Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið 19.45 Ungur einkaspæjari er beðinn að hafa uppi
á starfsbróður sínum. Hann hefur upp á honum í Mexíkó.
Það kemur í Ijós að hann hafi flúið þangað eftir að honum
var sýnt banatilræði. Þeir féiagar ákveða að hefja samstarf.
Tónlist er
dauðans alvara
RAS 215.00 I dag
hefst nýr sumarþáttur
í umsjón Arnars Hall-
dórssonar og Bene-
dikts Ketilssonar,
sem nefnist Tónlist
er dauðans alvara.
Eins og nafnið bendir
til er meginuppistaöa
þáttarins tónlist. Það
er hins vegar engin tónlist
án hljóöfæra. í hverjum
þætti verður eitt hljóðfæri
kynnt til sögunnar t.d. mand-
ólín, munngígja, tinflauta
o.s.frv. Einnig verða leikin
Amar Halldórsson
og Benedikt
Ketilsson
lög af gömlum 45
og 78 snúninga
þlötum, farið aftur í
tímann og drepið
niður í poppsögunni
og leitað svara við
spurningunni hvers
vegna sum lög
standast tímans
tönn en önnur ekki.
Tónlistarlögreglan verður á
vaktinni og leitar uppi stolin
lög og leyfir hlustendum að
heyra valda kafla til þess að
sýna fram á skyldleika lag-
anna.
Sýn 24.00 Hnefaleikakapparnir RoyJones Jr., heimsmeistari
WBC- og WBA-sambandanna í léttþungavigt, og Reggie John-
son, heimsmeistari IBF-sambandsins í sama þyngdarflokki,
mætast í beinni útsendingu.
09.00 ► Morgunsjónvarp bam-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [616211]
10.30 ► Skjálelkur [79015037]
15.30 ► Landsielkur í knatt-
spyrnu Bein útsending. [826230]
17.55 ► Táknmálsfréttir
[5952747]
18.05 ► Fjör á fjölbraut (19:40)
[3026655]
19.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veður [75124]
19.45 ► Elnkaspæjarlnn (Buddy
Faro) Bandarískur sakamála-
flokkur. Aðalhlutverk: Dennis
Fnritm, Frank Whaley, Allison
Smith og Charlie Robinson.
(1:13)[964679]
20.30 ► Lottó [74698]
20.35 ► Hótel Furulundur (Pay-
ne) Aðalhlutverk: John Lar-
roquette, Jobeth Wiliiams, Julie
Benz og Rick Battalia. (3:13)
[954018]
21.05 ► Madur á öflum öldum
(Being Human) Bandarísk bíó-
mynd frá 1994 um hlutskipti
óvenjulegra manna og leikur
Robin Williams fimm menn sem
uppi eru á mismunandi skeiðum
mannkynssögunnar. Önnur að-
alhlutverk: John Turturro,
Anna Galiena, Vincent
d’Onofrio, Hector Elizondo,
Lorraine Bracco og William H.
Macy. [7606655]
23.20 ► ÞrlðJI tvíburinn (The
Third Twin) Bandarísk spennu-
mynd Vísindakonan Jeannie
Perrami rannsakar tengslin
milli erfða og atferlis. Hún hef-
ur til skoðunar ungan mann,
Steve Logan, en hann á tví-
burabróður, dæmdan morð-
ingja, sem hann veit ekki af.
Aðalhlutverk: Kelly McGiIlis,
Jason Gedrick og Larry Hag-
man. (2:2) [6812414]
00.50 ► Útvarpsfréttlr [4203186]
01.00 ► Skjálelkur
09.00 ► Með afa [3426650]
09.50 ► Helmurinn hennar Ollu
[9546414]
10.15 ► Bangsi litll [8756308]
10.25 ► Villlngamir [1485389]
10.45 ► Graliararnir [8666563]
11.10 ► Baldur búálfur [8099259]
11.35 ► Úrvalsdeildin [8073211]
12.00 ► NBA-tilþrlf [92872]
12.25 ► Simpson-fjölskyldan
(1:24) (e) [7011501]
12.50 ► Halló Dolly (HeUo,
DoIIy!) Aðalhlutverk: Barbra
Streisand, Walter Matthau og
Michael Crawford. 1969. (e)
[1095679]
15.20 ► Leyndardómar haf-
djúpanna Aðalhlutverk: Bryan
Brown, Michael Caine, Patrick
Dempsey og Mia Sara. 1996.
