Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 51 ^
MINNINGAR
+ Ingþór Sigur-
björnsson var
fæddur að Kambs-
hóli í Víðidai í Vest-
ur-Húnavatnssýslu
5. júní 1909. Hann
lést 5. júní 1992 og
fór útför hans fram
frá Fríkirkjunni í
Reykjavík 8. maí
1992.
Mér er efst í huga
þegar ég sá Ingþór í
fyrsta sinn 1932 koma
í heimsókn til móður
minnar, Unu Péturs-
dóttur. Hún var ekkja með þrjár
dætur, ég yngst tíu ára. Ingþór var
fallegur og mjög góður maður. Eg
man þegar Ingi, eins og ég kallaði
hann, spurði mig hvort ég yrði reið
ef hann byði móður minni í ferða-
lag. Eg hefði aldrei getað tekið
Ingþóri illa. Það birti upp í lífi okk-
ar systra þegar hann kvæntist
+ Hulda Ingibjörg Benedikts-
dóttir fæddist 6. september
1916. Hún lést 19. apríl 1998 og
fór útför hennar fram frá Frí-
kirkjunni í Reykjavík 29. aprfl
1998.
Kveðja til systur minnar, stjúp-
dóttur Ingþórs Sigurbjömssonar.
Ég kveð Huldu systur mína með
þökk og virðingu. Hvað æskuárin
voru ljúf og góð í faðmi systur og
móður, fyrir mig fjögurra ára barn
en Hulda var tíu ára, þegar faðir
okkar lést snögglega af slysförum.
Ári seinna veiktist móðir okkar og
þurfti að liggja á sjúkrahúsi í tutt-
ugu vikur. Við Hulda dvöldumst hjá
vinkonu mömmu, yndislegri konu,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur frá Sauð-
árkróki. Þriðja systirin var hjá föð-
ursystur okkar, Guðnýju Sveins-
dóttur í Aðalvík.
Svo liðu árin og Ingþór kom inn í
líf okkar allra. Hann reyndist okkur
öllum vel og sérstaklega Huldu
seinni ár ævi hennar. Ég er stjúpa
mínum þakklát fyrir það. Ég læt
bænina hans Ingþórs fylgja.
móður okkar 10. nóv-
ember 1934. Móðir
okkar Una, missti
fyrri eiginmann sinn,
Benedikt Sveinsson, 4.
júlí 1927 af slysförum,
frá þremur dætrum
fjögurra, átta og tíu
ára.
Foreldrar Ingþórs
voru Sigurlaug Níels-
dóttir og Sigurbjöm
Bjömsson sem bjuggu
síðast að Geitlandi í
V estur-Húnavatns-
sýslu. Fyrstu árin ólst
Ingþór upp hjá foreldr-
um sínum en varð fyrir þeirri sám
sorg að missa móður sína sjö ára
gamall. Sú sorg gréri aldrei að fullu.
Una og Ingþór eignuðust einn son,
Sigurbjörn Ingþórsson hljómlistar-
mann. Hann fæddist 17. júlí 1934 og
dó 6. júní 1986. Á leið upp í kirkju-
garð að leiði sonar síns orti Ingþór
17. Júlí 1986:
Mýktu sjúka og sára und
svo ég ylinn finni.
Gef þú mér nú góðan blund
Guð af miskunn þinni.
(Ingþór Sigurbjömsson)
Sofðu vært og rótt,
þín systir
Unnur Ragna Benediktsdóttir.
Yfir steini okkar hljótt
andvarp heitast biður:
Sonur blíður, sofðu rótt
Signi þig Aivalds friður.
(Ingþór Sigurbjörnsson)
Ingþór vann mikið að félagsmál-
um. Kunnastur er hann fyrir störf
sín í þágu Góðtemplarareglunnar
þar sem þau hjón bæði söfnuðu fót-
um til barna í Póllandi og þar sem
þörfín var mest. Ingþór hefði ekki
getað verið svona lengi í fatasöfnun-
inni, 10 ár, ef Una kona hans hefði
ekki verið hans hægri hönd í því
starfí. Einnig vora þau hjón í
Kvæðamannafélaginu Iðunni. Ing-
þór var gerður að heiðursfélaga hjá
Iðunni svo og hjá Félagi málara-
meistara. Hann var mikill hagyrð-
ingur og þau hjón bæði. í veislum
eða ef eitthvað var sér til gamans
gert orti Ingþór alltaf vísur og söng.
Þau hjón voru í kórum, sungu í
mörg ár í kirkjukóram.
Sameiginlegt áhugamál þeirra
var að mála á postulín, skreyta stór-
ar kistur og á árum áður skreyttu
þau kirkjur og skrautrituðu á bæk-
ur. Handbragðið var fallegt. Ég
þakka stjúpa mínum allar fallegu
gjafirnar og fallegu orðin sem hann
talaði til mín.
