásamt stæði I bílageymslu. Glæsilegt útsýni. Mjög falleg lóð. Húsið er allt standsett að utan sem innan. Skipti á minni íb. koma til greina. V. 9,1 m. 8744 Uthlíð. Rúmgóð og björt íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara. Ibúðin er með sérinng. og skiptist m.a. I forstofuherb., hol, eldh., tvö svefnherb., baðherb. og stofu með bogaglugga. V. 9,9 m. 8766 Kirkjuteigur. Mjög falleg risíbúð I glæsilegu húsi við Kirkjuteig. Eignin er fjögurra til fimm herbergja og er vönduð. Mikil og góð sameign og gott ástand á húsinu. V. 9,7 m. 8765 3JA HERB. Laugateigur - glæsileg. 3ja-4ra herb. glæsileg risíbúð sem skiptist í hol, stofu, 3 herb., (þar af eitt forstofuherb.), eldhús og bað. Stórar suðursvalir. Nýl. þak, gluggar, gólfefni, innr. o.fl. V. 8,7 m. 8749 2JA HERB. Háaleitisbraut - útsýni. Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. íbúðin skipt- ist m.a. I hol, svefnherb., bað, eldh. og stofu með austursvölum út af. V. 6,2 m. 8746 Stimarsveí; synmgar a mgjörðum frá l.a. Eyeworks Verslunin verður opin tíl kl. 19 í dag P.S. Ovæntur glaðníngur fylgír hvcrjum kevptum gleraágum Komdu og sjáðu Gleraugnaverslunin Sjáðu, Laugavegi 40 - Sími 561 0075 ? sjáðu - ''r T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.