(1:2) (e) [4152835]
17.35 ► 60 minútur II [7591853]
18.30 ► Glæstar vonlr [6495]
19.00 ► 19>20 [781218]
20.05 ► Ó, ráðhúsl (Spin City)
(18:24) [324853]
20.35 ► Vlnlr (11:24) [945360]
21.05 ► Úlfur, Úlfur (Colombo
Cries Wolf) Rannsóknarlög-
reglumaðurinn Columbo rann-
sakar dularfulit hvarf Diane
Hunter en hún var annar aðal-
eigandi vinsæls karlatímarits.
Aðalhlutverk: Peter Falk, Ian
Buchanan o.fl. 1990. [8078211]
22.45 ► Georgla Systumar Sa-
die og Georgia eru mjög ólíkar
þrátt fyrir að báðar starfi sem
söngkonur. Aðalhlutverk:
Jennifer Jason Leigh, Mare
Winningham og Ted Levine.
1995. Bönnuð bömum. [9626037]
00.40 ► Stríðið (The War) Aðal-
hlutverk: Kevin Costner, Mare
Winningham. 1994. (e) [41301631]
02.45 ► Árþúsundasklptln
(Alien Nation: MiUennium) Að-
alhlutverk: Gary Graham. 1996.
Bönnuð bömum. (e) [7072235]
04.15 ► Dagskrárloki
tKmnaomiai.
SYN
18.00 ► Evrópukeppnln í knatt-
spyrnu Frá iandsleik Englands
og Svíþjóðar í 5. riðli. [601389]
20.00 ► Valkyrjan (18:22) [9921]
21.00 ► Ógnareðli (Basic In-
stinct) ★★★ Lögreglumaðurinn
Nick rannsakar dularfullt morð
á karlmanni í San Francisco.
Svo virðist sem morðinginn sé
ein af ástkonum mannsins en
hann hafði nokkrar í takinu.
Grunur fellur á Catherine en
samskipti hennar og Nicks
flækjast óþægilega í málið. Að-
alhlutverk: Michael Douglas og
Sharon Stone. 1992. Stranglega
bönnuð bömum. [1208940]
23.05 ► Bak við tjöldln (Behind
the Scenes) Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
[6237414]
24.00 Hnefalelkar - Roy Jones
Jr. Bein útsending. Á meðal
þeirra sem mætast eru Roy Jo-
nes Jr., heimsmeistari WBC- og
WBA-sambandanna í léttþunga-
vigt, og Reggie Johnson, heims-
meistari IBF-sambandsins.
[24125186]
03.05 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
ÍÍJO^AlíJinJ
06.15 ► Körfudraumar (Hoop
Dreams) ★★★I/z (e) [32634178] ■
09.10 ► Húmar að kvöldi (In
the Gloaming) Aðalhlutverk:
Glenn Glose, Bridget Fonda,
David Strathairn og Whoopi
Goldberg. [7795259]
10.10 ► Selena Aðalhlutverk:
Edward James Olmos, Jon
Seda og Jennifer Lopez. 1997.
[2323414]
12.15 ► Angus 1995. [6641124]
14.00 ► Körfudraumar (Hoop
Dreams) (e) [74604143]
17.00 ► Húmar að kvöldl (In
the Gloaming) (e) [63124]
18.00 ► Hann eða vlð (It Was
Him or Us) Aðalhlutverk: Ann
Jillian, Richard Grieco, Richard
Masur og Monique Lanier.
1995. [601389]
20.00 ► Angus 1995. (e) [95308]
22.00 ► Stjörnuhllðlð (Star-
gate) Aðalhlutverk: James
Spader, Kurt RusseU og Viveca
Lindfors. 1994. Bönnuð böm-
um.(e) [33312]
24.00 ► Selena 1997. (e)
[5073544]
02.05 ► Hann eða við (It Was
Him or Us) 1995. (e) [8349525]
04.00 ► Stjörnuhllðlð 1994.
Bönnuð bömum. (e) [5030761]
09.00 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Krakkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin og fleira.
[83323414]
12.00 ► Blandað efnl [3426563]
14.30 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Krakkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Villa og margt fleira.
