Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 17
Þau hafa:
: . Ö
dag útskrifast fyrstu nemendur Margmiölunarskólans
• Þekkingu á grafískri hönnun, skönnun, tölvuumsjón, hljóðvinnslu, vefsíðugerð
og myndbandagerð.
• Þekkingu á forritum eins og t.d. FreeHand, Photoshop, 3D Studio Max, Quark-
XPress, SoundEdit, Cubase, DreamWeaver, Director, Flash og Premier.
• Fræðst um Internetið sem framtíðarfjölmiðil, ISDN tengingar, höfundarrétt,
vörumerkjavernd, siðferði í upplýsingaiðnaði nútímans, gerð margmiðlunarefnis
frá hugmynd til dreifingar geisladisks.
• Kynnt sér margmiðlunarfyrirtæki, hljóðver og fylgst með upptöku- og þáttagerð
fyrir sjónvarp.
• Lagt að baki u.þ.b. 500 klukkustundir í námi og vinnu við margmiðlun í vetur.
• Skilað tveimur lokaverkefnum: vefsíðu og margmiðlunardiski.
Þau hafa þekkfngu til að vinna margmiðlunarefni næstu aldar.
Margmiðlunarskólinn
mvg'fícentrum.is
Umsóknareyðublöð fyrir skolavist í Margmiðlunarskólann 1999-2000
liggja frammi hjé Tölvuskóla Prenttæknistofnunar. Einnig er haegt að ;
nálgast umsóknina á www.pts.is. Þar eru einnig upplýsingar um skólann.
Umsóknarfrestur er til 11. júní n.k.
EmaiL pts@pts.is
Okkar nemendur gera betur!
I)]
. 4ÉI Tölvuskóli
Prenttæknistofnun Prenttæknistofnunar
EINN TVEIR OG ÞRfR 130.016