Ingþór hafði mjög gaman af að
ferðast um landið sitt, yrkja um fal-
lega staði og skoða fuglana. Ég
þakka stjúpa mínum hvað hann var
góður við börnin mín og barna-
börn, sem þau kölluðu afa.
Við þökkum þér, elsku Ingþór,
umhyggju og kærleik þinn.
Biðjum þann, gott allt sem gefur
greiða þann reikninginn.
Hvíl í friði.
Þín
Unnur Ragna Benediktsddttir
og fjölskylda.
t
Útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
GÍSLA BJÖRGVINSSONAR,
Þrastarhlíð,
Breiðdal,
fer fram frá Heydalakirkju í dag, laugardaginn 5. júní, kl. 14.00.
Fyrir hönd vandamanna,
Ásdís Gísladóttir, Sigurður Kristinsson,
Bergþóra Gísladóttir, Erling Ólafsson,
Snjólfur Gíslason, Steina Kristín Þórarinsdóttir,
Ingibjörg Gísladóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
INGÞOR
SIGURBJÖRNSSON
HULDA INGIBJORG
BENEDIKTSDÓTTIR
Handrit afmælis- og minningargreina skulu
vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett.
Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er
móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru
nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld í
úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í
bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess
(minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið
greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi.
Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum.
Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina
fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal-
línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson,
útfararsfíóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300
Elskuleg móðir okkar,
INGIBJÖRG HELGADÓTTIR
fyrrum húsfreyja á Ferjubakka
og síðar í Ólafsvík,
andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi
aðfaranótt fimmtudagsins 3. júní.
Útför hennar fer fram frá Borgarneskirkju
þriðjudaginn 8. júní kl. 14.00.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er
bent á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi.
Börnin.
+
Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu í orði
og verki samúð, hlýju og virðingu vegna frá-
falls og útfarar
fVARS ÓLAFSSONAR
járnsmiðs,
Hjallalundi 10,
Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkr-
unarfólki á lyfjadeild 1, Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri, fyrir góða umönnun.
Valgerður Aðalsteinsdóttir,
Stefán Ævar ívarsson,
Kristjana Ólöf ívarsdóttir, Sigurgeir Einarsson,
Elvar Sigurgeirsson.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
KRISTJÁNS JÚLÍUSAR
GUÐMUNDSSONAR,
Stykkishólmi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks St. Franciskus-
sjúkrahússins í Stykkishólmi, fyrir góða
umönnun.
Auður Júlíusdóttir,
Erlar Kristjánsson,
Jónína Kristjánsdóttir, Bernt Sigurðsson,
Kristján Kristjánsson, Svandís Einarsdóttir,
Þóra Halldórsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
virðingu vegna andláts
JÓHANNS ÞÓRIS JÓNSSONAR
ritstjóra tímaritsins Skákar.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á gjörgæslu-
deild, sjúkradeild B7 og Grensásdeild Sjúkra-
húss Reykjavíkur fyrir natni og hlýju við um-
önnun I erfiðum veikindum.
Sigríður Vilhjálmsdóttir,
Kristín Marfa Kjartansdóttir, Ingólfur Hauksson,
Hannes Jóhannsson, Beth Marie Moore,
Steinar Jóhannsson
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur sam-
úð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu
minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
SVÖNU E. SVEINSDÓTTUR,
Kirkjuvegi 11,
Keflavík.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks og lækna á
deild B-7 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
Pétur Jónsson,
Sveinn Kr. Pétursson, Guðrún Iðunn Jónsdóttir,
Steinunn Pétursdóttir,
Jenný Olga Pétursdóttir, Veigar Már Bóasson,
Kristín Pétursdóttir, Antwan Spierings
og barnabörn.
<r
+
Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við and-
lát og útför
GUÐFINNU EIRÍKSDÓTTUR
frá Hesti,
Egilsgötu 4,
Borgarnesi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Dvalarheimilis
aldraðra í Borgarnesi og starfsfólks E-deildar
Sjúkrahúss Akraness fyrir góða umönnun.
Sigríður Brynjólfsdóttir,
María Guðmundsdóttir, Guðmundur G. Vigfússon,
Ágústa Guðmundsdóttir, Pétur Þorvaldsson
og ömmubörnin.
+
Ástarþakkir fyrir hlýhug og vináttu við andlát
og útför ástkærs eiginmanns og fööur okkar,
ÁGÚSTAR NORDGULEN
verktaka,
Fannafold 24,
Reykjavík.
Ásta Þórunn Þráinsdóttir,
Halla Sjöfn Ágústsdóttir,
Anna Rut Ágústsdóttir,
Ágúst Orri Ágústsson
og fjölskyldur.
Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/