[39963704]
20.30 ► Vonarljós [809389]
22.00 ► Boðskapur Central
Baptist klrkjunnar [484834]
22.30 ► Lofiö Drottin
SKJAR 1
I
16.00 ► Bak vlð tjöldin með
Völu Matt. (e) [4977940]
16.35 ► Bottom [3489817] 1
18.35 ► Svlðsljósið með Jimi
Hendrix. [2485921]
19.00 ► Dagskrárhlé
20.30 ► Pensacola [78259]
21.15 ► The Last Resort Kvik-
mynd. [8132327]
23.00 ► Með hausverk um
helgar (e) [91582]
01.00 ► Dagskrárlok
SPARITILBOO
RAS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturvaktin með Guðna
Má Henningssyni. Næturtónar.
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morguntónar. 7.05
Morguntónar. 8.07 Laugardags-
líf. Farið um víðan völl í upphafi
helgar. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Tímamól
Saga síðari hluta aldarinnar í
tali og tónum frá BBC. Umsjón:
Kristján Róbert Kristjánsson og
Hjörtur Svavarsson. 13.00 Á lín-
unni. Magnús R. Einarsson á lín-
unni með hlustendum. 15.00
Tónlist er dauðans alvara. Um-
sjón: Arnar Halldórsson og
Benedikt Ketilsson. 16.08 Fót-
boltarásin. Bein lýsing frá viður-
eign íslands og Armenfu. í knatt-
spyrnu. 18.30 Milli steins og
sleggju. 19.30 Upphitun. Tónlist
úr öllum áttum. 21.00 PZ-sen-
an. Umsjón: Kristján Helgi Stef-
ánsson og Helgi Már Bjamason.
22.10 PZ-senan.
BYLQJAN FM 98,9
9.00 Laugardagsmorgunn. Guó-
mundur Ólafsson fjallar um
atburði og uppákomur helg-
arinnar, stjórnmál og mann-
Iff. 12.15 Bylgjulesin um land
allL Fyrsti viðkomustaöur er Vest-
mannaeyjar. Hemmi Gunn heim-
sækir heimamenn með beina
útsendingu. 16.00 íslenski listinn
þar sem kynnt eru 40 vin-
sælustu lög landsins. Kynn-
ir er ívar Guómunds-
son20.00 Það er laugardags-
kvöld. Umsjón:Hafþór Freyr Sig-
mundsson. 23.00 Ragnar Páll
ólafsson. 3.00 Næturhrafninn
flýgur. Fróttln 10,12, 19.30.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhríng-
inn. Bænastundlr 10.30,16.30,
22.30.
8TJARNAN FM 102,2
KJassískt rokk frá árunum 1965-
1985 allan sólarhringinn.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhrínginn.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
QULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist allan sólarhringinn.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X4Ð FM 97,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
lr 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58, 16.58. fþróttJr 10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ingileif Malmberg flytur.
07.05 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
07.30 Fréttir á ensku.
08.00 Fréttir.
08.07 Músfk að morgni dags.
09.03 Út um græna grundu. Umsjón: Stein-
unn Haróardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 í mörg hom aó líta. Sápa eftir Gunn-
ar Gunnarsson. Þriðji þáttur. Leikstjón:
Jakob Þór Einarsson. Leikendur: Jóhann
Sigurðarson, ðm Ámason, Halldór Gylfa-
son og Rósa Guðný Þórsdótlir. Hljóð-
vinnsla: Hljóðsetning ehf.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfmnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagslns.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur
(umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sign'ður Steph-
ensen.
14.30 í leit að glataðri vitund. Fimmti og
sfðasti þáttur um John Lennon: Maðurinn
og ástin. Umsjón: Siguróur Skúlason.
15.20 Sáðmenn söngvanna. Annar þáttur.
Umsjón: Hörður Torfason. (e)
16.08 Vísindi í aldadok. Fyrsti þáttun Lik-
ingar í vísindum. Umsjón: Andri Steinþór
Bjömsson. Lesari: Halldór Gylfason. (e)
16.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón:
ReynirJónasson.
