Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSINGA ATVINNU- AUGLÝSIN6AR u Wiirth á Islandi ehf Wiirth verslar með rekstrarvöru og verkfæri fyrir fagmenn. Vörunúmer á lager skipta þúsundum. Rekstur á mötuneyti í Molduhrauni, Garðabæ Við hjá Wurth á íslandi ehf., Vesturhrauni 5 í Garðabæ höfum yfir að ráða mötuneyti. Við erum 20 til 30 sem borðum þar að meðaltali og við viljum fá aðila, sem vill sjá um mötu- neytið okkar. Við erum reyklaus vinnustaður. Við teljum að mötuneytið geti haft marga möguleika þar sem það er vel staðsett og það er mjög stórt bílastæði. Við erum opnir fyrir öllum mögulegum hug- myndum um samstarf hvers konar: • Heilt starf eða hlutastarf. • Útleigu á salnum og kaup á mat á móti. • Verktöku við matsöluna. • Heimsendan mat. • Annað. Viljir þú vita meira um málið, þá getur þú hringt í síma 896 5353, talað við Björn og fengið frekari upplýsingar. Ef þú hefur áhuga á slíku verkefni, sendu þá skriflega þínar hugmyndirtil okkar: Wiirth á íslandi ehf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ, sími 530 2004, fax 530 2001. Skólastjóri og kennari óskast að Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi. Staða skólastjóra Laugagerðisskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfresturertil 13. júní nk. Skólinn er um 120 km frá Reykjavík, nemendur eru um 45, allir í heimanakstri. Kennsluaðstaða er góð, vel búnar rúmgóðar kennslustofur, íþróttahús og sundlaug. Skólastjórabústaður er einbýlishús með frírri hitaveitu. Ennfremur vantar kennara í hlutastarf í hand- og myndmennt og heimilisfræði. Upplýsingar veita Sigrún Ólafsdóttir í síma 435 6631 og Guðbjartur Alexanderson í síma 435 6685. " Blaðberar Blaðbera vantar í Vatnsendahverfi. Þarf að hafa bíl ^ | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Hjúkrunarfræðingar og móttökuritari! Á toppnum í Domus Medica (6. hæð) óskast samstarfsfóik Læknahúsið ehf.: Tvær stöður skurðstofuhjúkrunarfræðinga í 80—100% stöður. Ein staða móttökuritara í 60% stöðu. Laserlækning ehf.: Ein staða hjúkrunarfræðings í 60% stöðu. Lysthafendur leggi inn umsókn með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrir 9. júní, merkta: „Lækna-Laser". Sendiráð Frakklands leitar að starfsmanni Skrifstofustarf er laust til umsóknar í sendiráði Frakklands. Áhugasamir eru beðnir um að senda inn yfirlit um reynslu og fyrri störf til Bernard Cocquebert, Sendiráði Frakklands, Túngötu 22, B.P. 1750, 121 Reykjavík. Skilyrði fyrir ráðningu er góð frönsku- og íslenskukunnátta. Staðan er laus nú þegar. Trésmiðir Smiðir óskast við mótauppslátt og almenna smíðavinnu. Framtíðarvinna. Næg verkefni framundan. sími 893 5610, Jóhann, sími 898 1773, Finnur. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5606. Eykt ehf Byggingaverktakar Grindavíkurbær Tónlistarskólastjóri — kirkjuorganisti Grindavíkurbær og sóknarnefnd Grindavíkur- sóknar óska eftir að ráða skólastjóra við Tón- iistarskólann og organista við Grindavíkur- kirkju. Umsækjandi þarf að hafa haldgóða tónlistar- menntun, réttindi til kennslu í tónlist og góða færni sem organisti og kórstjóri. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst til að undir- búa skólastarf á næsta skólaári og kórstarfið í kirkjunni. Launakjör við tónlistarskólann fara eftir kjara- samningum Launanefndar sveitarfélaga og Félags tónlistarkennara og samkomulagi við sóknarnefnd. Upplýsingar um starfið veita Jón Hólmgeirs- son, formaður sóknarnefndar og bæjarritari, og Einar Njálsson, bæjarstjóri, á bæjarskrifstof- unni í síma 426 7111. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna á Víkurbraut 62 eigi siðar en föstudaginn 18. júní 1999. Formaður sóknarnefndar Grindavíkursóknar. Bæjarstjórinn í Grindavík. Alþjóðlegt stórfyrirtæki verður opnað formlega á íslandi 12. júní. Bráðvantar dreifingaraðila. Einstakt tækifæri. Góð laun fyrir duglegt fólk. Aðeins áhugasamir hafi samband. Upplýsingar eru veittar í síma 555 1746, e-mail hronni@hotmail.com. Laghentur — sumarvinna Þjónustufyrirtæki í Reykjavík leitar eftir lag- hentum manni í sumar á aldrinum 23 til 30 ára, til viðhaldsvinnu, uppsetningu á sýningum og margskonar störf, ásamt ungum manni á aldrinum 18 til 20 ára. Allar upplýsingar gefur Magnús í síma 568 9200. ATVINNUHÚSNÆÐI Leiguhúsnæði — samstarfsaðili óskast Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir leiguhúsnæði undir vínbúð í Grindavík. Stærð húsnæðis, sem þarf að vera unnt að loka frá annarri starfsemi, sé um 50 m2. Verslunin þarf að hafa góða aðkomu fyrir fatl- aða. Greiður aðgangur sé til vörumóttöku, en vara verður flutt að versluninni á vörubrettum. Leitað er eftir rými samtengdu húsnæði sem í er atvinnurekstur, er getur átt samleið með rekstri vínbúðar, hvað snertir hreinlæti og um- hverfi. Húsnæðið verður að hljóta samþykki bygg- ingafulltrúa, vinnueftirlits, brunaeftirlits og heilbrigðiseftirlits. Samþykkis lögreglu á stað- setningu verslunarinnar verður óskað og leyfis sveitarstjórnar til að reka verslunina. Það verðurforsenda leigusamnings að um semjist við leigusala að hann veiti ÁTVR ýmis konar aðstoð við rekstur verslunarinnar, t.d. við móttöku vöru, aðstoð við verslunarstjóra ÁTVR á annatímum og í forföllum hans. Það er ætlun ÁTVR að opna verslunina 24. nóvember 1999. Við val samstarfsaðila mun ÁTVR leitast við að raska ekki verulega samkeppnisstöðu fyrirtækja í bænum. Gögn, er lýsa nánar óskum ÁTVR um ástand húsnæðis og um þjónustu, iiggja frammi á bæjarskrifstofu Grindavíkur, Víkurbraut 62. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Steinsson í síma 560 7700. Leigusali/samstarfsaðili skal með svari sínu láta fylgja upplýsingar um atvinnuferil sinn. Sé um fyrirtæki að ræða, óskast upplýsingar um fyrirtækið, hvenær það var stofnað, stjórn- skipulag og nöfn eigenda. Gefa skal upp nöfn starfsmanna sem hafa má samband við um mál þetta. Ársreikningur síðasta árs skal fylga með svari. Einnig staðfest vottorð frá viðkomandi yfir- völdum um skil á opinberum gjöldum. Jafn- framt staðfest vottorð frá lífeyrissjóðum starfs- manna um skil á iðgjöldum. Með allar upplýsingar sem óskað er eftir verð- ur farið sem trúnaðarmál. Tilboð, er greini hvenær leigutími geti hafist, stærð húsnæðis, leigu- og þjónustugjöld, berist skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins eigi síðar en 1. júlí 1999. Reykjavík, 28. maí 1999. 5TYRKIR Stjórn minningarsjóðs Karls J. Sighvats- sonar auglýsir styrk til framhaldsnáms í orgel- eða hljómborðsleik Umsækjendur skulu tilgreina fullt nafn, kenni- tölu, fyrra nám, fyrirhugað nám og hvar og hvenær nám hefst. Umsóknum skal skilað til: Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar, Sölvhólsgötu 13, 101 Reykjavík, fyrir 4. júlí nk. Sjóðstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.