Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 23 VIÐSKIPTI Útboði á þjónustu fyrir íbúðalánasjéð lokið Helmings verðlækkun ÚTBOÐI vegna sölu fasteigna í eigu íbúðalánasjóðs er lokið. Alls bárust 73 tilboð frá 41 fasteigna- sala og buðu sumir í fleiri en eitt svæði á landinu. Alls var tekið 45 tilboðum frá 21 aðila. Útboðið var í umsjá Ríkiskaupa. Þjónustan sem boðin var upp felst í sölumeðferð á íbúðum í eigu Ibúðalánasjóðs, verðmati á eignum fyrir uppboð og því að taka til sölu- meðferðar íbúðir úr félagslega kerfínu á hinum ýmsu stöðum landsins. Einnig var boðin út hags- munagæsla í uppboðsrétti fyrir sjóðinn. Hún felst í því að mæta fyrir hönd sjóðsins við fyrirtöku og byrjun uppboðs ásamt því, ef sjóð- urinn óskar, að sjá um framhald sölu í samráði við lögfræðinga Ibúðalánasjóðs. „Þar sem samkeppnin var hörð- ust náðist helmings verðlækkun á þóknun fyrir fasteignasölu, sam- fara því að val á þjónustuaðilum er komið í skýrari farveg en verið hef- ur,“ segir í fréttatilkynningu frá Ríkiskaupum. „Ofangreind tilboð eru til marks um að hægt er að ná mikb um árangri í þjónustuútboðum. I ljósi yfirlýsinga ríkisstjórnar er það stefna að bjóða alla þjónustu- þætti út sem fýsilegt er. Þannig er víst að þjónustuútboðum sem þessUm mun fjölga mikið hjá op- inberum stofnunum og fyrirtækj- um á næstunni," segir í tilkynn- ingunni. í tilefni sjómannadagsins verður Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar opið laugardag og sunnudag frá kl. 13.00 til 17.00. 1HINRIKSSON ehf. Súðarvogi 4 - Reykjavík - sími 588 66 77 EIÐA OG MasterCard — sundurliðun ferðaútgjalda — allar tryggingar vegna viðskiptaferða — bílaleigutrygging — betri aðstaða í viðskiptaferðum EUROPAY ísland og Flugleiðir bjóða fyrirtækjum nýtt kreditkort, Fyrirtækjakort. Notkun kortsins hefur í för með sér aukið hagræði hjá fyrirtækjum, sparnað og skilvirkara eftirlit með ferðaútgjöldum. Handhafi kortsins nýtur betri aðstöðu í viðskiptaferðum og korthafi, sem er íVildarklúbbi Flugleiða, fær að auki ferðapunkta samkvæmt reglum Vildarklúbbsins. Láttu Fyrirtækjakortið auðvelda þár að halda utan um reksturinn. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Europay íslandi í síma 550 1555 og hjá söluskrifstofum Flugleiða í sfma 5050 100. ICELANDAIR (orporate
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.