Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR A MORGUN
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 57 *
ÁRBÆJARKIRKJA
Guðspjall dagsins:
Ríki maðurinn
________og Lasarus.____________
(Lúk. 16.)
ÁSPREST AKALL, ÁSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl.
13.30. Ámi Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómanna-
messa kl. 11. Ræðumaður verður
Árni M. Mathiesen, sjávarútvegs-
ráðherra. Sjómenn og aðstand-
endur sjómanna annast bæna- og
ritningarlestra. Flutt verður tón-
verk Sigfúsar Halldórssonar,
Þakkargjörð, sem organisti kirkj-
unnar, Guðni Þ. Guðmundsson,
hefur útsett fyrir orgel og kór. Fyr-
ir messu munu organisti og kór
flytja nokkur laga Sigfúsar. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Sjómannadagur-
inn. Sjómannaguðsþjónusta ki. 11
í Fríkirkjunni í Reykjavík. Biskup
íslands herra Karl Sigurbjörnsson
prédikar og minnist látinna sjó-
manna. Sr. Hjalti Guðmundsson
þjónar fyrir altari. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson, sem
stjórnar söng Dómkórsins. Ein-
söngur Jóhanna Linnet.
VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son, sem stjórnar söng Dómkórs-
ins. Bátsferð úr Sundahöfn kl.
13.30.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10.15. Prestur sr.
Halldór S. Gröndal. Organisti
Stefán Helgi.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Fermdur verður Ein-
ar Barkarson, Háaleitisbraut 95.
Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Safnaðar-
og fjölskylduhátíð kl. 11. Útiguðs-
þjónusta á Hallgrímstorgi.
Klukknaspil mun hljóma frá turni
kirkjunnar. Blásarakvartett leikur,
Barna- og unglingakór Hallgríms-
kirkju og Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngja. Prestar kirkjunnar
þjóna. Eftir guðsþjónustu verður
gillað, farið í leiki, kaffi í safnaðar-
heimili og tónlistarflutningur í
kirkjunni undir stjórn Harðar
Áskelssonar. Upphaf Kirkjulista-
hátíðar Hallgrímskirkju kl. 20:00
með klukknaspili og lúðraþyt.
Setning hátíðarinnar kl. 20:30.
Opnun málverkasýningar Georgs
Guðna. „Dýrð Krists, 7 hugleið-
ingar um texta úr guðspjöllun-
um“, eftir Jónas Tómasson. Flytj-
endur Lára Stefánsdóttir, ballett-
dansari, Sverrir Guðjónsson,
kontratenor, og Hörður Áskels-
son, orgelleikari.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Guðsþjón-
usta kl. 11 í safnaðarheimilinu.
Prestur sr. Tómas Guðmundsson.
Organisti Jón Stefánsson. Ein-
söngur Jónas Guðmundsson.
Kaffisopi eftir guðsþjónustu.
LAUGARNESKIRKJA: Vegna
sumarleyfa starfsfólks Laugar-
neskirkju er bent á guðsþjónustu í
Áskirkju
NESKIRKJA: Messa kl. 11 í safn-
aðarheimilinu. Sr. Halldór Reynis-
son.
SELT J ARN ARNESKIRK JA:
Kvöldmessa kl. 20. Athugið
breyttan messutíma. Prestur sr.
Guðný Hallgrímsdóttir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs-
þjónusta á sjómannadag kl. 11.
Biskup íslands hr. Karl Sigur-
björnsson prédikar. Sr. Hjalti
Guðmundsson þjónar fyrir altari.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11 með þátttöku AA-fé-
laga. Sr. Þór Hauksson prédikar.
AA-kórinn syngur. Organleikari
Valgeir Skagfjörð. Kökubasar og
blómasala Kirkjukórs Árbæjar-
kirkju að lokinni guðsþjónustu.
Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl.
