Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 57 * ÁRBÆJARKIRKJA Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn ________og Lasarus.____________ (Lúk. 16.) ÁSPREST AKALL, ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 13.30. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 11. Ræðumaður verður Árni M. Mathiesen, sjávarútvegs- ráðherra. Sjómenn og aðstand- endur sjómanna annast bæna- og ritningarlestra. Flutt verður tón- verk Sigfúsar Halldórssonar, Þakkargjörð, sem organisti kirkj- unnar, Guðni Þ. Guðmundsson, hefur útsett fyrir orgel og kór. Fyr- ir messu munu organisti og kór flytja nokkur laga Sigfúsar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Sjómannadagur- inn. Sjómannaguðsþjónusta ki. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar og minnist látinna sjó- manna. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. Ein- söngur Jóhanna Linnet. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son, sem stjórnar söng Dómkórs- ins. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Stefán Helgi. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Fermdur verður Ein- ar Barkarson, Háaleitisbraut 95. Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Safnaðar- og fjölskylduhátíð kl. 11. Útiguðs- þjónusta á Hallgrímstorgi. Klukknaspil mun hljóma frá turni kirkjunnar. Blásarakvartett leikur, Barna- og unglingakór Hallgríms- kirkju og Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja. Prestar kirkjunnar þjóna. Eftir guðsþjónustu verður gillað, farið í leiki, kaffi í safnaðar- heimili og tónlistarflutningur í kirkjunni undir stjórn Harðar Áskelssonar. Upphaf Kirkjulista- hátíðar Hallgrímskirkju kl. 20:00 með klukknaspili og lúðraþyt. Setning hátíðarinnar kl. 20:30. Opnun málverkasýningar Georgs Guðna. „Dýrð Krists, 7 hugleið- ingar um texta úr guðspjöllun- um“, eftir Jónas Tómasson. Flytj- endur Lára Stefánsdóttir, ballett- dansari, Sverrir Guðjónsson, kontratenor, og Hörður Áskels- son, orgelleikari. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Jakob Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Jón Stefánsson. Ein- söngur Jónas Guðmundsson. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugar- neskirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju NESKIRKJA: Messa kl. 11 í safn- aðarheimilinu. Sr. Halldór Reynis- son. SELT J ARN ARNESKIRK JA: Kvöldmessa kl. 20. Athugið breyttan messutíma. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta á sjómannadag kl. 11. Biskup íslands hr. Karl Sigur- björnsson prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 með þátttöku AA-fé- laga. Sr. Þór Hauksson prédikar. AA-kórinn syngur. Organleikari Valgeir Skagfjörð. Kökubasar og blómasala Kirkjukórs Árbæjar- kirkju að lokinni guðsþjónustu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kvöldsöng- ur með altarisgöngu kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Peter Maté. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sjómannadagur í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. í fjarveru kirkjukórs Grafarvogskirkju syngja eldri félagar Karlakórs Reykjavík- ur. Organisti og kórstjómandi Kjartan Sigurjónsson, undirleikari Bjarni Þór Jónatansson. Einar Pálmi Matthíasson flytur hug- vekju. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór Kópavogskirkju leiða safnaðar- söng. Organisti Kári Þormar. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Ath. breyttan tíma. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Altaris- ganga. Björn Davíð Kristjánsson leikur á þverflautu. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Prestarnir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Ragnar Snær Karlsson prédikar. Heilög kvöldmáltíð. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun, brauðsbrotning og fyrirbæn. Pré- dikun Per Söetorp, lofgjörðarleið- togi frá Noregi. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason, forstöðumaður. Al- menn samkoma kl. 20. Lofgjörð- arhópurinn syngur. Ræðumaður Richard Lundgren frá Noregi. Einnig taka þátt í samkomunni nemendur frá Troens Bevis bibl- íuskólanum í Noregi. Allir hjartan- lega velkomnir. Ath. breyttan samkomutíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Brigader- arnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Sæludagar í Vatna- skógi. Sigvaldi Björgvinsson kynnir. Biblíuskólinn við Holta- veg: Ingibjörg Gestsdóttir segir frá. Ræðumaður Sveinbjörg Björnsdóttir, gjaldkeri KFUK í Reykjavík. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 4: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu- dag kl. 17. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming. Fermdar verða: Silja Jansdóttir Hermstad, Sunna Sig- urjónsdóttir og Sandra Sigurjóns- dóttir. Ath. breyttan messutíma. Kirkjukór Lágafellssóknar. Org- anisti Guðmundur Ómar Óskars- son. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Há- tíðarguðsþjónusta sjómanna- dagsins kl. 11. Fulltrúar sjómanna og fjölskyldna þeirra lesa ritning- arlestra. Félagar úr kór Hafnar- fjarðarkirkju leiða söng. Organisti Peter Mate. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Þóra V. Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. VIDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Almennur safnaðarsöngur. Organisti Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. Sr. Þórey Guðmundsdóttir þjónar við athöfnina. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur. KÁLFATJARNARSÓKN: Bryggjuguðsþjónusta verður við höfnina í Vogum úti undir berum himni kl. 13.30. Guðsþjónustan er hluti af hátíðarhöldum sjómanna- dagsins. Kór Kálfatjamarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Frank Herlufsen. Hans Markús Hafsteinsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sjó- mannamessa kl. 13 með þátttöku sjómanna. Skrúðganga að minnis- varðanum „Von“ eftir messuna. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkner. Kór Grinda- víkurkirkju syngur. Sóknarnefndin. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 11. Bam borið til skímar. Krans verður lagður við minnisvarða horfinna í kirkjugarð- inum í Keflavík að lokinni messu. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Steinn Erlingsson syngur íslands Hrafnistumenn. Organisti Einar Öm Einarsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sigurður H. Guðjóns- son prédikar. Sjómenn annast ritningarlestra. Að athöfn lokinni verður vígður minnisvarði um drukknaða sjómenn. Kór Hvals- neskirkju syngur. Sóknarprestur. ÚTSKALAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 13.30. Ásgeir Hjálmarsson prédikar. Konur sjómanna annast ritningarlestra. Kona sjómanns heiðruð. Að athöfninni lokinni verður gengið að leiði óþekkta sjómannsins. Kór Útskálakirkju syngur. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Fermingar Ferming í Súðavíkurkirkju laug- ardaginn 5. júní kl. 14. Prestur sr. Skúli Sigurður Ólafsson. Fermdar verða: Salbjörg Ólafsdóttir, Arnarflöt 7, Súðavík._ Sólveig Ólafsdóttir, Arnarflöt 7, Súðavík. Ferming í Barðskirkju laugardag- inn 5. júní kl. 14. Prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Fermd verður: Fjóla Guðbjörg Traustadóttir, Bjarnagili, Fljótum. Ferming í Holti í Önundarfirði 6. júní kl. 11. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Fermdur verður: Bjartmar Jónsson, Ytri-Hjarðardal, Flateyri. Ferming í Garpsdalskirkju sunnu- dag kl. 14. Prestur sr. Bragi Bene- diktsson. Fermdur verður: Kjartan Guðni Daníelsson, Ingunnarstöðum. Ferming í Snóksdalskirkju, Hjarð- arholtsprestakalli, 6. júní kl. 14. Prestur sr. Óskar Ingi Ingason. Fermd verður: Svana Hrönn Jóhannsdóttir, Hlíð, Hörðudal. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson messar. Byrjendur í barnakórastarfi taka r- þátt í messunni. Morgunbænir kl. 10 þriðjudaga til föstudaga. Sel- fosskirkja er opin alla virka daga frá kl. 9-17 og kl. 10-17 laugar- daga og sunnudaga. Sóknar- nefnd. ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómanna- dagur. Hátíðarmessa kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Kotstrandar- kirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudaa kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Oli Ólafsson. HAUKADALSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Oli Ólafsson. HOLTSPRESTAKALL í Önund- arfirði: Fermingarmessa í Holts- kirkju kl. 11. Fermdur verður: Bjartmar Jónsson, Ytri-Hjarðar- dal. Sjómannaguðsþjónusta í Flateyrarkirkju kl. 13. Sr. Gunnar Björnsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Sjó- mannadagsguðsþjónusta kl. 10.30 við höfnina. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Fermdur verður: Guðbjöm Grétar Bjömsson, Neðri-Þverá. Prestur * sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. VALLANESKIRKJA: Ferming kl. 14. Organisti Magnús Magnússon. Prestur Vigfús Ingvar Ingvarsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgameskirkju kl. 14. Þorbjöm Hlynur Ámason. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta á sjómannasunnuda Biskup (slands, hr. + Karl Sigurbjörnsson, predikar.l Sr. Hjalti Guðmundsson / þjónar fyrir altari. t:' >g i r- — ti i Í il 01 ðS SS Sð ðð 00 SS - dt) ðb — L Sólþurrkaðir tómatar MONE4MNI Hámarks gceði, einstakt bragð Góðir með grillmat! Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232 Veldu hesta stuðningsmannaliðið www.simi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.