17.00 Saltfiskur í sumarskapi. Umsjón:
Anna Pálína Ámadóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.30 Sfinxinn sem átti sér engin leyndar-
mál, smásaga eftir Oscar Wilde í þýðingu
Elínar Eþþu Gunnarsdóttur.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 FréttayfiriiL
19.03 Hljóðritasafnið. Nónett fyrir þlásara
eftir Pál P. Pálsson, Wemer Schulze og
Herbert H. Ágústsson. Blásarar úr Sinfón-
íuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson
stjómar. Þrir söngvar úr „Ljáðu mér
vængi'eftir Pál P. Pálsson. Rannveig Friða
Bragadóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit
íslands; Petri Sakari stjómar.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins -. Periukafar-
amir eftir Georges Bizet. Hljóðritun frá sýn-
ingu Lýrfsku óperunnar í Chicago. í aóal-
hlutverkum: Nadin Paul Groves. Zurga:
Gino Quilico. Leila: Maureen 0 'Rynn. Kór
og hljómsveit Lýrisku ópemnnar; Mario
Bemardi stjómar.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvðldsins. Valgerður Gísladóttir.
22.20 Smásaga vikunnar, Valurinn eftir Sig-
fús Bjartmarsson. Höfundur les. (e)
23.10 Dustað af dansskónum. Haukur
Sveinbjamarson, Barði Ólafsson, Einar Júl-
íusson, Snömmar o.fl. syngja og leika.
00.10 Um lágnættið. Úr litúrgíu Jóhannesar
Chrysostomusar ópus 31 eftir Sergej Rak-
hmaninov. Corydon-hópurinn syngur; Matt-
hew Best. stjómar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
FRÉTT1R 0G FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, S, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR STOÐVAR
AKSJÓN
21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur
frá sjónvarpsstöðinni Omega.
ANIMAL PLANET
6.00 Pet Rescue. 7.25 Han/s Practice.
7.50 Hany’s Practice. 8.20 Hollywood Saf-
ari: Walking The Dog. 9.15 Lassie: That
Boy And Girí Thing. 9.40 Lassie: Friends Of
Mr Cairo. 10.10 Keepers Of The Ark. 11.05
New Wild Sanctuaries. 12.00 Hollywood
Safari: Underground. 13.00 Hollywood Saf-
ari: Partners In Crime. 14.00 The New Ad-
ventures Of Black Beauty. 15.00 Judge
Wapner's Animal Court It Could Have
Been A Dead Red Chow. 15.30 Judge
Wapner's Animal Court No More Horsing
Around. 16.00 Hany’s Practice. 17.00 Pet
Rescue. 18.00 The Crocodile Hunter. Is-
land In Time. 19.00 (Premiere) The Lions
Of Akagera. 20.00 River Dinosaur. 21.00
Killer Instinct 22.00 (Premiere) Lions -
Night Hunters. 23.00 Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
16.00 Game Over. 17.00 Masterclass.
18.00 Dagskráiiok.
HALLMARK
5.35 Father. 7.20 A Christmas Memory.
8.50 Getting Married in Buffalo Jump.
10.30 Harlequin Romance: Love with a
Perfect Stranger. 12.10 Doom Runners.
13.40 Gunsmoke: Long Ride. 15.15 A
Day in the Summer. 17.00 A Man Named
Benito. 18.40 Hard Time. 20.10 Tidai
Wave: No Escape. 21.40 Champagne
Charlie. 23.15 Gloiy Boys. 1.00 Harlequin
RoMance: Magic Moments. 2.40 Assault
and Matrimony. 4.15 Romance on the
Orient Express.
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild. 4.30 Magic
Roundabout. 5.00 Tidings. 5.30 Blinky Bill.
6.00 Tabaluga. 6.30 Looney Tunes. 7.00
Powerpuff Girts. 7.30 Sylvester & Tweety
Mysteries. 8.00 Dexter's Laboratory. 9.00
Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.00 Cow and Chicken.
11.00 The Rintstones. 11.30 LooneyTu-
nes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Scooby
Doo. 13.00 Ani Maniacs. 13.30 Mask.
14.00 2 Stupid Dogs. 14.30 Johnny Bra-
vo. 15.00 The Sylvester & Tweety My-
steries. 15.30 Dexter's Laboratory. 16.00
Ed, Edd 'n' Eddy. 16.30 Cow and Chicken.
17.00 Freakazoidl 17.30 The Flintstones.
18.00 Batman. 18.30 Supemian. 19.00
Captain Planet.