11. Altarisganga. Organisti Daníel
Jónasson. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Kvöldsöng-
ur með altarisgöngu kl. 20.30.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Ath.
breyttan tíma. Prestur sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson. Organisti Peter
Maté. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Sjómannadagur í
Grafarvogskirkju. Prestur sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir. í fjarveru
kirkjukórs Grafarvogskirkju syngja
eldri félagar Karlakórs Reykjavík-
ur. Organisti og kórstjómandi
Kjartan Sigurjónsson, undirleikari
Bjarni Þór Jónatansson. Einar
Pálmi Matthíasson flytur hug-
vekju. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20.30. Sr. Hjörtur
Hjartarson þjónar. Félagar úr kór
Kópavogskirkju leiða safnaðar-
söng. Organisti Kári Þormar. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund
á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Sjómanna-
guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópa-
vogskirkju syngur. Organisti Kári
Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
20. Ath. breyttan tíma. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Altaris-
ganga. Björn Davíð Kristjánsson
leikur á þverflautu. Organisti er
Gróa Hreinsdóttir. Prestarnir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN:
Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og
fyrirbænir. Ragnar Snær Karlsson
prédikar. Heilög kvöldmáltíð. Allir
velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam-
koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun,
brauðsbrotning og fyrirbæn. Pré-
dikun Per Söetorp, lofgjörðarleið-
togi frá Noregi. Allir hjartanlega
velkomnir.
KROSSINN: Almenn samkoma
að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir
velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl.
11. Ræðumaður Vörður L.
Traustason, forstöðumaður. Al-
menn samkoma kl. 20. Lofgjörð-
arhópurinn syngur. Ræðumaður
Richard Lundgren frá Noregi.
Einnig taka þátt í samkomunni
nemendur frá Troens Bevis bibl-
íuskólanum í Noregi. Allir hjartan-
lega velkomnir. Ath. breyttan
samkomutíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20
hjálpræðissamkoma. Brigader-
arnir Ingibjörg og Óskar Jónsson
stjórna og tala. Allir hjartanlega
velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg:
Samkoma á morgun, sunnudag,
kl. 20.30. Sæludagar í Vatna-
skógi. Sigvaldi Björgvinsson
kynnir. Biblíuskólinn við Holta-
veg: Ingibjörg Gestsdóttir segir
frá. Ræðumaður Sveinbjörg
Björnsdóttir, gjaldkeri KFUK í
Reykjavík. Allir velkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti:
Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14.
Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga
og virka daga messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 4:
Messa sunnudag kl. 11. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnar-
firði: Messa sunnudaga kl. 8.30.
Messa laugardaga og virka daga
kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag
kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu
7: Messa sunnudag kl. 10. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu-
dag kl. 17.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl.
11. Ferming. Fermdar verða: Silja
Jansdóttir Hermstad, Sunna Sig-
urjónsdóttir og Sandra Sigurjóns-
dóttir. Ath. breyttan messutíma.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Org-
anisti Guðmundur Ómar Óskars-
son. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Há-
tíðarguðsþjónusta sjómanna-
dagsins kl. 11. Fulltrúar sjómanna
og fjölskyldna þeirra lesa ritning-
arlestra. Félagar úr kór Hafnar-
fjarðarkirkju leiða söng. Organisti
Peter Mate. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar
syngur. Organisti Úlrik Ólason.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Þóra V. Guðmundsdóttir. Einar
Eyjólfsson.
VIDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Almennur safnaðarsöngur.
Organisti Sigrún Magna Þórsteins-
dóttir. Sr. Þórey Guðmundsdóttir
þjónar við athöfnina. Hans Markús
Hafsteinsson, sóknarprestur.
KÁLFATJARNARSÓKN:
Bryggjuguðsþjónusta verður við
höfnina í Vogum úti undir berum
himni kl. 13.30. Guðsþjónustan er
hluti af hátíðarhöldum sjómanna-
dagsins. Kór Kálfatjamarkirkju
leiðir almennan safnaðarsöng.
Organisti Frank Herlufsen. Hans
Markús Hafsteinsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sjó-
mannamessa kl. 13 með þátttöku
sjómanna. Skrúðganga að minnis-
varðanum „Von“ eftir messuna.
Prestur sr. Hjörtur Hjartarson.
Organisti Örn Falkner. Kór Grinda-
víkurkirkju syngur. Sóknarnefndin.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sjómanna-
guðsþjónusta kl. 11. Bam borið til
skímar. Krans verður lagður við
minnisvarða horfinna í kirkjugarð-
inum í Keflavík að lokinni messu.
Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Steinn Erlingsson syngur íslands
Hrafnistumenn. Organisti Einar Öm
Einarsson.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sigurður H. Guðjóns-
son prédikar. Sjómenn annast
ritningarlestra. Að athöfn lokinni
verður vígður minnisvarði um
drukknaða sjómenn. Kór Hvals-
neskirkju syngur. Sóknarprestur.
ÚTSKALAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 13.30. Ásgeir Hjálmarsson
prédikar. Konur sjómanna annast
ritningarlestra. Kona sjómanns
heiðruð. Að athöfninni lokinni
verður gengið að leiði óþekkta
sjómannsins. Kór Útskálakirkju
syngur. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa
kl. 11. Sóknarprestur.
Fermingar
Ferming í Súðavíkurkirkju laug-
ardaginn 5. júní kl. 14. Prestur sr.
Skúli Sigurður Ólafsson. Fermdar
verða:
Salbjörg Ólafsdóttir, Arnarflöt 7,
Súðavík._
Sólveig Ólafsdóttir,
Arnarflöt 7, Súðavík.
Ferming í Barðskirkju laugardag-
inn 5. júní kl. 14. Prestur sr. Bragi
J. Ingibergsson. Fermd verður:
Fjóla Guðbjörg Traustadóttir,
Bjarnagili, Fljótum.
Ferming í Holti í Önundarfirði 6.
júní kl. 11. Prestur sr. Gunnar
Björnsson. Fermdur verður:
Bjartmar Jónsson,
Ytri-Hjarðardal, Flateyri.
Ferming í Garpsdalskirkju sunnu-
dag kl. 14. Prestur sr. Bragi Bene-
diktsson. Fermdur verður:
Kjartan Guðni Daníelsson,
Ingunnarstöðum.
Ferming í Snóksdalskirkju, Hjarð-
arholtsprestakalli, 6. júní kl. 14.
Prestur sr. Óskar Ingi Ingason.
Fermd verður:
Svana Hrönn Jóhannsdóttir,
Hlíð, Hörðudal.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Svavar Stefánsson messar.
Byrjendur í barnakórastarfi taka r-
þátt í messunni. Morgunbænir kl.
10 þriðjudaga til föstudaga. Sel-
fosskirkja er opin alla virka daga
frá kl. 9-17 og kl. 10-17 laugar-
daga og sunnudaga. Sóknar-
nefnd.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómanna-
dagur. Hátíðarmessa kl. 11.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Kotstrandar-
kirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Jón
Ragnarsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa
sunnudaa kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Oli Ólafsson.
HAUKADALSKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 14. Prestur sr. Guð-
mundur Oli Ólafsson.
HOLTSPRESTAKALL í Önund-
arfirði: Fermingarmessa í Holts-
kirkju kl. 11. Fermdur verður:
Bjartmar Jónsson, Ytri-Hjarðar-
dal. Sjómannaguðsþjónusta í
Flateyrarkirkju kl. 13. Sr. Gunnar
Björnsson.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Sjó-
mannadagsguðsþjónusta kl.
10.30 við höfnina.
VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Fermdur verður: Guðbjöm Grétar
Bjömsson, Neðri-Þverá. Prestur *
sr. Sigurður Grétar Sigurðsson.
VALLANESKIRKJA: Ferming kl.
14. Organisti Magnús Magnússon.
Prestur Vigfús Ingvar Ingvarsson.
BORGARPRESTAKALL: Messa í
Borgameskirkju kl. 14. Þorbjöm
Hlynur Ámason.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta á sjómannasunnuda Biskup (slands, hr. + Karl Sigurbjörnsson, predikar.l Sr. Hjalti Guðmundsson / þjónar fyrir altari. t:' >g i
r- — ti i
Í il 01 ðS SS Sð ðð 00 SS - dt) ðb — L
Sólþurrkaðir tómatar
MONE4MNI
Hámarks gceði, einstakt bragð
Góðir með grillmat!
Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232
Veldu hesta stuðningsmannaliðið
www.simi.is