Morgunblaðið - 05.06.1999, Side 73

Morgunblaðið - 05.06.1999, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 73 Ekki reyna bjóða aðalskassi skólans á ball nema þú sért til í að taka afleiðingunum. Frábær mynd með pottþéttri tónlist. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SHDIGrTAL ef þú þorir Sýnd kl. 4.45 og 11.20 u ts. www.samfilm.is Ekki reyna bjóða aðalskassi skólans á ball nema þú sért til í að taka afleiðingunum. Frábær mynd með pottþéttri tónlist. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EHHDIGITAL www.samfilm.is FYRIR 990 PUtyKTA rHROU I BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 Hverfísgötu ® 551 9000 o o. O ' o o o o o o o o a ö o bynd kl. 4.4b, 6.b0, 9 og 11.1 b. b.í12. IUDIGtfTAL § SV MBL FTLE VMCE Taktu Lóa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. /ÐD/ Vorvindar Kvikmyndahátíð Eigin örlög A Destlny Of Her Own Kl. 5 og 7. o o a o •o ö :öí o ö :Ö ö. .0 ■O o o ö o v-ý :s ú Ö - ö á 6 " o Ö’ Hgna utj Glaðir gítarleikarar ÞAÐ nær næstum út að eyrum brosið á gítarleikurunum Steve Vai og Joe Satriani á myndinni enda höfðu þeir tilefni til þess. Á fimmtu- daginn settu þeir handarför sín í steypu á Rokkveginn í Hollywood. Veisla var haldin félögunum til heið- urs, en gítarleikaramir Jimmie Vaughn og Larry Carlton voru einnig í veislunni og voru handarför þeirra einnig greypt í steypu. Rokk- vegurinn var opnaður árið 1985 í þeim tilgangi að heiðra tónlistar- menn sem taldir eru hafa lagt um- talsvert af mörkum til tónlistarsög- unnar. Spielberg heiðursdoktor NÝLEGA var leikstjóranum kunna Steven Spiel- berg veitt heiðursdoktorsnafnbót við Brown há- skólann. Aðrii' nafnkunnir ein- staklingar sem hlutu heiðursdoktors- nafnbót við sama tækifæri voru Noor drottning Jórdana, John Glenn bandarílga- þingmaður og fyrr- verandi geimfari, John Hume frá Norður-írlandi, handhafi friðar- verðlauna Nó- bels, og nýskip- aður forseti framkvæmda- ráðs Evr- ópusam- bandsins, Romano Prodi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.