BBC PRIME
4.00 TLZ - Dynamic Analysis. 4.30 Open
Advice - Time for You. 5.00 Bodger and
Badger. 5.15 Brolleys. 5.30 Williams Wish
Wellingtons. 5.35 Playdays. 5.55 Playda-
ys. 6.15 Blue Peter. 6.40 Wild House.
7.05 Borrowers. 7.35 Dr Who: Pirate Pla-
net. 8.00 Classic Adventure. 8.30 Style
Challenge. 9.00 Ready, Steady, Cook.
9.30 Who’ll Do the Pudding? 10.00 Ken
Hom’s Chinese Cookery. 10.30 Ainsle/s
Barbecue Bible. 11.00 Style Challenge.
11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Wild-
life. 12.30 EastEnders Omnibus. 14.00
Gardeners’ Worid. 14.30 Bodger and Bad-
ger. 14.45 GetYourOwn Back. 15.10 Blue
Peter. 15.30 Top of the Pops. 16.00 Dr
Who: Pirate Planet. 16.30 Coast to CoasL
17.00 Billy Connolly: A Scot in the Arctic.
18.00 Brittas Empire. 18.30 Three Up, Two
Down. 19.00 Harty. 20.00 Full Wax. 20.30
Young Ones. 21.05 Top of the Pops.
21.30 Sounds of the 60s. 22.00 Smell of
Reeves and Mortimer. 22.30 Later With
Jools Holland. 23.35 TLZ - Looking for
Hinduism in Calcutta. 0.05 TLZ - Stress.
0.30 Missing the Meaning? 1.00 Out of
the Blue? 1.30 TLZ - In Search of Identity.
2.00 Water is for Fighting over. 2.30 Polit-
ics of Equal Opportunity. 3.30 Forest Fut-
ures.
DISCOVERY
15.00 Tanksl A Hlstory of the Tank at War.
16.00 Battlefields. 17.00 Battlefields.
18.00 Super Structures. 19.00 Storm
Force. 20.00 A Need for Speed. 21.00
FBI Filfcs. 22.00 Discover Magazine. 23.00
Battlefields. 24.00 Battlefields.
MTV
4.00 Kickstart 9.00 So 80’s Weekend.
9.30 Michael JackSon - His Story in Music.
10.00 So 80’s Weekend. 11.00 Madonna
- Her Story in Music. 11.30 So 80’s Week-
end. 14.00 U2 - Their Story in Music.
14.30 So 80’s Weekend. 15.00 European
Top 20. 16.00 News Weekend Edition.
16.30 MTV Movie Special - 1999 Cannes
Film Festival. 17.00 So 90’s. 18.00 Dance
Roor Chart. 19.00 The Grind. 19.30 Fanat-
ic. 20.00 MTV Live. 20.30 Daria. 21.00
Amour. 22.00 Duran Duran Unplugged.
23.00 Saturday Night Music Mix. 1.00
Chill Out Zone. 3.00 Night Videos.
NATIONAL GEORAPHIC
10.00 Hunts of the Dolphin King. 10.30
Crowned Eagle: King of the Forest. 11.00
Shark Files. 12.00 Foxes of the Kalahari.
13.00 Cay Mania. 14.00 Giant Pandas:
the Last Refuge. 15.00 A Gorilla Family
Portrait. 16.00 Shark Files. 17.00 Cay
Mania. 18.00 Extreme Earth. 19.00 Nat-
ure’s Nightmares. 20.00 Natural Bom Kill-
ers. 21.00 Volcanic Eruption. 22.00 My-
sterious World. 23.00 Kon-tiki: in the
Light of Time. 24.00 Natural Bom Killers.
1.00 Volcanic Emption. 2.00 Mysterious
World. 3.00 Kon-tiki: in the Light of Time.
4.00 Dagskrárlok.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 News. 4.30 Inside Europe. 5.00
News. 5.30 World Business This Week.
6.00 News. 6.30 Worid Beat. 7.00 News.
7.30 World Sport. 8.00 News. 8.30
Pinnacle Europe. 9.00 News. 9.30 World
Sport 10.00 News. 10.30 News Upda-
te/Your health. 11.00 News. 11.30 Mo-
neyweek. 12.00 News Update/World
Report. 13.00 Perspectives, 13.30 Travel
Now. 14.00 News. 14.30 World Sport.
15.00 News. 15.30 Pro Golf Weekly.
16.00 News Update/Lany King. 17.00
News. 17.30 Fortune. 18.00 News. 18.30
World Beat. 19.00 News. 19.30 Style.
20.00 News. 20.30 The Artclub. 21.00
News. 21.30 World Sport. 22.00 World Vi-
ew. 22.30 Inside Europe. 23.00 News.
23.30 News Update/Your health. 24.00
Worid Today. 0.30 Diplomatic License.
1.00 Larry King. 2.00 The Worid Today.
2.30 Both Sides with Jesse JackSon. 3.00
News. 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields.
TNT
20.00 Three Musketeers. 22.30 Scara-
mouche. 0.45 How to Steal the World.
2.15 Night Digger.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 Voyage. 7.30 Food Lovers’ Guide to
Australia. 8.00 Cities of the World. 8.30
Sports Safaris. 9.00 Wet & Wild. 9.30 A
Golfer's Travels. 10.00 Going Places. 11.00
Go Portugal. 11.30 Joumeys Around the
World. 12.00 Dominika’s PlaneL 12.30
Flavours of France. 13.00 Far Fiung Floyd.
13.30 Cities of the Worid. 14.00 Widlake’s
Way. 15.00 Sports Safaris. 15.30 Ribbons
of Steel. 16.00 Summer Getaways. 16.30
Holiday Maker. 17.00 Flavours of France.
17.30 Go Portugal. 18.00 Going Places.
19.00 Dominika’s PlaneL 19.30 Joumeys
Around the World. 20.00 Widlake’s Way.
21.00 Sports Safaris. 21.30 Holiday Ma-
ker. 22.00 Ribbons of Steel. 22.30 Sum-
mer Getaways. 23.00 Dagskrárlok.
CNBC
6.00 Dot.com. 6.30 Managing Asia. 7.00
Cottonwood Christian Centre. 7.30 Europe
This Week. 8.30 Asia This Week. 9.00
Wall Street Joumal. 9.30 McLaughlin
Group. 10.00 Sports. 12.00 Sports.
14.00 Europe This Week. 15.00 Asia This
Week. 15.30 McLaughlin Group. 16.00
Storyboard. 16.30 DoLcom. 17.00 Time
and Again. 18.00 Dateline. 19.00 Tonight
Show with Jay Leno. 20.00 Late Night
With Conan O’Brien. 21.00 Sports. 23.00
Dot.com. 23.30 Storyboard. 24.00 Asia
This Week. 0.30 Far Eastem Economic
Review. 1.00 Time and Again. 2.00 Da-
teline. 3.00 Europe This Week. 4.00
Managing Asia. 4.30 Far Eastem
Economic Review. 5.00 Europe This
Week.
EUROSPORT
6.30 Áhættuíþróttir. 7.30 Fjallahjólreiðar.
8.00 Rallí. 8.30 Tmkkakeppni. 9.00 Hjól-
reiðar. 10.30 Akstursíþróttir. 12.00 Hjól-
reiðar. 12.30 Tennis. 14.30 Hjólreiðar.
16.00 Fjallahjólreiðar. 17.00 Akstursí-
þróttir. 18.00 Hjólreiðar. 19.00 Hnefaleik-
ar. 20.00 Knattspyma. 22.00 Vélhjóla-
keppni. 23.00 Hjólreiðar. 23.30 Rallí.
24.00 Dagskráriok.
VH-1
5.00 Breakfast in Bed. 8.00 Greatest Hits
of... The Corrs. 8.30 Talk Music. 9.00
Something for the Weekend. 10.00
Millennium Classic Years : 1970.11.00
Ten of the Best. 12.00 Greatest Hits of...
Robbie Williams. 12.30 Pop-up Video.
13.00 American Classic. 14.00 The VHl
Album Chart Show. 15.00 Hits Weekend
Live. 19.00 Disco Party. 20.00 The Kate
& Jono Show. 21.00 Gail Porter’s Big
90’s. 22.00 Spice. 23.00 Midnight Speci-
al. 23.30 Pop Up Video. 24.00 VHl Hits.
Fjölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöðvamar ARD: þýska rfk-
issjónvarpiö, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
menningarstöö.